15.9.2009 | 10:24
Á morgun
Fengum að flýta aðgerðinni hans Theodórs míns sem verður sem sagt á morgun, sem betur fer. Drengurinn farinn að kvarta mikið undan verkjum og þá var ekkert annað í boði en að fá flýtimeðferð, sem sagt eftir hádegi á morgun fer hann í aðgerðina sína.
Vorum á fundi hjá Styrktarfélagi lamaðra og fatlaðra vegna Þuríðar minnar sem er að fara byrja þar.
Okkur líst svakalega vel á þetta allt saman, stúlkan verður 1x í viku í iðjuþjálfun og 2x í viku í sjúkraþjálfun, núna á sko að fara taka á því og byggja sig vel upp. Núna væri fínt að fá kanski ca sex auka tíma í sólarhringinn og kanski skreppa í bústað í afslöppun eina helgi EIN með Skara mínum og safna orku fyrir veturinn sem er á þrotum núna.
Ég gæti einmitt sofnað svona núna nema bara með tölvuna í fanginu.
Svo er hérna Þuríður Arna mín og Theodór Ingi nýfæddur, ætli Þuríður verði ekki mikið þreytt eftir dagana í vetur svo svakalega mikið að gera hjá henni aðallega að hjálpa henni að byggja sig upp.
Ætli ég kíki ekki aðeins í skólabækur á meðan litli kútur sefur þó svo ég væri líka til í að leggjast hjá honum og fá mér smá kríu.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
30 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kærleikskveðja til ykkar allra. Kveðja Þorgerður.
Þorgerður (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 11:04
Kristín (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 11:44
Gangi ykkur vel!
Súsanna (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 15:07
Gott að búið er að flýta aðgerðinni á Theodór. Þú passar þig á að hvíla þig vel, því það gengur allt svo miklu betur ef hvíldin er í lagi. Gott að Þuríður er að fara í uppbyggjandi þjálfun. Hafið það sem allra allra best.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.9.2009 kl. 16:13
Kæra fjölskylda, gangi ykkur vel.
Margrét (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 16:45
Gangi ykkur vel á morgun. Þið verðið að vera dugleg að hlaða batteríin, það er svo mikilvægt. kv Sólveig
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 17:26
Halldór Jóhannsson, 15.9.2009 kl. 22:44
Gangi ykkur súpervel á morgun! Hlakka til að sjá nýja færslu. Sendi ykkur hlýja strauma, Ásdís (ókunnug).
Ásdís (IP-tala skráð) 15.9.2009 kl. 23:42
Kærleiksknús
Dagrún (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 00:32
Gangi ykkur rosalega vel í dag!!!
Lilja ókunnug (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 08:57
Krossa fingur fyrir því að allt gangi vel hjá ykkur í dag...
Kær kveðja frá DK...
Begga (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 09:01
Krosslegg fingur og tær og sendi ykkur góða strauma
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 09:20
KNÚÚÚS
Elsa Nielsen, 16.9.2009 kl. 09:28
Gangi ykkur vel í dag...kveiki á kerti og vona að allt fari vel hjá flottum strák sem þið eigið.
Margrét ókunnug (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 10:26
Gangi ykkur rosalega vel i dag...hugsa stöðugt til ykkar þótt ég þekki ykkur ekki neitt!
Knús
Önnur ókunnug Margrét :) (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 10:47
Þið eruð svo endalaust falleg þar sem þið sofið, hefði verið extra gaman að þið hefðuð verið allur hópurinn.
Biðjum Guð fyrir litla töffaranum á morgun. Það kemur ekkert annað til greina en þá sé málið dautt.
Kærleikskveðja í húsið frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 12:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.