20.4.2010 | 09:17
Bæði gleði og dapurleiki smita út frá sér. Hverju dreifir þú?
Ég fór í síðasta prófið mitt á laugardaginn eða réttara sagt seinna prófið mitt og að sjálfsögðu mun ég ná, er búin að fá einkunnina fyrir fyrra prófið sem ég að sjálfsögðu brilleraði í en ekki hvað. (nía sem sagt) Ég ætlaði að taka mér pásu í sumar frá skólanum en svo hef ég ákveðið að taka tvær greinar í fjarnámi og þær tengjast svona meira í heilbrigðisgeiran en mig langar dáltið að blanda náminu mínu við það svo er aldrei að vita með framhaldið. Ég útskrifast vonandi um áramótin eða þanga til annað kemur í ljós.
Ég er byrjuð í Crossfit sem er alveg geggjað þá meina ég geggjaðslega erfitt og gaman, ég er gjörsamlega búin eftir hvern tíma og ég finn alveg mun á mér bæði líkamlega og andlega. Ég hef reyndar alltaf vitað að hreyfingin er minn besti sálfræðingur en það hefur bara verið svo erfitt að koma sér afstað en svo fékk ég smá "spark í rassinn" og þarf ég að vera í svona föstum tímum svo ég skrópi ekki. Tímarnir mínir eru kl sex á morgnanna þannig það er ræs hjá mér 5:30, jú það er dáltið erfitt að koma sér framúr svona snemma en alveg yndislegt að byrja daginn svona snemma. Ég finn líka hvað líkaminn minn er frekar slappur, vantar rosalegan styrk í hann og hann er alveg búinn eftir þessa tími en hausinn á mér getur samt miklu meira þar að segja þolið en ég verð víst að vera þolinmóð því þetta kemur, áðuur en ég veit af verð ég farin að taka þátt í þrekmeistaranum, NOT!!
Ég er komin á lyf við gigtinni sem eru að gera góða hluti, ég get allavega farið að nota hendurnar mínar án þess að vera kvalin og vonandi get ég farið að prjóna á ný. Þannig ég get setið á pallinum í sumar og prjónað
Hinrik minn er kominn inná leikskóla um miðjan ágúst svo mín ætlar sér að fara vinna þá en ekki hvað?? Jú það verða mikil viðbrigði en mikið hlakka ég til.....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert frábær og dugmikil eins og þú hefur alltaf verið frá því ég fór að blogga við þig. Þú hefur svo auðvitað verið það alla tíð.
Hverju dreyfir þú spurningin er frábær og ég tel mig dreyfa jákvæðni í kring um mig, svona oftast að minnsta kosti.
Mér finnst hrunið jákvætt á þann hátt að nú skapast einstakt tækifæri til að byggja heilbrigt og heilsteypt samfélag.
Þau stjórnvöld sem eru við völd núna eru einnig líkleg til að gera það á nótum hins mannlega sem er auðvitað algjörlega nauðsynlegt.
Rannsóknarskýrslan er að því leiti jákvæð að hún sýnir okkur svo vel hvernig ekki á að gera og hvað var gert skakkt.
Hún er skólabók um þjóðfélag.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.4.2010 kl. 11:18
Hæ Áslaug mín.........hvernig eru þessir tímar?Mig langar svo að fara í ræktina,,en vantar smáspark eins og þú talar um...heyri í þér með þetta elskuleg og gleðilegt sumar á línuna.love
Björk töffari (IP-tala skráð) 22.4.2010 kl. 05:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.