20.11.2006 | 20:26
Boston calling
Erum buin ad eiga yndislegan tima herna i Boston, vid Skari erum nuna bara a tjillinu a medan stelpurnar sofa vaert. Tokum flugrutuna eftir sirka klukkutima og okkur hlakkar mikid til ad knusa Theodor okkar, oh mae oh mae!!
Vid erum buin ad skemmta okkur otrulega vel, kikja i dotabudina sem stelpunum fannst aedi, forum i saedyrasafnid, barna-safnid og margt margt fleira. Tetta er buid ad vera otrulega dyrmaetur timi tott stuttur se, stelpurnar bunar ad na mjog vel saman sem gerist ekki oft. Well Turidur min hefur oftast ekki krafta i ad leika ser vid systur sina en nuna eru taer bunar ad vera aedislegar saman.
Reyndar er Turidur min buin ad vera mjog slopp tessa helgi og sofa mikid, mer finnst henni hraka frekar hratt. Hef lika spurt mig oft tessa helgi afhverju leyfa laekarnir ser ad taka ser svona langan tima i ad hugsa sig um hvort teir geti gert eitthvad fyrir hana? Hun Turidur min hefur ekki svona langan umhugsunartima, hvad er malid? Tarf eg ad tuska ta adeins til og ath hvort teir seu vakandi? Eg er ekki alveg ad meika hvad teir eru libo a tessu ollu saman, aaaarrghhh!! Eg er gjorsamlega ad springa!!
Allavega helgin er buin ad vera aedi gaedi hja okkur tott Turidur min er buin ad vera frekar slopp, bunar ad njota sin i botn og bunar ad fa allt sem taer hafa bedid um sem gerist naestum aldrei eheh. Bara gaman!!
Bid kaerlega ad heilsa fra Boston og mikid er eg spennt ad fa ad knusa litla tippalinginn okkar.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
það er gott að þið áttuð góða helgi, þið eruð ótrúlega hugrökk og dugleg fjölskylda ég bið góðan guð að gefa ykkur styrk og kraft til að halda áfram kv mario
mario (IP-tala skráð) 20.11.2006 kl. 20:47
Frábært að þið gátuð skemmt ykkur vel.
Við sjáumst vonandi í vikunni :)
Kveðja ODDNÝ Í REYKJAVÍK
Oddný (IP-tala skráð) 20.11.2006 kl. 20:58
Gott að þið gátuð notað tíman saman og búið til fallegar minningar með hetjunni ykkar.)
Endilega bara ýta á læknanna, Það þarf á þá eins og svo marga aðra:)
Gangi ykkur vel litla duglega fjölskylda.. Í mínum huga eru þig ótrúlega hugrökk og dugleg.
Hef ykkur í mínum bænum.
Guðlaug (IP-tala skráð) 20.11.2006 kl. 23:27
Gaman að heyra frá ykkur. Glæsilegt að þetta er búið að vera frábær tími hjá ykkur bara að njóta hvors annars og að stelpurnar ná svona vel saman þær eru svo miklar elskur.
Ýttu á læknana ég myndi ekki hika við það þú ert svo dugleg já og Óskar auðvitað líka.
Kær kveðja frá Danaveldi.
Brynja (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 09:06
Sæl kæra fjölskylda. Var að koma heim eftir vikudvöl í Minneapolis og verð að segja að mér brá mikið þegar ég las öll þau skrif sem gerð voru meðan ég var í burtu. Ótrúlegt að nokkur maður geti látið svona út úr sér. En... frábært að sjá hversu margir hafa skrifað á móti á góðum nótum. Sýnir að þið eruð með stóran hóp í kringum ykkur sem fylgist með og vill ykkur allt hið besta. Frábært að þið áttuð góðan tíma úti og til hamingju með nýju íbúðina, frábært þar sem aðstaðan var ekki uppá marga fiska þar sem þið voruð. Hvenær fáið þið afhent ? Alveg sammála með læknana, það þýðir ekkert hangs þegar veikindin eru eins alvarlega og í ykkar tilfelli. Bestu kveðjur úr Hólminum Mæja og fjölskylda
María Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 09:15
Sæl kæra fjölskylda!
Gott að heyra að þið áttuð góða helgi saman.
Vonandi fara læknarnir að ákveða sig og ég bið til Guðs að kraftaverk gerist. haldið áfram að vera dugleg.
Kveðja Silla Karen og co
Silla Karen (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 09:29
Frábært að þið gátuð notað tímann vel og örugglega geggjað fyrir þær skvísur að fá að kíkja á öll þessi söfn og nátttl. stóra leikfangabúð draumur allra barna hehe
Kær kv Guðrún Bergmann og co.
Guðrún Bergmann og co. (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 09:34
Gott að þið áttuð góða helgi saman vonanandi fáum við að sjá myndir frá Boston og vonandi eigið þið gott flug til baka ;)
Jóhann Bjarni (Akranesi) (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 09:36
Æi hvað það er gott að fá ykkur heim.Ætla að reyna að koma í dag eða í kvöld að knúsa ykkur ;o)
Elskum ykkur.
Hanna systa (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 10:53
Velkominn heim....
það er ekkert eins gaman og að geta gefið littlu krílunum sínum það sem að þeim langar í svo þið skuluð bara njóta þess (",)....
gaman að heyra hvað það var gaman hjá ykkur úti og gaman að þið séuð að flytja því þá vonandi líka lagast aðeins í ykkur sálin því það er ekkert verra en að líða illa á sínu eigin heimili...
hlökkum til að fylgjast með ykkur áfram og sjá hvað þið eruð oheyrilega dugleg í þessu öllu....
njótið þess að gera það sem þið viljið og veita ykkur það sem ykkur langar og Áslaug ekki hika við að fara í Kringluna og kaupa þér einn bol... reyndu að láta fólkið út á götu að hafa ekki svona sterk áhrif á þig það er erfitt en það er alveg þess virði að reyna það...
koss og knús Þórunn Eva og Jón Sverrir
Þórunn Eva (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 12:28
Frábært að heyra að ferðin hafi verið svona góð hjá ykkur. Hlakka til að skoða myndir úr ferðinni.
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 21.11.2006 kl. 12:48
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning