26.9.2010 | 19:20
Sumarbústaður og Stokkseyri
Yndisleg helgi að ljúka sem við eyddum í sumarbústað og enduðum svo á Stokkseyri að taka upp nokkrar kartöflur en það var hið árlega "kartöflukeppni" okkar fjölskyldunnar (amma og afi, börn og barnabörn). Að sjálfsögðu var kíkt niður í fjöru og týnt nokkra krabba, þetta finnst krökkunum ÆÐI. Mér finnst ofsalega mikilvægt að eyða miklum tíma með börnunum mínum, gera eitthvað skemmtilegt saman sem við gerum mjög mikið af en þá er ég farin að sakna þess oggupínupons að vera ein með Skara mínum, væri alveg til í helgarferð í sumarbústað, grilla, sauma í, horfa á dvd og gera í náttgallanum allan tíma. ....set þetta í planlistan fyrir jól, kanski eitt stk bíóferð og útað borða líka.
Maístjarnan mín er bara þokkalega hress, kvartar ekkert og nýtur þess bara að vera til!! Hún sýnir ágætis framfarir, það gengur allt mjög hægt og rólega. Hún má taka ALLAN þann tíma sem hún þarf, hennar tími kemur í ÖLLU. GETA, ÆTLA, SKAL!!
Hérna koma nokkrar frá deginum í dag:
Ofur-töffarinn hann Theodór fann eitt stk krabba niður í fjöru og var alveg ákveðinn að taka hann með sér heim og sýna krökkunum í leikskólanum en það var víst ekki í boði og herra krabbi varð eftir á Stokkseyri.
Maístjarnan mín var mjög stollt af medalíunni sinni sem hún fékk í "kartöflukepnninni" enda ekki oft sem stúlkan fær medalíu.
Blómarósin mín lét sér nægja að halda á "dverg" krabba en hún hefði geta eytt heilum degi í fjörunni bara að velja sér kuðunga og skoða "sjó"lífið enda sú allra fallegasta fjara sem ég veit um.
Mömmupungsanum mínum fannst heldur ekki leiðinlegt að leika sér í fjörunni en þarna var honum orðið "kal" (kalt)einsog hann sagði sjálfur.
Sem sagt bara fullkomin helgi að ljúka og núna ætla ég að taka fram saumadótið mitt og halda áfram að sauma fyrir jólin enda BARA 89 dagar til jóla. Víííí!!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Skemmtilegar myndir af gullmolunum ykkar.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2010 kl. 16:41
Gaman að lesa,skemmtilegar myndir,Jú ein í koti líka,Jólin koma-ótrúlega dugleg...
Kveðja...
Halldór Jóhannsson, 27.9.2010 kl. 22:47
Greinilega góð helgi að baki :)
Rakel Sara Magnúsdóttir (IP-tala skráð) 30.9.2010 kl. 15:45
Flottar myndir af prinsum og prinsessun :) og góð helgi hefur þetta verið :)
og jólin verða komin áður en við er litið , ótrúla stutt í þau .
kærleikskveðjur að austan
Dagrún (IP-tala skráð) 3.10.2010 kl. 09:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.