9.11.2006 | 09:16
Við erum orðlaus
Óskar skrifar
Við erum nánast orðlaus en ætlum þó að reyna að koma frá okkur nokkrum þakkarorðum.
Tónleikarnir í gær voru hreint út sagt dásamlegir. Tónlistarfólkið sem kom fram átti sannkallaðann stórleik. Hanna Þóra, Ólöf Inga, Garðar Örn, Signý, Jóhann Friðgeir, Regína Ósk, Halla, Solla, Stebbi og Eyfi og allir undirleikararnir - bestu þakkir til ykkar allra fyrir frábæra frammistöðu. Tæknimenn á staðnum, Sveinn Ómar, Einar Karl og aðrir fá sömuleiðis bestu þakkir fyrir sitt framlag.
Sérstaklega vil ég þó þakka þeim Önnu Björk, Pálma og Hönnu minni (aftur ) fyrir ómetanlega vináttu og stórkostlega tónleika.
Þið sem komuð á tónleikana eða hafið stutt okkur með öðrum hætti síðustu daga og viku; Við eigum ekki orð til að lýsa því hvað við erum þakklát fyrir stuðning ykkar. Allir segja við okkur að við séum að borga það til baka með viðhorfi okkar en við gerum ekkert annað en að fylgja hjarta okkar og reynum að taka því sem að okkur er rétt, læra af því og nýta til að okkur líði sem best, í dag og alla daga í framtíðinni.
Takk allir fyrir að snerta hjörtu okkar.
Við erum nánast orðlaus en ætlum þó að reyna að koma frá okkur nokkrum þakkarorðum.
Tónleikarnir í gær voru hreint út sagt dásamlegir. Tónlistarfólkið sem kom fram átti sannkallaðann stórleik. Hanna Þóra, Ólöf Inga, Garðar Örn, Signý, Jóhann Friðgeir, Regína Ósk, Halla, Solla, Stebbi og Eyfi og allir undirleikararnir - bestu þakkir til ykkar allra fyrir frábæra frammistöðu. Tæknimenn á staðnum, Sveinn Ómar, Einar Karl og aðrir fá sömuleiðis bestu þakkir fyrir sitt framlag.
Sérstaklega vil ég þó þakka þeim Önnu Björk, Pálma og Hönnu minni (aftur ) fyrir ómetanlega vináttu og stórkostlega tónleika.
Þið sem komuð á tónleikana eða hafið stutt okkur með öðrum hætti síðustu daga og viku; Við eigum ekki orð til að lýsa því hvað við erum þakklát fyrir stuðning ykkar. Allir segja við okkur að við séum að borga það til baka með viðhorfi okkar en við gerum ekkert annað en að fylgja hjarta okkar og reynum að taka því sem að okkur er rétt, læra af því og nýta til að okkur líði sem best, í dag og alla daga í framtíðinni.
Takk allir fyrir að snerta hjörtu okkar.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Takk fyrir mig - þetta voru frábærir tónleikar og yndislegt að sjá hvað það komu óendanlega margir. Það ríkti svo góður andi yfir öllum...svo mikil vinátta og kærleikur í loftinu ;)
Held að við ættum frekar að segja við ykkur fjölskylduna - Takk fyrir að snerta hjörtu okkar allra!
Elsa Nielsen (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 09:27
Takk fyrir mjög góða stund í gær. Þetta var æðislegt kvöld. Ég var með kökkinn í hálsinum allan tímann, þetta var svo æðislegt og Þuríður algjört gull, æðislegt þegar hún var að dansa og spegla sig í flíglinum.
Takk fyrir mig
Luv Magga K
Magga K (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 09:51
Takk fyrir síðast.. Voru svo fallegir tónleikar að ég er orðlaus!
Maður alveg brast í grát í lokin svo blendnar tilfinningar!.. En Þetta var Æ Ð I S L E G T!
Þið eruð æðisleg!.. og ég elska ykkur öll!:*
Ykkar, Bára frænka!:)
Bára Frænka (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 10:13
Kæra fjölskylda´
Ég er ennþá með gæsahúð því mér fannst þetta magnaðir tónleikar
Þið eru öll hetja
guð verið með ykkur
kv Ása
Asa (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 10:16
og já.. ég var á KSÍ hófinu þetta árið.. og ég var búin að velta því mikið fyrir mér hvort þetta væri sá sami, dómarinn og söngvarinn.. og það reyndist rétt.. en ég vissi ekki að hann væri bróðir þinn Áslaug mín.. hvað þá að hann gæti sungið!;) þetta er eitthvað voðalega lítill heimur!;)
Ætlaði bara að koma þessu á framfæri;)
en og aftur.. æðislegir tónleikar!;* *gæsahúð*
Bára Frænka!
Bára Frænka (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 10:30
Takk kærlega fyrir frábæra tónleika við hjónin áttum yndislega stund og frábært að sjá hvað börnin ykkar voru góð og einlæg. Bara enn og aftur takk fyrir að gefa okkur þessa frábæru kvöldstund það hreinlega geislaði af ykkur kærleikurinn. kveðja ókunnug
konan með pakkan í Boston fluginu skrifar (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 10:38
Hæ elsku fjölskylda, því miður þá sá ég mér ekki fært um að mæta á tónleikana eins og ég ætlaði að gera. Ég hef heyrt að þeir hafi snert hjörtu allra og verið alveg yndisleg kvöldstund:)
Bergrún, Klúbbsmeðlimur (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 10:47
Elsku fjölskylda...
takk fyrir yndislega stund á tónleikunum í gær. Ég verð sammála síðustu skrifurum og segji..takk við ykkur fyrir að snerta hjörtu okkar hinna. Þið eru hlý og góð. Kveðja Kristín Amelía.
Kristín Ameía (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 10:50
kæra fjölskylda vildi bara þakka ykkur fyrir gærkvöldið það var alveg hreint frábært...
það snart mann mjög þegar að maður sá hvað margir sáu sig fært að mæta þó svo að maður vissi það alveg því þið eruð hreint alveg yndisleg fjölskylda og það skín alveg af ykkur kærleikurinn...
takk æðislega fyrir að leyfa okkur að fylgjast með
koss og knús Þórunn Eva og Jón Sverrir
Þórunn Eva (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 11:07
Takk kærlega fyrir okkur þetta voru æðislegir tónleikar.
Eins og ég hef sagt áður Áslaug mín þá eruð þið svo snnarlega rík að eiga þessa gullmola og þið kennið okkur hinum svo sannarlega mjög mikið.
Kv.
Martha
Martha Jörundsdóttir (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 11:19
Hvað er hægt að segja!? Æðislegt, til lukku með frábæra kvöldstund. Þær stöllur Hanna Þóra og Anna Björk eiga nokkur góð knús skilið fyrir þetta.
Frábærir tónleikar og skemmtun sem allir sem komu að á einn eða annan hátt mega vera stolltir af.
Tryllti (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 11:27
Hæ kæra fjölskylda!
Mig langar að þakka fyrir frábæra tónleika! Þetta var yndisleg kvöldstund og gaman að sjá hvað Þuríður ljómaði og hafði gaman af! Tárin streymdu nú bara hjá mér þegar hún fékk blómvöndinn!! Annað var ekki hægt-svo sæt snúlla:-)
Knús til ykkar
kveðja
Inga Rún(vinkona Önnu Lilju)
Inga Rún (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 11:28
Mig langar til að segja ykkur að mér finnst þið vera yndisleg. Þekki Áslaugu ekki neitt nema af skrifunum hér, og Óskar hefur greinilega náð sér í frábæra konu þar. Þið eruð líka heppin að eiga marga góða að. Þið verðið í huga mínum og bænum áfram. Gott að tónleikarnir voru svona frábærir, komst því miður ekki sjálf.
kv. Elsa fyrrv. skagastelpa
Elsa Margrét (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 11:36
Kæra fjölskylda. Takk fyrir frábæra tónleika, það var gaman að sjá hversu margir mættu og sýndu samstöðu í verki. Þið eruð ótrúlega rík að eiga systir/mágkonu eins og hana Hönnu Þóru, frábært framtak. Hugur okkar er hjá ykkur og haldið áfram að standa ykkur eins og hetjur. Kveðja Magga Áka og fjölskylda.
Magga Áka (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 16:37
Kæra fjölskylda.
Mikið voru tónleikarnir frábærir í gær. Takk fyrir mig!!
Þið eruð sannkallaðar hetjur í mínum huga og megi
góður Guð vaka yfir ykkur.
Kveðja frá Kristrúnu.
Kristrún Dögg (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 18:46
Elsku Óskar, Áslaug og börn
Frétti að tónleikonum í gær væri ekki hægt að lýsa í orðum, þeir hefðu verið frábærir og miklu meira en það. Komst því miður ekki sjálf en hefði svo sannarlega viljað vera þarna með ykkur á þessum yndislegu tónleikum. Ég lagði inn á reikning Þuríðar Örnu til að sína að ég er ein af svo mörgum sem hugsa til ykkar. Ég sendi ykkur því kveðju og hugur minn er hjá ykkur. Þið eruð algerar hetjur :)
Kveðja Guðrún Hallfríður, Akranesi
Guðrún Hallfríður (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 18:53
Takk fyrir mig! Þetta voru frábærir tónleikar og mikið er ég ánægð með allar þessar gjafir. Þetta var rosalega flott framtak hjá Hönnu Þóru. Haldi áfram að vera svona frábær :)
María Bergmann (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 19:08
Kæra fjölskylda,
Ég vil þakka fyrir yndæla kvöldstund á tónleikunum í gær. Þetta voru frábærir tónleikar og velheppnaðir á allan hátt.
Þið eruð ótrúlegar hetjur sem snerta hjörtu margra á landinu. Haldið áfram að vera svona dugleg, hugsa til ykkar á hverjum degi.
Knús og kossar
Helena ÍKÍ
Helena (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 19:39
Kæra fjölskylda.
Ég vildi bara þakka ykkur fyrir mig og mömmu í gær, okkur fannst mjög gaman að koma og eyða þessum tíma ykkur og öllu þessu yndislega fólki.
Ég hugsa til ykkar.
Kveðja, Björk (vinkona Oddnýjar).
Björk (IP-tala skráð) 9.11.2006 kl. 19:55
Sæl flotta fjölskylda.. Ég þekki ykkur ekki neitt.. Mamma mín fékk póst um þessa tónleika og við ákváðum að þetta væri svo sannarlega þess virði að styrkja þannig við segjum bara vá þetta var æðislegt og er ég ekkert smá fegin að hafa fengið tækifæri til að koma og sjá ykkur og styrkja.. ég á sjálf litla frænku sem berst við krabbamein og þekki því svo sannarlega til þessara astæðna sem þið eruð í ..
Þið eigið hug okkar allann og við biðjum fyrir ykkur.
p.s börnin ykkar geisla af fegurð og gleði, þau eru gullmolar.
Elva (IP-tala skráð) 10.11.2006 kl. 16:41
Þegar raunir þjaka mig,
þróttur andans dvínar.
Þegar ég á aðeins þig,
einn með sorgir mínar.
Gef mér kærleik, gef mér trú,
gef mér skilning hér og nú.
Ljúfi Drottinn lýstu mér,
svo lífsins veg ég finni.
Láttu ætíð ljós frá þér,
ljóma í sálu minni.
Mig verkjar inn í sálina að lesa um angist ykkar. Ég bið guð um að gefa ykkur frið í sálu og hamingjuríka daga.
móðir (IP-tala skráð) 12.11.2006 kl. 20:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Þú ert innskráð(ur) sem .
Innskráning