21.6.2006 | 14:09
Ef ég hefði öll ráð í hendi mér.....
....þá hæfði ég mig hiklaust á flug
En ég hef víst ekki öll ráð í hendi mér þannig ég ræð ekki neinu og get ekki ráðið neinu sem mig langar að ráða.
Mér líður frekar illa þessa dagana en samt ekki misskilja ég er ekki grátandi allan sólarhringinn, til að láta mér líða betur reyni ég að vera gera eitthvað allan daginn en ekki bara sitja og velta mér uppúr hlutunum afhverju þeir eru svona og afhverju geta þeir ekki verið öðruvísi? Afhverju er verið að leggja þetta allt á hana Þuríði mína? Afhverju get ég ekki tekið smá hluta af þessu? En í staðin reyni ég að fara til mömmu, ég og Theodór förum í sund, fékk heimsókn frá vinkonum mínum frábæru á mánudagskvöldið sem dreyfði huga mínum rosalega mikið, mér sýnist veðrið vera að breytast í gott og sólríkt þannig þá ætla ég að reyna gera eitthvað skemtilegt fyrir stelpurnar mínar. Ég verð að hafa eitthvað fyrir stafni svo ég sekk mér ekki í eitthvað og held áfram að kvíða fyrir nk mánuðum. Ég sem var farin að hlakka svo til, ég var búin að skrá mig í fjarnám, ætlaði að láta stelpurnar vera í leikskólanum til tvö svo ég gæti kanski farið að vinna smá æjhi ég var farin að sjá svo bjartan vetur en ekki lengur.
Ætli ég verð ekki að hætta við þetta allt saman nema kanski með að lengja leikskólan hjá Oddnýju Erlu, veit nottla ekkert hvernig fer með Þuríði mína. Ekkert víst hvort hún geti eitthvað mikið mætt þangað enda stúlkan að fara í sterkari lyfjameðferð en við erum að fara á fund með læknunum á morgun og þá vitum við hvernig allavega næstu tveir mánuðir verða með hana en í ágúst mun hún fara í næstu myndatökur og svo fer allt eftir þeirri útkomu hvernig framhaldið verður? Þarf hún strax að fara til Boston eða getum við beðið þanga til lyfjameðferðin verður búin, við vitum ekkert? Enda er ekkert hægt að plana langt frammí tíman á þessu heimili við vonandi komumst 12.júlí til Spánar, við verðum að fá að komast aðeins í burtu og dreifa huganum við eitthvað annað og hafa það yndislega skemmtilegt með krökkunum, mömmu, pabba, Oddnýju og fjölsk. Æjhi ég ætla bara rétt að vona
Ætli það sé ekki best að fara drífa sig út með krakkana, yndislega gott veður!!
En ég hef víst ekki öll ráð í hendi mér þannig ég ræð ekki neinu og get ekki ráðið neinu sem mig langar að ráða.
Mér líður frekar illa þessa dagana en samt ekki misskilja ég er ekki grátandi allan sólarhringinn, til að láta mér líða betur reyni ég að vera gera eitthvað allan daginn en ekki bara sitja og velta mér uppúr hlutunum afhverju þeir eru svona og afhverju geta þeir ekki verið öðruvísi? Afhverju er verið að leggja þetta allt á hana Þuríði mína? Afhverju get ég ekki tekið smá hluta af þessu? En í staðin reyni ég að fara til mömmu, ég og Theodór förum í sund, fékk heimsókn frá vinkonum mínum frábæru á mánudagskvöldið sem dreyfði huga mínum rosalega mikið, mér sýnist veðrið vera að breytast í gott og sólríkt þannig þá ætla ég að reyna gera eitthvað skemtilegt fyrir stelpurnar mínar. Ég verð að hafa eitthvað fyrir stafni svo ég sekk mér ekki í eitthvað og held áfram að kvíða fyrir nk mánuðum. Ég sem var farin að hlakka svo til, ég var búin að skrá mig í fjarnám, ætlaði að láta stelpurnar vera í leikskólanum til tvö svo ég gæti kanski farið að vinna smá æjhi ég var farin að sjá svo bjartan vetur en ekki lengur.
Ætli ég verð ekki að hætta við þetta allt saman nema kanski með að lengja leikskólan hjá Oddnýju Erlu, veit nottla ekkert hvernig fer með Þuríði mína. Ekkert víst hvort hún geti eitthvað mikið mætt þangað enda stúlkan að fara í sterkari lyfjameðferð en við erum að fara á fund með læknunum á morgun og þá vitum við hvernig allavega næstu tveir mánuðir verða með hana en í ágúst mun hún fara í næstu myndatökur og svo fer allt eftir þeirri útkomu hvernig framhaldið verður? Þarf hún strax að fara til Boston eða getum við beðið þanga til lyfjameðferðin verður búin, við vitum ekkert? Enda er ekkert hægt að plana langt frammí tíman á þessu heimili við vonandi komumst 12.júlí til Spánar, við verðum að fá að komast aðeins í burtu og dreifa huganum við eitthvað annað og hafa það yndislega skemmtilegt með krökkunum, mömmu, pabba, Oddnýju og fjölsk. Æjhi ég ætla bara rétt að vona
Ætli það sé ekki best að fara drífa sig út með krakkana, yndislega gott veður!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Trúðu á kraftaverk, án kraftaverka er tilveran svo ótrúlega eftir og óviðráðanleg. Kraftaverkin gerast enn og líka hjá þér :o)
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 14:34
Sæl Áslaug! Rakst á síðuna þína í gegnum krókaleiðir og það er ansi mikið sem er lagt á ykkar herðar. Munið bara að gleyma ykkur ekki og þó að það sé erfitt þá eigið þið alveg örugglega rétt á töluverðri aðstoð. Erfitt að taka skrefið ef oft nauðsyn, fyrir mann sjálfan og aðra fjölskyldumeðlimi. Með von um að allt fari vel, Kveðja Hrönn.
Hrönn (IP-tala skráð) 21.6.2006 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning