Bloggfćrslur mánađarins, mars 2013
25.3.2013 | 16:57
Páskabingó Ţuríđar minnar
Ţuríđur mín var međ páskabingó á barnaspítalanum í dag og ţađ heppnađist ótrúlega VEL - bestu ţakkir til allra sem ađstođu okkur međ ađ gera ţađ svona flott. Ţađ fór engin tómhentur heim, ađ sjálfsögđu ekki.
Hún fćr alltaf ađstođarmann í bingóinu og í ţetta sinn fékk hún hann Pétur í Bláum Opal en hann er einn af stuđningsfulltrúum í skólanum hennar og oft međ hana.
Blár Opal kom líka og skemmti fyrir bingóiđ og hérna er Rokkarinn minn ađ skemmta međ ţeim - ţvílíkur snillingur!!
Rokkarinn minn eftir "tónleikana" - ef hann á ekki eftir ađ vera skemmtikraftur ţá veit ég ekki hvađ.
Ćtlum svo ađ hafa framhald á morgun og dreifa páskaeggjum um spítalann ţar sem eitt fyrirtćkiđ gaf okkur einn ks af eggjum sem viđ áttum ađ dreifa einsog Ţuríđur mín vildi. Bara gaman!!
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
8.3.2013 | 09:14
Systra kćrleikur
Svona sofnuđu systurnar í gćrkveldi:
Held ađ ţađ sé ekki til meiri kćrleikur á milli ţeirra systra.
Sá yngsti (4 ára) tilkynnti svo systir sinni (8 ára) ađ honum langađi ađ fara lćra stafina svo hún var ekki lengi ađ standa upp og fara í smá kennslu međ honum. Ótrúlega ţolinmóđ!
Tveir mánuđir í lilluna okkar svo mín ákvađ ađ grípa í prjónana og prjóna pínulítiđ handa henni og varđ ađ sýna ykkur afraksturinn.
Yndisleg helgi framundan - NJÓTIĐ!!
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (9)
2.3.2013 | 12:06
Ađstođ óskast!!
Ţetta bingó gefur Ţuríđi minni ofsalega mikiđ - finnst yndislega gaman ađ gleđja krakkana á spítalanum. Simmi Vill og Jói hafa komiđ og ađstođađ hana međ bingóiđ, presturinn uppá spítala og Sveppi Krull og núna í ár erum viđ međ einn í huga sem viđ ćtlum ađ hafa samband viđ sem bćđi ţekkir Ţuríđi og hún hann :)
Ef ţínu fyrirtćki langar ađ gefa ţessi egg máttu hafa samband viđ mig í skilabođum eđa á aslaug@vefeldhus.is.
Ţess má geta ađ ţetta er orđiđ stćrsti viđburđurinn á leikstofunni bćđi fyrir páska og jól - ţetta bingó er ađ sjálfsögđu ađ kostnađarlausu fyrir inniliggjandi börn og ţau sem eru mikiđ á dagdeild spítalans og systkini ţeirra en AĐEINS fyrir ţau.
B.k.
Áslaug Ósk og Ţuríđur Arna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
Eldri fćrslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
336 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.1.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar