Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, desember 2008

Grein á visi.is

Hérna er slóđ á smá viđtali viđ mig um Ţuríđi mína: http://www.visir.is/article/20081209/LIFID01/806356889/-1

Meira síđar.....


Lífiđ er ljúft

Ég sit máttlaus allan liđlangan daginn og horfi á fallegu kraftaverkin mín, ţetta er alveg yndislegt líf.  Ţó svo ađ allt sé ađ fara á "hausinn" og allt fer hćkkandi líđur mér svooooo vel, ég er svooooo hrikalega rík ađ hálfa vćri miklu meir en nóg.  Börnunum mínum líđur vel og ţá líđur mér ennţá betur, ţau eru svakalega spennt fyrir jólunum enda nýttum viđ helgina ađ baka sem var ekki leiđinlegt.  

Hnođrinn minn er ótrúlega vćr og góđur ţó svo hann mćtti sofa lengur en tvo tíma í einu en ţá vill hann rjómann sinn en ţá kvarta ég ekki.  Hann verđur allavega kallađur hnođri til 17.janúar (langamma mín hefđi átt afmćli ţá) en ţá mun hann fá nafniđ sitt, hvađ sem ţađ á ađ vera?

Ég er ótrúlega heppin kona, er hćgt ađ vera heppnari?
PC075808
Hérna er Theodór krulluhaus, kanski tími á klippingu fyrir jólin?
PC065752
Áhyggjulaust líf hjá hnođra mínum, svoooo gott ađ knúsa hann svona.
PC075805
Flottustur stelpurnar mínar, vitiđi hvor er hvađ? hehe!!


Tónleikar til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna

25 MILLJÓNIR KOMNAR OG NÚ BĆTUM VIĐ UM BETUR

Fyrir tíu árum síđan voru haldnir fyrstu árlega tónleikarnir til styrktar Styrktarfélagi krabbameinssjúkra barna í Háskólabíó. Ţađ var Einar Bárđarson athafnamađur sem átti hugmyndina ađ tónleikunum en hann ásamt samtarfsmönnum í tónlistarheiminum og rjóma íslenskra poppara töldu svo í fyrstu tónleikanna í desember 1998. Ţađ var engin annar en Jóhannes Jónsson stórkaupmađur sem kynnti tónleikanna ţađ áriđ en međal ţeirra sem komu fram ţađ áriđ voru Sálin hans Jóns míns og Skítamóral

25 MILLJÓNIR Á 9 ÁRUM TIL STYRKTARFÉLAGSINS

Á ţessum tónleikum hefur skapast hefđ fyrir ţví ađ allur ađgangseyrir eru afhentur fulltrúum SKB í hléi tónleikanna. Ţannig er ţađ gert í votta viđurvist en nú er gaman ađ segja frá ţví ađ í fyrra náđist ađ koma heildartölunni ađgangseyris á níu árum í 25.000.000.

ALLIR GEFA VINNU SÍNA OG ÖLL TĆKI KOMA OG FARA ÁN ENDURGJALDS

Ađ gefnu tilefni er rétt ađ láta ţađ fylgja ađ á tónleikunum í gegnum tíđina hefur komiđ fram rjómi ţekktustu tónlistarmanna landsins á hverjum tíma og hafa allir ţeir sem komiđ hafa ađ tónleikunum gefiđ vinnu sína til fulls. Háskólabíó gefiđ húsnćđiđ. Um leiđ hafa allir tćknimenn og ađrir starfsmenn tónleikanna gefiđ vinnu sína. Öll fyrirtćki sem ađ verkefninu hafa komiđ hafa líka gefiđ alla sína vinnu. Ađ sjálfssögđu er engin breyting ţar á.

Tónleikarnir fara sem fyrr segir fram í Háskólabíói sunnudaginn 27. desember og hefjast stundvíslega kl. 16:00

Lay Low, Sálin hans Jóns míns, Sprengjuhöllin, Bubbi Morthens, Páll Óskar, Skítamórall, Ragga Gröndal, Ingo Veđurguđirnir, Stuđmenn, Friđrik Ómar og Regína, Klaufarnir og Helgi Björnsson

Miđasala er hafin á www.midi.is og á útsölustöđum ţeirra en ţeir gefa líka alla sína vinnu í kringum tónleikanna og ekkert miđagjald er lagt ofan á söluna. Miđaverđ er ađeins 2.500 kr.

Ég vil líka minna ykkur á ađ ţađ eru til sölu jólakort til styrktar Styrktarfélagsins sem ţiđ getiđ nálgast eđa pantađ á síđunni www.skb.is endilega styrkiđ gott málefni.


Útskrift 19.des :)

Jíbbíjeij ţá er mín búin međ skólann nema eftir ađ henda einu verkefni í einn kennarann minn á morgun, búin ađ fá ađ vita ađ ég hef náđ prófununum mínum ţannig ţađ er ţá bara útskrift 19.des.  Er ekki alveg ađ átta mig á ţví en satt er ţađ.  Oh mć god hvađ ég er glöđ ađ vera laus viđ skólann núna ţennan mánuđinn en er samt strax komin međ hausverk yfir ţví hvort ég eigi ađ halda áfram strax eftir áramót eđa bíđa frammá nćsta haust?  Hmmm samt besta í stöđunni einsog ţjóđfélagiđ er í dag er ađ halda áfram en ţađ kemur allt í ljós, veit ekki hvenćr ég ţarf ađ ákveđa ţađ sem er seinni tíma vandamál.

Ég er öll ađ "skreppa saman" ţó svo ég er mjög slćm í grindinni en ţá kvarta ég ekki og hlakka mikiđ til nćstu helgi ţví ţá ćtlum viđ krakkarnir ađ baka piparkökur og kanski ég hendi í eitthvađ meira?  Ţau eru líka svakalega spennt ađ fá ađ baka og bíđa spennt líka eftir ţví ađ Skari hengi upp jólaljósin en hann klárađi líka skólann í dag og ţá er sko ekki eftir neinu ađ bíđa en ađ henda upp restinni af ljósunum.  Vííííí!!

Ţuríđur mín er bara ađ meika ţađ, ţađ er svo gaman ađ sjá hana ţroskast frá degi til dags.  Hún t.d sat međ pabba sínum í gćr og hann var ađ lćra međ henni ţegar hún hendir bókinni frá sér og segir ađ ţetta sé "ógeđ"  og ţá áttum viđ virkilega erfitt međ okkur en hún er bara ađ ţroskast og ég elska ţegar hún lćtur svona.  Einsog ég hef oft sagt áđur ţá er ekki vaninn ađ foreldrar elski ađ börnin sín láti svona og blóti kanski eitthvađ en ţá geri ég ţađ ţví hún er bara ađ ţroskast og sýna eitthvađ sem hún er ekki vön ađ sýna.

Enda fćrsluna á fjórđa kraftaverkinu okkar í sinni fyrstu bađferđ og svo er ţađ bara útskrift frá spítalanum á morgun:
PB305649
Bara flottastur!!


« Fyrri síđa

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband