18.7.2009 | 10:48
Bloggleti
Er ekki að nenna skrifa hérna er bara að njóta daganna með fjölskyldunni, e-ð sem ég þekki varla þá meina ég svona margar vikur í einu og sumarið búið að vera fullkomið.
Þuríður mín er búin að vera ótrúlega hress en samt þreytt en hver verður ekki þreyttir eftir sólríka og viðburgðaríka daga? Finnst hún kanski stundum þreytast "of snemma" á daginn en auðvidað er hún ekki með sömu orkuna og heilbrigðir krakkar og svo þreytast hin líka alveg. Hún vill mikið sitja í kerrunni þegar við förum í göngutúra en það vilja hin líka þannig það er stundum erfitt að átta sig á þessari þreytu.
Það er ofsalega gaman að fylgjast með henni þessar vikurnar því hún er að taka smá þroska og farin að sýna smá "gelgjustæla" sem er ofsalega fyndið og skemmtilegt. Sýnir stundum pirring á systkinum sínum sem við lítum bara á sem þroska og það er líka gaman að sjá hvað hún er hrifin af Hinrik Erni (alveg einsog hin tvö), spjallar mikið við hann en kanski leiðinlegast við þetta er að hún getur ekki haldið á honum. Henni langar svo að halda á honum einsog Oddný Erla en hún hefur bara ekki krafta í það en henni langar svoooo mikið, frekar leiðinlegt!! Tennurnar eru allar að losna núna, hlakka mikið til þegar hún er orðin "tannlaus".
Dagarnir hjá okkur eru búnir að vera æðislegir, reynum að nýta hvern dag enda veðrið til þess. Fórum á Bryggjuhátíðina á Stokkseyri í gær, röltum miðbæinn, búin að taka Laugardalinn, ísinn er frekar vinsæll í þessu veðri hvað þá grillið sem verður tekið út í kvöld og svo lengi mætti telja. Ætlum að gera e-ð skemmtilegt í dag í þessu frábæra veðri.
Njótið helgarinnar!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innlitskvitt og ljúfar sumarkveðjur :)
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 18.7.2009 kl. 23:02
Kæra fjölskylda, haldið áfram að njóta sumarsins með ofurhetjuna ykkar svona hressa. Yndislegt að heyra að hún sé í góðum gír, fyrir utan þessa þreytu...
Vona að restin af sumrinu verði eins góð
Kærar kveðjur frá DK, Begga
Begga (DK) (IP-tala skráð) 19.7.2009 kl. 06:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.