30.10.2006 | 15:16
Hey þú óggislega töff ég er að tala við þig.. (uppáhalds setning Oddnýjar minnar)
Síðustu viku hef ég verið að reyna skrifa færslur sem eru ekki mjög niðurdregnar þar að segja bara sína ekki minn rétta líða en svo fór ég að hugsa í gær afhverju í andskotanum afhverju er ég að reyna þetta? Mér líður ekki vel og afhverju á ég að reyna sína eitthvað annað það hljóta allir að skilja afhverju mér líður illa?
Barnið mitt gæti ekki verið veikara, það er ekki hægt að gera meira fyrir það og þá er bara ekki hægt að vera hoppandi kát alla daga eða bara einhvern daga. Að sjálfsögðu reyni ég að brosa framan í börnin mín og vera með smá skemmtiatriði fyrir þau þótt það sé ótrúlega erfitt en þá verð maður bara.
Við erum með fastan vikulegan fund með tveimur læknum Þuríðar, bara hitta og spjalla ath hvort það sé eitthvað nýtt og hvernig henni Þuríðar okkar líði frá degi til dags. Við kíktum til þeirra í morgun það var ekkert þannig séð nýtt á nálinni en obboslega finnst mér erfitt að fara á þennan fund, að sjálfsögðu skrúfast frá tárunum mínum. Ég spurði að einni mjög erfiðri spurningum í morgun sem ég ætla ekkert að setja hér inn en obboslega var erfitt að fá svarið við þeirri spurningu. Mér líður ömurlega, mér finnst þetta allt svo ósanngjarnt. Hvað hefur Þuríður mín gert? Ekki neitt, hún bræðir alla í kringum sig, hún er svo æðisleg og einlæg að hálfa væri miklu meir en nóg.
Hnúturinn í maganum mínum er kominn í flækjur, mér er óglatt, máttlaus, ég vildi óska þess að ég væri að vakna af einhverri martröð.
Þuríður mín er farin að krampa meira einsog ég sagði fyrir helgi, hún er farin að sýna meiri lömun, hún er farin að detta meira út en svo getur hún verið svo hress og kát inná milli. Hún er eitthvað svo saklaus og veitiggi neitt, hún heldur bara að lífið hennar eigi að vera svona, hún þekkir ekki neitt annað. Ohh ég er svo reið, þetta er ömurlegt. Ætla kanski að skreppa útí heiðmörk og öskra aðeins og fá smá útrás held að ég hefði gott af því.
Sem sagt allt ömurlegt þessa dagana, of mikið að hugsa, alltof kvíðin og finnst ekkert ganga upp.
Barnið mitt gæti ekki verið veikara, það er ekki hægt að gera meira fyrir það og þá er bara ekki hægt að vera hoppandi kát alla daga eða bara einhvern daga. Að sjálfsögðu reyni ég að brosa framan í börnin mín og vera með smá skemmtiatriði fyrir þau þótt það sé ótrúlega erfitt en þá verð maður bara.
Við erum með fastan vikulegan fund með tveimur læknum Þuríðar, bara hitta og spjalla ath hvort það sé eitthvað nýtt og hvernig henni Þuríðar okkar líði frá degi til dags. Við kíktum til þeirra í morgun það var ekkert þannig séð nýtt á nálinni en obboslega finnst mér erfitt að fara á þennan fund, að sjálfsögðu skrúfast frá tárunum mínum. Ég spurði að einni mjög erfiðri spurningum í morgun sem ég ætla ekkert að setja hér inn en obboslega var erfitt að fá svarið við þeirri spurningu. Mér líður ömurlega, mér finnst þetta allt svo ósanngjarnt. Hvað hefur Þuríður mín gert? Ekki neitt, hún bræðir alla í kringum sig, hún er svo æðisleg og einlæg að hálfa væri miklu meir en nóg.
Hnúturinn í maganum mínum er kominn í flækjur, mér er óglatt, máttlaus, ég vildi óska þess að ég væri að vakna af einhverri martröð.
Þuríður mín er farin að krampa meira einsog ég sagði fyrir helgi, hún er farin að sýna meiri lömun, hún er farin að detta meira út en svo getur hún verið svo hress og kát inná milli. Hún er eitthvað svo saklaus og veitiggi neitt, hún heldur bara að lífið hennar eigi að vera svona, hún þekkir ekki neitt annað. Ohh ég er svo reið, þetta er ömurlegt. Ætla kanski að skreppa útí heiðmörk og öskra aðeins og fá smá útrás held að ég hefði gott af því.
Sem sagt allt ömurlegt þessa dagana, of mikið að hugsa, alltof kvíðin og finnst ekkert ganga upp.
Farin að knúsa börnin mín..... og ég mæli með því að þið gerið það líka allavega einhvern sem ykkur þykir obboslega vænt um.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Þetta er rétt vínkona ekki þykjast vera eitthvað annað en maður er og sýna hvernig manni líður. Farðu uppí Heiðmörk og öskraðu þó svo það sé bara einhver skammtíma útrás þá er það útrás út af fyrir sig. Ég hlakka svo til að hitta þig og spjalla að hálfu væri miklu meira en nóg er alveg búin að fá nóg að lesa þetta bara svona á netinu vil fá að knúsa elskulegu Þuríði, leyfa Maríu að hitta vínkonu sína hana Oddný Erlu og hitta broskarlinn hann Theodór Inga vá hvað hann er alltaf hress þessi elska.
Hugsa alltaf til ykkar þú veist af því.
kær kveðja frá DK.
Brynja (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 16:01
VÁáááá.........hvað hún er með falleg augu barnið en bara haldið áfram að vera góð hvert við annað og já farðu bara og öskraðu það gerir manni gott:)knús ein ókunnug
pakka konan (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 16:02
Ég sendi ykkur mínar sterkustu stuðningskveðjur, þetta er skelfilegt sem þið eruð að ganga í gegnum og svo sorglegt að þetta skuli vera lagt á lítið barn. Ég kemst ekki á tónleikana ykkar en vil gjarnan styðja ykkur svo þið getið gert skemmtilega hluti með krílunum ykkar, getið þið gefið upp reikningsnúmer svo maður geti lagt inn ??
Svava, ókunnug (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 18:50
Ræt jú ar. Endilega skrifaðu frá hjartanu - þú hefur allan heimsins rétt til að vera reið og sár og finnast lífið óréttlátt. Þú hefur allan rétt til að gráta, vera döpur, öskra og garga...og skrifa á þína eigin bloggsíðu um það hvernig þér líður í alvörunni. Það held ég að allir þeir sem til bloggsins þekkja sýni þér fullan skilning þó þú sért ekki skrifandi gamanleikrit á hverjum degi.
Fegin vildi ég geta vakið þig upp af þessari martröð!
Knús á línuna,
Súsanna
Dúsdús (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 20:07
Elsku fjölskylda, ég get ekki ímyndað mér hvernig ykkur líður en ég hugsa oft til ykkar þó svo að eg þekki ykkur ekki neitt. Ég get ekki ímyndað mér sorgleikan í hjartanu ykkar en þið eruð ótrúlega sterk og dugleg, öll saman!
Gangi ykkur sem allra best og hafið það gott saman:*
Kær stuðningskveðja
Anna Kvaran (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 21:27
Þetta er þín síða og þú átt bara að skrifa það sem þig langar til og nauðsynlegt er manni líður ömurlega að tjá sig einhvern veginn og manni líður oft betur þegar maður kemur þessu niður á blað ekki halda þessu inni.
Ég dáist alveg af ykkur þið eruð ótrúlega sterk og það sem skiptir mestu máli að þið takið saman á þessu við höldum áfram að biðja fyrir ykkur,sendum einnig stórt búnt af orku.
Guð veri með ykkur öllum.
Baráttukveðjur Guðrún Bergmann og co.
Guðrún Bergmann Franzdóttir (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 22:35
Eg er að læra hjukrun og i dag fekk eg að heyra margar kraftaverkasögur i liffærafræði! Kraftaverkin gerast eg veit það!
ps. mæli með þvi að þu takir með þer storan eggjabakka i heiðmörkina, gott að brjota eitthvað!
Endilega setja inn reiknisnumer....
Katrin Ösp (hans magna) (IP-tala skráð) 30.10.2006 kl. 22:46
Kæra Áslaug, ég mæli með því að fá útrás fyrir reiðina, það veitir þér aðeins ró. Þetta er ekki neinum að kenna, ég hef staðið í sömu sporum og maður er með endalausar spurningar en fær engin svör. Þið eruð ótrúlega dugleg og samheldin. Ég sendi mínar sterkustu baráttukveðjur. Ekki missa vonina.
Kveðja frá einni ókunnri.
Guðrún Kristjánsdóttir, Borgarnesi
Guðrún Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 31.10.2006 kl. 08:34
Farið saman í heiðmörkina hjónin og fáið útrás, takið eggin með, hef ekki heyrt betri hugmynd í lengi lengi. Um að gera að fá útrás svo það sé nóg pláss í hjartanum til að njóta............ Elsku Áslaug og Óskar það er einmitt málið elsku
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 31.10.2006 kl. 08:59
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning