12.8.2006 | 19:14
Svoooo myndó!!
Ég er hrikalega myndó, er með köku í ofninum. Slurp slurp!! Er á fullu þess á milli að skúra skrúbba og bóna, ohh mæ gerist ekki oft eheh!! Ætla nebbla að bjóða liðinu mínu í kaffi á morgun, er með smá tilraunir í gangi þannig þá er best að byrja á mínu liði thíhí!! Vonandi ekki mikil eitrun!!
Annars er önnur tönnin á leiðinni upp hjá mínum manni, mikill pirringur en það er samt ekki ástæðan fyrir því að hann hefur ekki sofið í sex mánuði. Erum að fara hitta svefnráðgjafa á mánudaginn þannig vonandi mun það eitthvað lagast eftir það, mar hefur allavega heyrt kraftaverkinn eftir funda við þessar konur. Plííísssss!! Langar í svefn!!
Þuríður mín Arna er að sjálfsögðu búin að vera krampandi í dag einsog alla daga, leiðinlegast í heimi!! Finnst bara vera erfiðara og erfiðara að horfa uppá hana krampa svona, mar venst því að sjálfsögðu ekki að sjá barnið sitt þjást á hverjum degi og taka inn þessar eiturtöflur sem hún þarf að taka inn daglega. Við vorum einmitt að taka mynd af köldskammtinum hennar til að leyfa ykkur að sjá hvursu mikið magn hún þarf að taka inn 2x á dag. ATH þetta er BARA kvöldskammturinn hennar. Læt vita þegar myndirnar eru komnar inn.
Kakan alveg að fara brenna og ekki vill ég bjóða liðinu mínu uppá brennandi köku ehe.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning