Leita í fréttum mbl.is

Fyrsta tönnin farin

Þuríður mín er búin að missa sýna fyrstu tönn, það var nú dáltið erfitt hjá minni að finna fyrir lausri tönn en um leið og hún fór varð hún geðveikt glöð og vildi strax setja hana undir koddann sinn.  Þessi tönn er búin að vera laus í tæpa þrjá mánuði og loksins fór hún alveg og okkur finnst það ekkert síður skemmtilegra.
P6291093 [640x480]
Hérna erum við að reyna taka hana ehehe.
P6301107 [640x480]
Hérna er tannlausa stelpan mín, ótrúlega stollt!!

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Æi en sæt mynd af henni Þuríði, hún er svooo falleg þessi stóra hetja ;) Allt að gerast hjá henni og frábært að lesa hvað dagarnir eru góðir og bjartir hjá ykkur. Bið guð að gæta ykkar alla tíð.

Með kærleikskveðju 4 barna mamman

4 barna mamman (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 09:51

2 identicon

O mæ og mæ ekki minkar fegurðin á BROSdúlluni ,sýnir bara hvað hún er kát og yndislega glöð í dag ,eins og hin fallegu systkyni hennar ,en þið vitið  að  fjölskyldan er öll svo yndisleg, börnin sýna það svo sannarlega,broskveðjur.Hrönn.

Hrönn (IP-tala skráð) 30.6.2009 kl. 11:18

3 Smámynd: Margrét Birna Auðunsdóttir

Það er nú verulega fullorðins að missa sína fyrstu tönn

Margrét Birna Auðunsdóttir, 30.6.2009 kl. 12:41

4 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Fallega, fallega stúlka!

Ylfa Mist Helgadóttir, 30.6.2009 kl. 18:55

5 Smámynd: Aprílrós

Flottar myndirnar af tannlausu stelpunni en það er svo mikið skref og stökk að missa fyrstu tönnina, svo miklar tilfinninar og svo fullorðnast maður svo mikið.

Hvað kom svo tannálfurinn með í staðinn fyrir tönnina ? Tannálfurinn hefur verið fjarska glaður , búinn að bíða eftir þessari tönn í tæpa 3 mánuði, úff löng bið ;)

Aprílrós, 1.7.2009 kl. 07:18

6 identicon

Æ, hún er svo krúttleg á þessum myndum. hafið það gott með börnunum. Ég er búin að útvega mér 1 stk. gloss. Sumarkveðja Sólveig.

Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 09:09

7 identicon

hahah þetta er svo mikið gaman. Andrea er alltaf að spyrja mig hvenær þær fara að detta svo hún geti fengið svona fullorðins tennur ;)

Magga (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 18:13

8 identicon

Kristín (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 22:59

9 identicon

Æ sætt altaf spennandi að missa fyrstu tönnina

Dagrún (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 23:36

10 identicon

Elsku hetjan mín...nú ertu að verða svaka stór stelpa.Ég er farin að sakna þess að hitta þig ekkert,en vonandi getum við bætt úr því fljótlega.Ég verð allan morgundaginn á spítalanum..hvernig er planið hjá ykkur á næstunni...ástarkveðja og kærleikur frá mér.

Björk töffari (IP-tala skráð) 1.7.2009 kl. 23:49

11 identicon

Það er stór stunda að missa fyrstu tönnina.  Æðislegar myndir.

Kveðja frá Þorgerði..

Þorgerður. (IP-tala skráð) 2.7.2009 kl. 13:49

12 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Fyrsta tönnun burt er stór áfangi í lífi hvers manns. Mér finnst svo gleðilegt að nú er gert mun meira með svona viðburði hjá börnu, en var gert um miðja síðustu öld þegar ég upplifði þessi tímamót. Mér finnst gleðilegast að nú er litið meira á börn sem manneskjur.

Til hamingju með skarðið þitt Þuríður Arna.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 2.7.2009 kl. 21:07

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband