25.1.2007 | 09:29
Lífið ósanngjarnt
Ég frétti í gær að litli frændi Óskars sem er jafn gamall Oddnýju minni var að greinast aftur með krabbamein og fer að sjálfsögðu strax í harða lyfjameðferð. Drengurinn bara rétt að verða þriggja ára og er aftur að greinast einsog maður hélt að þetta væri á uppleið og svo kemur þetta bakslag. Lífið er ótrúlega ósanngjarnt!! Mig langar að senda knús til ykkar allra sem tengjast honum, veit að þið lesið síðuna mínaog vonandi verður hann fljótur að jafna sig enda hörkutól þessi drengur einsog hann hefur sýnt og sannað.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Úffff þetta er ömurlegt að heyra um þessi kríli í kringum ykkur :(
Sendi knús á ykkur öll!!!
kv Lilja Kópavogi
Lilja (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 11:42
Já lífið er sko ósanngjarnt, það er ótrúlegt hvað mikið er lagt á lítil börn og fjölskyldur þeirra Við biðjum fyrir litla frænda okkar um að hann jafni sig sem fyrst, enda hörkutól eins og þú segir Áslaug.
Knús til ykkar allra
Ólöf Inga
Ólöf Inga (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 11:55
oh my :( þetta er ekki að sanngjart en ég óska frænda ykkar alls hins besta og vonandi gengur honum vel koss og knús Þórunn Eva
Þórunn Eva (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 11:58
Mamma var einmitt að segja mér þetta í dag :( En gott að þeir bregðast fljótt við hérna í DK. Ég þakka annars knúsið - og knús á móti
Kv. niðurdregin Súsanna
Súsanna (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 19:41
Kæra Áslaug, ég kíki hingað inn til að fá fréttir af henni þuríði þinni (eins og ég valdi í skoðanakönnuninni) en langar líka að segja þér að það er líka vegna þess að mér er ekki sama um hana þó ég þekki ykkur ekki neitt.
En auk þess þá kennir þú manni ótrúlega mikið um lífið og tilveruna og ert sönn hetja í mínum augum.Meiga allir góðir vættir vaka yfir ykkur kæra fjölskylda, kv. KatrínKatrín (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 20:38
Það er satt. Maður skilur ekki alltaf þennan þarna uppi né hvað þá fyrirætlanir hans með okkur. Vonandi finnum við einhverntíma og sjáum, að það er tilgangur með þessu öllu.
Guð blessi ykkur kæra fjölskylda þessa litla drengs. Ykkur verður bætt á bænalistann minn þar sem Þuríður lítla skipar sinn daglega sess.
Ylfa
ylfa (IP-tala skráð) 25.1.2007 kl. 22:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.