Bloggfærslur mánaðarins, nóvember 2010
2.11.2010 | 12:19
Stærsta og besta fyrirfram jólagjöfin kemur í næstu viku.....
Tíminn er rosalega fljótur að líða aðeins 52 dagar til jóla og við fjölskyldan erum hrikalega spennt enda ætlum við að fá BESTU fyrirfram jólagjöfina í næstu viku (rannsóknir Maístjörnu minnar). Það er margt framundan hjá okkur, mikið að hlakka til sem ég reyni alltaf að hafa. Hinrik minn Örn litli mömmupungurinn verður tveggja ára í þessum mánuði eða 25.nóv og að sjálfsögðu er búið að panta sveinka til að mæta í afmælið. Þegar haldið er uppá afmælið hans er bara byrjunin á skemmtilegu tímabili eða eiginlega jólunum og þess vegna verður sveinki ALLTAF að mæta og skemmta krökkunum. Í fyrra mætti sá allra hressasti sveinki sem ég hef nokkurn tíman hitt og hann ætlar að mæta aftur en ekki hvað? ....þökk sé bróður mínum.
Á morgun eða réttara sagt í fyrramálið þegar Maístjarnan mín hún Þuríður Arna vaknar verður henni tilkynnt að um helgina fær hún að upplifa sinn ALLRA ALLRA stærsta draum og ég get ekki beðið eftir að sjá svipinn hjá henni. Blómarósina mín hún Oddný Erla er búin að vita þetta allan þann tíma eða síðan þetta var ákveðið og staðfest og fólki finnst alveg ótrúlegt að sex ára gamalt barn geti þagað yfir svona leindarmáli, jú mikið rétt hún hefur ekki sagt orð við systir sína eða aðra. Einsog ég hef oft sagt áður þá er hún ekki einsog sex ára, þvílíkur snillingur hér á ferð en líka ofur viðkvæmt blóm sem þarf að passa vel uppá. Hún er að deyja úr spenning yfir þessu öllu saman og er jafn spennt og við að tilkynna þeirri eldri þetta í fyrramálið. Við hefðum aldrei geta látið þennan draum hennar rætast nema vegna góðs fólks sem hjálpaði okkur að gera hann að veruleika sem við verðum endalaust þakklát fyrir. Vávh það eru ekki til orð yfir þakklætinu mínu.
Sem sagt mjög skemmtilegir mánuðir framundan og góðir þar sem það koma BARA GÓÐAR fréttir í næstu viku enda ekkert annað í boði. En þið verðið samt að bíða aðeins eftir að fá að vita drauminn hennar sem rætist um helgina þar sem þið fáið ekki að vera á undan henni að vita hann.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar