27.8.2006 | 09:30
Brullup og fleira
Fórum í brullup í gær sem var fínt en það fyndnasta í brullupinu þegar það átti að henda vendinum í stelpurnar sem voru en ógiftar. Well ég mátti ekki fara ehhe en mín yndislega systir mátti fara og það þurfti ekki að segja það tvisvar við hana að það var verði að fara henda vendinum. Ohh mæ ohh mæ!! Hún reikspólaði og þaut uppá sviðið og var laaaaaaaang fyrst á svæðið af stelpununum ehehe og svo var restin einsog bíómynd. Án gríns þetta var svona atriði úr fyndnar fjölskyldumyndir sem var alltaf í sjónvarpinu í denn, Oddný var hoppandi fremst að bíða eftir vendinum og svo var hoppaði hún fyrir framan allar stelpurnar, þið getið ímyndað ykkur þetta úr fjölskyldumyndunum í dennn ehehe!! Hún sem sagt greip vöndin í loftinu og hálfpartinn reif hann af annarri. Endalaust fyndið!! Sem sagt hún litla sys verður næst að gifta sig ehe eða hún vonar það allavega, Sammi er á fullu að vinna til að safna fyrir brullupinu þeirra í Egilshöll sko stóóóóra salnum, thíhí!! Sem sagt stuð í brullupi.
Ammæli á föstudagskvöldið og jú það var sama stuðið, var reyndar ekki á neinu djammi enda endalaust þreytt þessa dagana og hafði sko enga orku. Skemmitleg hljómsveit að spila og oft finnst mér bara gaman að fylgjast með fólkinu og hljómsveitinni minni einsog í þetta sinn. Bara gaman!!
Þuríður mín er ekki búin að vera hress um helgina, jú hresstist aðeins við í gærkveldi þegar uppáhalds fjölskyldan hennar mætti á svæðið til að passa sem sagt Linda og strákarnir. Hún er búin að vera krampa mjög mikið enda fór ég ekkert að fagna þessa nokkra daga sem hún fékk mjög fáa krampa. Hún er farin að kvarta eitthvað í höfðinu æjhi þarna sem aðgerðin var gerð, vitum ekki alveg hvað það er? Þuríður mín er ekki vön að kvarta og kveina þannig henni hlítur að finna mikið til þegar hún kvartar undan einhverju.
Theodór er farinn að reyna standa upp við dótakassan sinn, vííí!! Farinn að reyna fikra sig áfram á rassinum en veit ekki alveg hvað hann á að gera, þetta er allt að koma hjá drengnum.
Oddný er sami snillingurinn, ég var að máta föt í fyrradag þá heyrist í minni "mamma þú ert einsog kona", hmmm henni fannst ég sem sagt eitthvað kerlingaleg í þessum fötum eheh!!
Ætluðum í berjamó í dag en stefnir ekki í það þar sem það er rigning og leiðindaveður, aaaaaaaarghh!!
Ammæli á föstudagskvöldið og jú það var sama stuðið, var reyndar ekki á neinu djammi enda endalaust þreytt þessa dagana og hafði sko enga orku. Skemmitleg hljómsveit að spila og oft finnst mér bara gaman að fylgjast með fólkinu og hljómsveitinni minni einsog í þetta sinn. Bara gaman!!
Þuríður mín er ekki búin að vera hress um helgina, jú hresstist aðeins við í gærkveldi þegar uppáhalds fjölskyldan hennar mætti á svæðið til að passa sem sagt Linda og strákarnir. Hún er búin að vera krampa mjög mikið enda fór ég ekkert að fagna þessa nokkra daga sem hún fékk mjög fáa krampa. Hún er farin að kvarta eitthvað í höfðinu æjhi þarna sem aðgerðin var gerð, vitum ekki alveg hvað það er? Þuríður mín er ekki vön að kvarta og kveina þannig henni hlítur að finna mikið til þegar hún kvartar undan einhverju.
Theodór er farinn að reyna standa upp við dótakassan sinn, vííí!! Farinn að reyna fikra sig áfram á rassinum en veit ekki alveg hvað hann á að gera, þetta er allt að koma hjá drengnum.
Oddný er sami snillingurinn, ég var að máta föt í fyrradag þá heyrist í minni "mamma þú ert einsog kona", hmmm henni fannst ég sem sagt eitthvað kerlingaleg í þessum fötum eheh!!
Ætluðum í berjamó í dag en stefnir ekki í það þar sem það er rigning og leiðindaveður, aaaaaaaarghh!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Jájá.... :)
Oddný (IP-tala skráð) 27.8.2006 kl. 21:44
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning