Leita í fréttum mbl.is

Reykjavík-Ólafsfjörður-Egilsstaðir-Akureyri-Reykjavík

Við fjölskyldan vorum að koma heim úr tveggja vikna ferðalagi um landið okkar, fengum flottasta veðrið ALLAN tímann og tókum það með okkur hingað í sveitina.  Sem sagt yndislegt ferðalag af baki.  Ætli ég birti ekki nokkrar frá ferðinni okkar yndislegu:
P7092286
Töffarinn minn og rjómabolla hann Hinrik Örn sló í gegn með þessi gleraugu og fannst hann sjálfur alveg ótrúlega fyndinn.  Hann er orðinn rosalegur mömmupungur, mamman má ekki bregða sér fyrir horn þá heyrast öskur.
P7051887
Hérna eru þær systur ásamt Evu Natalíu frænku sem kíkti í heimsókn til okkar á Akureyri.
P7041472
Theodór töffari við pottinn sem var notaður endalaust en þar voru þau allan daginn alla dagana.
P7051796
Við kíktum í jólahúsið og hérna eru þeir bræður, bara flottastir!!
P7051848 [640x480]
Fórum að óskabrunni ófæddra barna og þar óskaði Oddný Erla mín sér að einu enn systkininu, hahaha!!  Rætast nokkuð óskirnar sem eru gerðar í þessum brunni, vonandi allavega ekki allar.
P7051834
Þuríður Arna mín fór í jólasveinahlutverkið.

Læt þetta duga í bili, skrifa við tækifæri.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Halldór Jóhannsson

Yndislegt ....

Halldór Jóhannsson, 10.7.2009 kl. 23:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband