22.11.2006 | 13:31
Sár, leið og hamingjusöm
Blendnar tilfinningar í gangi, ótrúlega finnst mér leiðinlegt þegar fólk skrifar svona leiðinleg komment einsog var skrifa undir færslunni hérna fyrir neðan. Ég ákvað ekki að eyða henni og leyfa ykkir bara lesa og sjá hvernig fólk er til, ég skil þetta ekki? Að sjálfsögðu skil ég að fólk vilji skoða myndir af fallegustu börnum í heimi, hver skilur það ekki? Ég yrði hundfúl ef ég fengi ekki að skoða myndirnar af börnunum mínum eheh, annars eru allir velkomnir í heimsókn og fá að fletta albúmunum mínum "live". Finnst hrikalega gaman að fá gesti.
Þegar ég las kommentið fyrsta og annað sinn var ég ótrúlega sár og leið en er öll að jafna mig, en að fólk skuli samt vera svo vitlaust að skrifa svona leiðinleg komment án nafns því það er ekkert svo erfitt fyrir mig ef mig langar að komast að því hver þetta er. Jú öllum kommentum fylgja IP-númer þannig þá er ekkert erfitt fyrir mig að grafa það upp en ég hef bara engan áhuga að vita hver þú ert. Takk fyrir mig!!
Þuríður mín er frekar slöpp þessa dagana og var líka mjög slöpp í Boston en naut sín samt að vera til og velja sér smá dót til að kaupa. Reyndar vill sú yngri alfarið velja allt dót handa henni eheh en hin leyfir það nú ekki þótt hún leyfi Oddnýju að ráða næstum því öllum. Yndislegt að sjá þær saman og hvað þær náðu vel saman sem gerist ekki oft. Oddný er t.d. búin að ákveða að hún vill BARA playmo í jólagjöf og Þuríður eigi að fá barbie eða dúkkur en Þuríður hristir bara hausinn og segist vilja föt sem móðirinni finnst ekki leiðinlegt eheh!!
Einsog ég sagði þá er hún slöpp, hún er farin að sýna meiri lömun þá aðallega í fótum ég er ekki viss hvort það eru báðar fætur eða "bara" hægri löppin? Hún er farin að hníga ansi oft niður því hún hefur ekki kraft í löppunum, mér finnst þetta gerast svo hratt og ótrúlega erfitt að horfa uppá hana svona. Hún er næstum því hætt að nota hægri hendina enda eiginlega orðin lömuð en hún er samt ótrúlega dugleg að bjarga sér. Ef hún liggur í gólfinu og á þá að sjálfsögðu erfitt með að lyfta sér upp en þá notar hún bara höfuðið til að styðja sig upp og vinstri hendi.
Við erum ennþá að bíða eftir svörum frá Boston og ég er að verða vitlaus á þessari bið, Þuríður mín hefur ekki svona langan tíma. Við getum ekki beðið endalaust, já ég veit einhverjir af læknunum lesa síðuna mína og ég er frekar ósátt við þessa bið. Þótt þeir eigi alla sína framtíð fyrir sér þá á hún Þuríður mín það ekki og eftir það sem við bíðum lengir stækkar æxlið meira, aaaaaaaargghh!! Ég er nú oftast ánægð með alla þjónustu sem ég fæ í heilbrigðiskerfinu en ekki þessa, ef ég ætti tugi milljóna þá væri ég ekki að bíða eftir svari frá þeim þá væri ég sjálf farin til einhverra bestu heilaskurð lækna í heimi og ath hvort þeir geti ekki gert eitthvað fyrir hana. Hvað er málið að láta fólk bíða svona í óvissu? Jú við erum búin að "bíða" í tvö ár án þess að fá almennileg svör og ég er gjörsamlega sprungin. Ég vildi óska þess að ég gæti gert þetta allt sjálf án þess að þurfa hugsa um tryggingastofnun og fleira, andskotin hafi það!! (afsakið orbragðið, ég er bara hrikalega vond). Mig langar að láta Þuríði mína sjá um mig í ellinni, mig langar að hjálpa henni, mig langar að hafa áhyggjur af henni þegar hún fer í skóla, mig langar að ferma hana, mig langar að gefa henni ráð þegar hún fær sinn fyrsta kærasta, mig langar að horfa á hana spila badminton, mig langar svo mikið að gera með henni og hinum öllum börnunum sem ég á og á eftir að eignast. Mig langar að kenna henni svo margt en ekki láta hana bara kenna okkur að meta lífið betur, ég fæ ekki að gera neitt af þessu ef þessi læknar ætla hunskast ekki til að fara gera eitthvað af viti fyrir hana. Þeir eru alltof rólegir yfir öllu sem þeir gera, hallllóóó hvað myndi þeir gera ef þetta væri þeirra barn? Jú þeir væru farnir með það til einhverra betri manna sem gætu gert eitthvað, ég get lofað ykkur því. Ég gæti tautað svona endalaust en ætla að hætta í bili áður en ég fer laaaaaaaangt yfir strikið.......
Að góðu fréttum þá erum við pappírslega séð búin að selja íbúðina okkar og kaupa aðra, fengum íbúðina okkar afhenta í morgun sem okkur finnst ekki leiðinlegt. Skari fór með fyrstu ferðina í geymsluna okkar í morgun, sjálfboðaliðar óskars til að hjálpa okkur að flytja á næstu vikum? Þessi íbúð er sérstaklega fyrir hana Þuríði mína, jú við erum að flytja á jarðhæð svo það er auðveldara fyrir okkur að ferðast með Þuríði mína þegar/ef hún fer í hjólastól, allar hurðir í íbúðinni eru sérgerðar fyrir hjólastóla þannig það ætti allt að vera auðveldara fyrir okkur og hana. Jú við verðum á jarðhæð þannig það er auðveldara fyrir hana og hin tvö að fara út að leika, þannig þessi íbúð er draumur í dós fyrir hana og okkur öll. Ykkur er velkomið að kíkja á íbúðina "anytime", allaf gaman að skoða!!
Djöh langar mig annars að fara skreyta......
Þegar ég las kommentið fyrsta og annað sinn var ég ótrúlega sár og leið en er öll að jafna mig, en að fólk skuli samt vera svo vitlaust að skrifa svona leiðinleg komment án nafns því það er ekkert svo erfitt fyrir mig ef mig langar að komast að því hver þetta er. Jú öllum kommentum fylgja IP-númer þannig þá er ekkert erfitt fyrir mig að grafa það upp en ég hef bara engan áhuga að vita hver þú ert. Takk fyrir mig!!
Þuríður mín er frekar slöpp þessa dagana og var líka mjög slöpp í Boston en naut sín samt að vera til og velja sér smá dót til að kaupa. Reyndar vill sú yngri alfarið velja allt dót handa henni eheh en hin leyfir það nú ekki þótt hún leyfi Oddnýju að ráða næstum því öllum. Yndislegt að sjá þær saman og hvað þær náðu vel saman sem gerist ekki oft. Oddný er t.d. búin að ákveða að hún vill BARA playmo í jólagjöf og Þuríður eigi að fá barbie eða dúkkur en Þuríður hristir bara hausinn og segist vilja föt sem móðirinni finnst ekki leiðinlegt eheh!!
Einsog ég sagði þá er hún slöpp, hún er farin að sýna meiri lömun þá aðallega í fótum ég er ekki viss hvort það eru báðar fætur eða "bara" hægri löppin? Hún er farin að hníga ansi oft niður því hún hefur ekki kraft í löppunum, mér finnst þetta gerast svo hratt og ótrúlega erfitt að horfa uppá hana svona. Hún er næstum því hætt að nota hægri hendina enda eiginlega orðin lömuð en hún er samt ótrúlega dugleg að bjarga sér. Ef hún liggur í gólfinu og á þá að sjálfsögðu erfitt með að lyfta sér upp en þá notar hún bara höfuðið til að styðja sig upp og vinstri hendi.
Við erum ennþá að bíða eftir svörum frá Boston og ég er að verða vitlaus á þessari bið, Þuríður mín hefur ekki svona langan tíma. Við getum ekki beðið endalaust, já ég veit einhverjir af læknunum lesa síðuna mína og ég er frekar ósátt við þessa bið. Þótt þeir eigi alla sína framtíð fyrir sér þá á hún Þuríður mín það ekki og eftir það sem við bíðum lengir stækkar æxlið meira, aaaaaaaargghh!! Ég er nú oftast ánægð með alla þjónustu sem ég fæ í heilbrigðiskerfinu en ekki þessa, ef ég ætti tugi milljóna þá væri ég ekki að bíða eftir svari frá þeim þá væri ég sjálf farin til einhverra bestu heilaskurð lækna í heimi og ath hvort þeir geti ekki gert eitthvað fyrir hana. Hvað er málið að láta fólk bíða svona í óvissu? Jú við erum búin að "bíða" í tvö ár án þess að fá almennileg svör og ég er gjörsamlega sprungin. Ég vildi óska þess að ég gæti gert þetta allt sjálf án þess að þurfa hugsa um tryggingastofnun og fleira, andskotin hafi það!! (afsakið orbragðið, ég er bara hrikalega vond). Mig langar að láta Þuríði mína sjá um mig í ellinni, mig langar að hjálpa henni, mig langar að hafa áhyggjur af henni þegar hún fer í skóla, mig langar að ferma hana, mig langar að gefa henni ráð þegar hún fær sinn fyrsta kærasta, mig langar að horfa á hana spila badminton, mig langar svo mikið að gera með henni og hinum öllum börnunum sem ég á og á eftir að eignast. Mig langar að kenna henni svo margt en ekki láta hana bara kenna okkur að meta lífið betur, ég fæ ekki að gera neitt af þessu ef þessi læknar ætla hunskast ekki til að fara gera eitthvað af viti fyrir hana. Þeir eru alltof rólegir yfir öllu sem þeir gera, hallllóóó hvað myndi þeir gera ef þetta væri þeirra barn? Jú þeir væru farnir með það til einhverra betri manna sem gætu gert eitthvað, ég get lofað ykkur því. Ég gæti tautað svona endalaust en ætla að hætta í bili áður en ég fer laaaaaaaangt yfir strikið.......
Að góðu fréttum þá erum við pappírslega séð búin að selja íbúðina okkar og kaupa aðra, fengum íbúðina okkar afhenta í morgun sem okkur finnst ekki leiðinlegt. Skari fór með fyrstu ferðina í geymsluna okkar í morgun, sjálfboðaliðar óskars til að hjálpa okkur að flytja á næstu vikum? Þessi íbúð er sérstaklega fyrir hana Þuríði mína, jú við erum að flytja á jarðhæð svo það er auðveldara fyrir okkur að ferðast með Þuríði mína þegar/ef hún fer í hjólastól, allar hurðir í íbúðinni eru sérgerðar fyrir hjólastóla þannig það ætti allt að vera auðveldara fyrir okkur og hana. Jú við verðum á jarðhæð þannig það er auðveldara fyrir hana og hin tvö að fara út að leika, þannig þessi íbúð er draumur í dós fyrir hana og okkur öll. Ykkur er velkomið að kíkja á íbúðina "anytime", allaf gaman að skoða!!
Djöh langar mig annars að fara skreyta......
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
TIL LUKKU :-)
kv Guðrún
Guðrún Bergmann og co. (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 13:52
Frábært og til hamingju með íbúðina ;) Hlakka mikið til að skoða myndir af henni!!!! :D
Hver veit kannski kem ég í heimsókn í nýju íbúðina og fletti albúmunum með ykkur ;)
Knús frá DK
Dúsdús (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 14:14
heyrði um konu sem átti lang og alvarlega veikt barn fyrir einhverjum árum og henni fannst ekkert gerast í málum barnsins og það hafði ekki endalausan tíma,konan semdi e-mail sjálf á fjölda lækna út um allan heim og fann að lokum einn sem gat bjargað barninu frá því að örkumlast og deyja ungt.Fólk þarf oft að berja í borðið og segja,hingað og ekki lengra,og ég tek bara undir með Áslaugu,þið þarna læknar farið að "hunskast" til að gera eitthvað,meir en mánuður síðan að myndirnar voru sendar héðan,ég bara trúi ekki að það sé ekki til einhversstaðar þarna útí heimi doktor sem kann einhver ráð.
Til hamingju með nýju íbúðina
móðir og amma langveiks barns (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 14:17
Til hamingju með nýju íbúðina ykkar dúllurnar mínar :-)
Hlakka mikið til að koma í heimsókn. Vona svo innilega að þessir læknar fari að gefa ykkur einhver svör, óþolandi þessi endalausa bið, en þið standið ykkur alveg ótrúlega vel, algjörar hetjur!!!
Þúsund kossar og knús
Ólöf Inga og co
Óla systir (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 14:40
enn og aftur til hamingju með nýju íbúðina elskurnar mínar,ég skal koma og hjálpa til að skreyta,algjör snilli við það,"eða þannig":-)
en ég er sammála Áslaug um það sem þú segir í síðasta bloggi.Læknarnir VERÐA bara að fara að koma með einhver úrræði fyrir hana Nöfnu míma Örnu,ekki seinna en NÚNA
elskum ykkur skilyrðislaust,knús, knús.
Og Áslaug mín gerirðu þér grein fyrir því hverju þú ert að missa af um helgina:-) bara segi svona.
mamma (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 14:50
ég hef fylgst aðeins með þessu hjá ykkur undanfarið og verð að segja að mér finst þið bara algjörlega vera með allar fætur á jörðinni ÞIÐ ERUÐ HETJUR I ÞESSARI BARÁTTU!! vona að ykkur gangi allt i haginn og að utan að komandi fólk með leiðindar komment geti bara hætt að skipta sér að ykkur því þetta er ekki alveg það sem þið þurfið á að halda núna. Það var sögð við mig ein setning sem hefur staðið i mér og hjálpaði mikið ; Muniði að guð leggur ekki meira á ykkur en hann veit að þið þolið. og að sjálfsögðu á allt sinn tíma.
Gangi ykkur ofsalega vel i þessu öllu og ég bið frir því að ykkur gangi vel
vildi bara kvitta fyrir innlitið (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 15:37
Innilega til hamingju með íbúðina. Frábært að þetta skuli ganga vel.
Knús í ykkar hús.
Stella A.
Stella Aðalsteinsdóttir (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 16:16
Innilega til hamingju með nýju íbúðina :) Vona að nýja heimilið megi vera fyllt friði Guðs og að þið megið eiga margar margar gleði stundir þar.
Ein ókunnug Harpa
Harpa (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 17:00
innilega til hamingju með nýju íbúðina
konan með pakkan í Boston fluginu skrifar (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 17:24
Til hamingju með íbúðina :)
Þórunn Eva
Þórunn Eva (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 18:03
Hæ hæ!
Innilega til hamingju med nýju íbúðina ;-)
Knús frá Akureyri, Sonja og co.
Sonja Sif (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 19:30
Hjartanlega til hamingju með íbúðina :D Skil vel að þú sért pirruð eða "vond" eins og þú orðar það út það að fá ekki einhver svör. Er svo nýlega búin að standa nálægt alvarlegum veikindum náins ættingja og skil vel þennan pirring. Þú mátt sko alveg blóta og bölsótast eins og þér sýnist. Það getur verið ágætt að fá smá útrás fyrir þessar tilfinningar eins og aðrar. Gangi ykkur allt í haginn með íbúðina og börnin öll. Held áfram að fylgjast með og biðja fyrir ykkur.
Ólöf (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 19:47
Frábært, geggað, eruð þið að flytja, hjartanlega til hamingju með nýju íbúðina
Ég er til í flutninga, látið endilega vita ef aðstoð vantar.....hef áratuga reynslu(áratuga, jiminn hver skrifaði þetta) sendið e-mail ef vantar lið, þið hafið netfangið.
Kv Sigga
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 22.11.2006 kl. 21:14
Til hamingju með nýju íbúðina. Ég þekki þig ekki neitt frekar en fjöldi annarra sem þið sýnið þá kurteisi að leyfa okkur, bláókunnugu fólkinu að fylgjast með litlu hetjunni ykkar. Fyrir það segi ég kærar þakkir. Ykkur ber engin skylda til að opna myndasíðuna fyrir alheiminum og ég vona að "móðirin" sem kastar steinum úr glerhúsi og skrifar þessi mjög svo DÓNALEGU OG HROKAFULLU komment á færsluna hér á undan sjái sóma sinn í að biðjast afsökunnar á frekjunni og dónaskapnum í sér. Áslaug ég gat ekki séð neinn dónaskap í færslunni þinni .... Vona að þú getir framvegis látið svona leiðindakomment framhjá þér fara ...
Baráttukveðjur til ykkar allra og vonandi fer eitthvað að gerast í málum litlu snúllunnar ykar
Sigrún (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 00:15
Innilega til hamingju með nýju íbúðina.
Myndirnar frá Boston eru alveg frábærar - ótrúlega skemmtilegar systur :) Greinilegt að þið hafið skemmt ykkur vel.
Ég þakka kærlega fyrir að fá að fylgjast með baráttu ykkar hér,gleði ykkar og sorgum og óska ykkur alls hins besta.
Ég vona að svona komment eins og sáust hér, dragi ekki of mikið úr ykkur kraftinn, skrifin dæma sig sjálf og þann sem skrifaði þau.
Sigrún (lesandi) (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 12:37
Halló fallega fjölskylda!
Ég þekki ykkur ekki, hef aldrei hitt ykkur en fylgst með ykkur í dágóðan tíma.
Ég get ekki setið á mér lengur að skirfa hér örstutta hugleiðingu eftir að hafa lesið færslu þessarar reiðu persónu sem særir meira en orð fá lýst.
Við þig vil ég segja kæra persóna. Hafðu í huga:
Hvernig hægt er að vinna sig út úr vanlíðan
Að velja ekki fórnarlömb sem ekki eiga skilið að fá á sig slíka reiði.
Láttu fólk eiga sig sem á erfitt og líður illa
Ekki fylgjast með svona fallegri fjöldkyldu sem
á ekki skilið að fá svona skrif á sína síðu.
Ég mun aldrei trúa því að þú sért að styðja svona fjölskyldu, hún þarf ekki hjálp frá þér.
Leitaðu á síður sem henta þér, þinni hugsun, þínum vanmætti og reiði
Áslaug og fjölskylda!
Ekki kommenta á svona færslu
Ekki lesa þær nema rétt byrjun....
Eyðið þeim strax
Þessari persónu líður miklu verr en okkur dettur í hug og finnur fórnarlamb sem hún getur látið líða illa, hugsanir hennar skipta ykkur og okkur engu máli.
Þessi persóna skiptir ykkur engu!!!
Þið eigið fallegt líf, falleg börn, fallegar sálir,
fallegar hugsanir, svo margt fallegt að deila og það nægir okkur sem fylgjast með ykkur.
Guð veri með ykkur!
Takk fyrir að minna mig á að segja við börnin mín á hverjum degi ég elska ykkur!
4 barna móðir (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 12:37
Mér finnst þetta taka alltof langann tíma!.. miðað við það sem ég er að lesa hér þá þolir Þuríður litla ekki mikið meira!.. Ég held áfram að biðja fyrir ykkur og elsku litlu sólargeislunum þremur!<3
Guð blessi ykkur.. Veriði sterk.. Við erum hjá ykkur, og förum ekki neitt!..:)
Eruð i bænum mínum, eins og alltaf!
Ykkar Bára frænka;**
Bára (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 13:13
Til hamingju með íbúðina.Vonandi líður ykkur vel þar. TIL LUKKU:)
Kv Silla Karen og co
Silla Karen (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 13:15
Loksins loksins mér finnst aðdáunarvert hvað fólk er duglegt að styrkja ykkur með orðum og hafi við neikvæðninni sem gólk er að skrifa hérna inn sem passar engann veginn...
4 barna móðirinn hefur samt vinninginn og það var eitthvað sem hún sagði sem að féekk mig til að hugsa....
hlustiði á hana ykkur veitir ekki af því elskurnar...
kv ??????
????? (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 13:23
Þið eruð hetjur..
Öll fjölskyldan, ekki bara þó miklar hetjur séu.. Þuríður og foreldrar heldur líka ömmurnar, afarnir, systur og bræður foreldra hennar.. Allir sem standa ykkur næst, og etja þessa baráttu með ykkur :)
Þið eruð öll hetjur ;)
Hrefna Ýr (IP-tala skráð) 23.11.2006 kl. 14:51
Elsku fjölskylda
Innilega til hamingju með nýju íbúðina
get ekki beðið með að fá að koma og sjá hana
sendi mína sterkustu strauma til ykkar
og bið fyrir henni Þuríði minn
kveðja Ása
Asa (IP-tala skráð) 24.11.2006 kl. 14:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning