Bloggfærslur mánaðarins, febrúar 2010
2.2.2010 | 09:07
Hvar er orkan mín?
Ég var að spá í hvort þið hefðuð fundið hana? Ég er gjörsamlega orkulaus þar sem ég sef ekkert á nóttinni, er of kvalin í líkamanum til að ná mér niður. Er að fara hitta bæklunarlækninn minn á eftir og fá allar þessar niðurstöður, ....loksins og vonandi verður hægt að gera eitthvað NÚNA. Ég hreinlega get ekki verið svona lengur, ég hef varla orku í að pikkað hérna á tölvuna.
Perlan mín er annars lasin, er líka að fara með hana til læknis er væntanlega með einhverja sýkingu.
ENN stóru fréttir dagsins eru það að í febrúar mánuði eru komin TVÖ ÁR síðan hetjan mín krampaði síðast, læknarnir okkar eru mest hissa á þessu kraftaverki. Jú flest okkar vilja að læknarnir okkar viti ALLT og geti ALLT en ég er ekki ein af þeim , ég er ótrúlega fegin að þeir höfðu ekki rétt fyrir sér með Þuríði mína. Mér finnst varla taka því að gefa Þuríði minni þessi lyf á morgnanna sem eru þrjár töflur og svo tvær á kvöldin sem henni finnst að sjálfsögðu bara lítil kökusneið enda vön ca 10 töflum bæði morgns og kvöldi til. Snillingur.
Bloggar | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar