31.3.2010 | 10:12
ritstífla.is
Hef haft ofsalega lítið að segja, er í páskafríi með Stjörnunni minni henni Þuríði Örnu sem hún er að fíla í botn og það eina sem hún vildi gera með mömmu sinni í fríinu sínu það var að baka skúffuköku la amma Oddný og að sjálfsögðu erum við búnar að skella í eina svoleiðis og eina tertu. Það verður sko borðað hérna um páskana. En hún er ótrúlega hress og kát, er t.d. núna að horfa á sig á dvd þegar hún var mjög veik (samt ekki sem veikust, er að veikjast) og á þeim myndum er hún frekar lyfjadrukkin og mér finnst eiginlega mjög erfitt að horfa á þetta. En þetta minnir mig samt á allt sem hún hefur þurft að þola sem er alltof mikið og maður hefur þurft að vera endalaust sterkur fyrir Stjörnuna mína. Passa sig að gráta ekki fyrir framan hana sem hefur verið mjög erfitt og ekki alltaf tekist, æji þetta er búið að vera alltof erfitt en bara að horfa á hana í dag er stórkostlegt hún á eftir að gefa mikið af sér þegar hún verður eldri þessi stúlka enda laaaaang flottust. Annars er komin staðfest dagssetning á næstu rannsóknum hjá Stjörnunni minni en það verður 11.maí.
Af mér að frétta er bara sæmilegt, er búin að hitta gigtarlækni og er búin að gefa mér smá greiningu en ég segi bara um það allt þegar það er komið úr blóðprufunum. En ég er komin á lyf sem minnkar verkina og leyfir mér að sofa almennilega enda finn ég líka alveg að verkirnar hafa minnkað. Þetta er allt að koma en ekki hvað?
Skemmtileg páskahelgi framundan og margt skemmtileg að gera þessa helgina einsog t.d. BORÐA MIKIÐ og óhollt áður en alvaran byrjar í Crossfitinu.
Eigið góða helgi og njótið hennar í botn einsog við ætlum að gera en ekki hvað?
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilega páska, kæra fjölskylda.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 31.3.2010 kl. 14:48
Ég fæ reglulega svona léttar ritstíflur og þá er ekki annað í stöðunni en að taka pásu. Gleðilega páska
Hólmfríður Bjarnadóttir, 1.4.2010 kl. 21:19
Gleðilega páska elsku fjölskylda og hafið það alltaf sem best
Kristín (IP-tala skráð) 4.4.2010 kl. 13:23
Gleðilega páska - og endilega njótið þeirra!
Jónína (IP-tala skráð) 4.4.2010 kl. 22:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.