29.11.2006 | 08:37
Vonin
Í baráttu lífsins er vinningur vís
sé vonin í fylgd þessi bjartsýna dís.
Hún huganum lyftir á hækkandi braut
um háfjöll er rísa yfir jarðneska þraut.
Hef það frekar stutt í dag, það er allt brjálað að gera með flutninga að gera Linda og mamma skiptust á í gær að passa hluta af genginu mínu svo við Skari gætum aðeins gert saman niðrí íbúð, raða í skápa og svona og stelpurnar hjálpuðu til eða frekar tóku allt út aftur. Aaaarghh!! Þær eru ótrúlega spenntar að flytja, Þuríður mín bað mig um að sækja náttfötin sín í gær þegar við vorum niðurfrá.
Missi netið væntanlega á morgun þannig ekki búast bið mörgum færslum frá mér næstu daga nema ég skreppi til mömmu og pabba til að blogga, never know!! Mar er svo háð þessu þannig ég geri það væntanlega.
Verð víst að fara halda áfram að klára pakka en það er komið á hreint að við flytjum á föstudaginn.......
sé vonin í fylgd þessi bjartsýna dís.
Hún huganum lyftir á hækkandi braut
um háfjöll er rísa yfir jarðneska þraut.
Hef það frekar stutt í dag, það er allt brjálað að gera með flutninga að gera Linda og mamma skiptust á í gær að passa hluta af genginu mínu svo við Skari gætum aðeins gert saman niðrí íbúð, raða í skápa og svona og stelpurnar hjálpuðu til eða frekar tóku allt út aftur. Aaaarghh!! Þær eru ótrúlega spenntar að flytja, Þuríður mín bað mig um að sækja náttfötin sín í gær þegar við vorum niðurfrá.
Missi netið væntanlega á morgun þannig ekki búast bið mörgum færslum frá mér næstu daga nema ég skreppi til mömmu og pabba til að blogga, never know!! Mar er svo háð þessu þannig ég geri það væntanlega.
Verð víst að fara halda áfram að klára pakka en það er komið á hreint að við flytjum á föstudaginn.......
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Kæra fjölskylda
Gangi ykkur vel í flutningunum :-)
Kkv.
Martha
Martha Jörundsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 08:59
til hamingju með nýju íbúðina.
gangi ykkur vel að flytja :o)
kv,
anna.
Anna ókunnuga (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 09:29
Til hamingju með nýja heimilið. Gangi ykkur vel í flutningunum. Kveikti á kerti fyrir Þuríði Örnu í gær og það voru ansi mörg kerti logandi fyrir hana. Ég trúi að trúin flytji fjöll og að kraftaverk komi og hjálpi litlu hetjunni ykkar.
Kær kveðja,
Stella
Stella Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 09:34
Mikið er þetta fallegt ljóð þarna hjá þér, einmitt þessi hugsun virkar og ekkert annað.
Gangi ykkur vel að flytja, ekki hika við að hafa samband ef vantar mannskap.
Bestu kveðju Sigga
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 09:58
Gangi ykkur vel í flutningunum.
Baráttukveðjur Guðrún og co,
Guðrún Bergmann og co. (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 10:13
Til hamingju með nýju íbúðina og gangi ykkur vel að flytja.
Inga Magný og co
Inga Magný Jóndsóttir (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 10:13
jæja.. skipta um hýbíli!;) Til hamingju með það!
Bið að heilsa.. Knústu englana frá mér;*
Bára frænka<3
Bára frænka (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 10:32
jeij! gangi ykkur vel að flytja!:)
katrín (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 13:04
Til hamingju með nýju íbúðina.... ohh þetta verður bara yndislegt fyrir ykkur að komast á jarðhæð. Gangi ykkur vel á föstudaginn
Knús
Liljakr
Lilja Kristinsdóttir (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 15:22
frábært gangi ykkur vel að flytja munið bara salt og smáaur i gluggan áður en þið flytjið til að ekki skorti mat né fé í nýju íbúðinni
konan með pakkan í Boston fluginu skrifar (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 16:25
Frábært hvað hefur gengið vel með íbúðina. Gangi ykkur vel að flytja. Þið fáið góða nágranna. ;)Knúskveðjur, Kristín Amelía.
Kristín Amelía (IP-tala skráð) 29.11.2006 kl. 22:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning