Bloggfærslur mánaðarins, september 2006
1.9.2006 | 09:10
Helgin framundan
Júmm fékk smá job um helgina, víííí!! Þar sem mín getur því verr og miður ekki verið með fasta vinnu vegna aðstæðna þá verður mín svona vara útí TBR og að sjálfsögðu hafði ég að plata Fúsa að leyfa mér að vinna um helgina, gott að eiga góða að. Þannig ég verð að vinna í kvöld, laugardag og hálfan sunnudag, ekki amalegt að komast aðeins út og vinna sér inn aur. Að sjálfsögðu vona ég að það verði mikil veikindi hjá kvöldvaktinni svo síminn minn stoppi ekki ehe þannig ég fái mikla vinnu þegar vel stendur á hjá Þuríði minni. Ekki það að ég haldi að ég geti unnið mikið en mar veit aldrei? Finnst líka bara endalaust gaman að vera útí TBR að hitta allt gamla liðið hvort sem það eru kúnnarnir eða krakkarnir í babbó.
Þið hefðuð átt að sjá glottið á mínum manni Theodór þegar ég var að gefa honum hafragrautinn sinn thíhí. Ákvað að dekra aðeins við hann og hella smá skyr.is jarðaberja útí hafragrautinn þvílíkt nautnaglott kom á honum, ótrúlega sætt!! Hann nebbla fær aldrei jógúrt hjá mér alveg nógur tíminn að fá þetta mjólkursull en að sjá hvað honum fannst það gott, hann mun ö-a lifa á þessu næstu vikuna. "slurp slurp".
Er að fara með töffarann til læknis í dag, hann er nebbla að gera móðir sína og föður gráhærð og nógur er nú tíminn í gráuhárin en þau eru farin að birtast núna. Hann sefur nebbla ekkert á nóttinni bara grætur sárum gráti þannig eyrun eru væntanlega eitthvað að bögga hann, sjáum það allavega í dag annars er hann bara frekjudós.
Ég má ekki hverfa þá verður hann alveg snar ok kanski ekki snar en fer að væla þessum frekju tóni og þótt hann sé hjá pabba sínum, dóóhh!! Algjör mömmusnúlli!! Er það nokkuð skrýtið þar sem við erum tvö ein rúmlega hálfan daginn bara að dúllast, knúsast, kelast og fíflast. Æjhi mér finnst það bara sætt kanski bara verra ef ég ætla að skilja hann einhversstaðar eftir, dóóhh!!
Statusinn á Þuríði minni er bara sá sami, krampandi og þreyttust. Hún er alltaf að biðja mig um að koma í bíó, ótrúlega sætt!! "mamma koma sjá Grettir!. Þannig ef ég er að vinna stutt á sunnudaginn þá ætlum við Þuríður að skreppa í bíó, bara gaman en Oddný Erla er skíthrædd í bíó þannig það verður bara dekrað við hana heima á meðan.
Takk allir fyrir yndislega góð komment og falleg mail sem ég fengið undanfarna daga, ótrúlegt hvað það hlýjar manni í hjartanum að fá þetta allt saman. Knús, kossar og eigið yndislega helgi.
Slauga
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar