Leita í fréttum mbl.is

Jólaböll og aftur jólaböll

Endalaust mikið af jólaböllum þessa dagana, skiljanlega.  Við vorum t.d. að koma af einu eða hjá Styrktarfélaginu og það var æðislega gaman, allavega skemmtu börnin sér konunglega en hérna eru nokkrar þaðan:
PC200261 (Small)
Þuríður Arna mín er ekki vön að vera feimin en hún var rosalega feimin við þennan.
PC200265 (Small)
Oddný Erla var nú ekkert feimin og settist bara hjá honum.
PC205351 (Small)
Hinrik Örn var bara kátur helminginn af ballinu en þá sofnaði hann hjá ömmu Oddný.
PC200266 (Small)
Fannst það ekkert slæmt og lét ekkert trufla sig.
PC205464 (Small)
Theodór Ingi var með augun allsstaðar, hann er nefnilega svo hræddur við sveinka sem mátti ekki koma nálægt honum.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Mikið er gott að halla sé að hlýju ömmubrjósti þegar ballúthaldið er búið. Systurnar svaka flottar og Theodór auðvitað líka. Óttasvipurinn er bara svo mikill.  á krílin.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.12.2009 kl. 21:28

2 identicon

sæt,sæt,sæt,sæt börn.

Didda ókunnug (IP-tala skráð) 20.12.2009 kl. 22:01

3 identicon

Sæl og blessuð mín kæra.

Fáranlega langt síðan ég kíkti á ykkur hér á síðunni en ofsalega gaman að fá allar þessu frábæru fréttir af hetjunni þinnil. Gaman að sjá hana með loníettur eins og ég og sjá hvað Oddný mín hefur stækkað og breyst. Farið vel með ykkur og vonandi sjá ég ykkur sem fysrt. Knús iog kossar. Kristín Amelía Þuríðardóttir.

Kristín Amelía (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 00:58

4 Smámynd: Aprílrós

og hvað þetta er gaman og sumir alveg búnir á því bara

Aprílrós, 21.12.2009 kl. 03:14

5 identicon

Kristín (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 16:35

6 Smámynd: Ragnheiður

Haha..kallanginn að vera svona skelkaður við Sveinkann. Krakkarnir eru flottastir eins og alltaf

Ragnheiður , 21.12.2009 kl. 20:15

7 identicon

Oh, þau eru svo falleg að mig langar (næstum) að stela þeim bara :)

Súsanna (IP-tala skráð) 21.12.2009 kl. 22:49

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband