19.9.2010 | 21:30
Blómarósin mín
Blómarósin mín er búin að æfa fimleika í ár og fimleikar eru eitt af því sem hefur hjálpað henni mest í að "gleyma sér". Hún er að hálfan sólarhringinn og fær engan veginn leið á því að æfa sig, ég hélt að hún myndi kanski byrja kvarta undan verkjum og þreytu núna í haust þegar hún fór að æfa 4x í viku tvo tíma í senn en NEI hún má sko ekki missa af æfingu þó svo hún sé hálf lasin þá kemur það ekki til greina. Hún hreinlega elskar fimleika og það hneykslast margir á því að við skulum "láta" hana æfa svona mikið aðeins sex ára gömul, við látum hana ekki gera neitt og hún er ekki neydd í að gera eitthvað sem henni langar ekki. Ég er ótrúlega stollt af þessari stelpu einsog öllum hinum þremur en hún hefur þurft að vera í baráttunni með systur sinni alveg frá byrjun og þekkir ekkert annað en hún hefur fimleikana sem hjálpa henni mest til að gleyma sér og mér finnst það alveg frábært. Ef hún fengi að ráða þá væri hún væntanlega á æfingum alla daga, reyndar æfir hún sig alla daga en þá er ég að meina með þjálfaranum sínum. Maístjarnan mín lítur líka ótrúlega mikið upp til hennar og það hjálpar henni líka rosalega mikið því líkaminn hennar hefur styrkst rosalega mikið eftir að hún byrjaði í sínum fimleikum því henni langar svo rosalega mikið að vera einsog "litla" systir.
Hérna er smá myndband af Blómarósinni minni gera pínu æfingar:
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Vá hvað hún er flott fimleikastelpa..
Ég kenndi fimleika í mörg ár og sé að hún er ekkert smá efnileg :)
Linda ókunnug (IP-tala skráð) 19.9.2010 kl. 21:43
Váá hún er ekkert smá efnileg, þetta ung og ekki búin að æfa lengur en í ár! ;)
Hanna ókunnug (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 09:10
Úbbs,ertu þú líka með í þessum æfingum:):):)
Ekki amalegt að sjá tilvonandi Em-Hm-meistara með meiru:)
Hef heyrt að Rússarnir séu alltaf að njósna:)
Vera fyrirmynd systur sinnar og hjálpa henni í að styrkjast,nr 1 eru þær góðu stundir þarna saman sem veikindin "gleymast"aðeins..Bara frábært...
Fór sjúkraþjálfari hetjunnar ekki á atv.l.bætur eftir að Fiml.drottingin tók starfið af henni,hehe:):)
Fimleikarnir eru henni ær og kýr,og bara yndislegt að blómarósin fær smá útrás og getur einbeitt sér að sjálfri sér...
Ætla ekki að reyna herma eftir henni:):)
Góðar kveðjur..
Halldór Jóhannsson, 20.9.2010 kl. 17:57
Flott fimleikastelpa
Hólmfríður Bjarnadóttir, 20.9.2010 kl. 17:58
Vá hvað hún er dugleg :) upprennandi fimleikastjarna. Gott að hún getur gleymt sér í þessu. Gangi ykkur vel
Anna Kristín (IP-tala skráð) 20.9.2010 kl. 23:20
Ekkert smá flott fimleikamær þarna á ferð :-)
Væri alveg til að geta smá af þessu heheh...
Begga Kn. (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 08:23
Vá :) Ekkert smá flott stelpan eins og öll ykkar börn! Þvílíkur kraftur að geta lyft sér svona upp á höndunum!!Vonandi heldur hún þessu áfram.
Hulda Magg (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 11:11
Ég er búin að sjá hana á æfingum og dáðst af henni hvað hún er dugleg og efnileg. Algjör fimleikasnillingur hér á ferð :)
Sirrý (IP-tala skráð) 21.9.2010 kl. 18:15
Langflottust :)
Sóley fimleikaþjálfari (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 18:23
Efnileg og flott stelpa :)
Kristín (IP-tala skráð) 22.9.2010 kl. 20:14
Blómarósin ykkar MJÖG EFNILEG, glæsilegt hjá henni.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.9.2010 kl. 17:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.