Leita í fréttum mbl.is

Stórtónleikar SKB 2010

Stórtónleikar tólfta ári í röđ til styrktar Styrktarfélagi Krabbameinssjúkra barna, Háskólabíói 16. janúar kl. 16.00

Sálin hans Jóns míns, Ingó og Veđurguđirnir, Buff, Hvanndalsbrćđur, Friđrik Ómar & Jogvan, Jóhanna Guđrún

Enn bćtist í hóp flytjenda og endanlegur listi verđur kynntur fyrir helgi.

Ţađ er orđinn árviss viđburđur, ađ framvarđarsveit íslenskrar popptónlistar komi saman viđ áramót í Háskólabíói viđ Hagatorg og stilli saman strengi til styrktar SKB. Áriđ í ár er engin undantekning og hefur dagskráin sjaldan eđa aldrei veriđ eins glćsileg. Á undanförnum árum hafa  yfir 30 milljónir króna safnast á ţessum tónleikum, og nú  er markmiđiđ ađ sú upphćđ hćkki í 32.5 milljónir króna.

Ađ gefnu tilefni, er rétt ađ láta ţađ fylgja, ađ á tónleikunum í gegnum tíđina hefur komiđ fram rjómi ţekktustu tónlistarmanna landsins á hverjum tíma og hafa allir ţeir sem komiđ hafa ađ tónleikunum gefiđ vinnu sína til fulls.  Um leiđ hafa allir tćknimenn og ađrir starfsmenn tónleikanna gefiđ vinnu sína. Öll fyrirtćki, sem ađ verkefninu hafa komiđ, hafa einnig gefiđ alla sína vinnu. Ađ sjálfsögđu er engin breyting ţar á.

Árlega greinast ađ međaltali 10 - 12 börn og unglingar 18 ára og yngri međ krabbamein á Íslandi. Markmiđiđ međ stofnun Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna var m.a. ađ styđja viđ bakiđ á ţeim og ađstandendum ţeirra bćđi fjárhagslega og félagslega. Í upphafi hafđi félagiđ  takmarkađ bolmagn til framkvćmda en úr rćttist međ stórri landssöfnun 1993, ţá var m.a. stofnađur neyđarsjóđur sem međlimir SKB geta sótt um fjárstyrk úr. Fimm manna nefnd metur umsóknir og úthlutar styrkjum en tengist SKB ekki ađ neinu öđru leyti.

Eru allir ekki annars búnir ađ kaupa sér miđa? Viđ fjölskyldan erum allavega búin ađ kaupaWink


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband