22.3.2011 | 21:06
Fjórði dagurinn í röð :(
Maístjarnan mín fékk krampa fjórða daginn í röð í dag. Doktor Ólafur hringdi í okkur í gær og ákvað að byrja á því að stækka flogaskammtinn hennar svona áður en hann færi að ráðast á sterana þannig núna er hún komin uppí topp á þeim lyfjum. Ef flogaskammturinn hennar yrði stækkaður aftur þá yrði væntanlega nýjum lyfjum skellt inn, ARGH ég sem trúði því að hún væri hætt að krampa en núna er þetta komið í á hverjum degi. Auðvidað er hún þreytt og við erum líka þreytt á þessu og þráum ekkert heitara en að henni fari að líða betur.
Ég trúi því að 12.apríll verði góður en ég var að lesa gamlar færslur og sá að hún fór 12.apríl'07 einu sinni í rannsóknir sínar og þá fengum við góðar fréttir eftir slæmt ár þar á undan þannig við höldum þessum degi áfram sem okkar HAPPA. Það hefur líka verið HAPPA að við hjónin gerum eitthvað helgina fyrir rannsóknir og við stefnum að sjálfsögðu að halda þeirri hefð, hvort sem það hefur verið "bara" útað borða, bíó, sumarbústaður eða börnin fara öll í næturpössun og við gerum eitthvað rólegt hérna heima. Kemur allt í ljós!
Það hefur verið yndislega gaman að fylgjast með Maístjörnunni minni síðustu daga en hún hefur verið að máta flíkur sem hún hefur ekki komist í en er farin að komast í þær. Læsir sig inní herbergi og laumast að velja eitthvað, mátar og kemur svo EITT BROS í framan framm til mín til að sýna mér. Bara þvílíkur draumur í dós. Fór t.d. í Justin Bieber bolinn sinn í dag (hennar uppáhald og er nýbúin að fá þennan bol) og var þvílíkt hamingjusöm að sjá að hann næstum því passaði. Það er alveg endalaust gaman að sjá bjúgun leka af henni svo það væri mikil synd að þurfa stækka steraskammtinn aftur (þannig að bjúgun byrji að safnast upp aftur) svo við höldum í vonina að þess þurfi EKKI.
Blómarósin mín er öll að koma til eftir viku veikindi, fer í skólann á morgun en er ennþá kraftlítil og ekki mikið fyrir matarkyns þessa dagana einsog Maístjarnan mín svo það er mikil barátta á heimilinu að koma mat ofan í þessar tvær.
Núna ætla ég bráðum að fara huga að beddanum þar sem það er ræs 6:20 og beint í ræktina, er bara spennt að mæta og púla aðeins.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
knús og kram til ykkar allra
Guðrún unnur þórsdóttir, 22.3.2011 kl. 21:19
Gott að flogalyfin verða aukin en ekki sterarnir. Þá er ég ekki að segja að gott sé að lyfin séu aukin, en hvað á að gera.
Tólfti apríl verður góður og ekkert annað í boði. Frábært að hetja er byrjuð að máta fötin sín.
Hólmfríður Bjarnadóttir (IP-tala skráð) 22.3.2011 kl. 21:54
Æi hvað er leiðinlegt að lesa hvað maístjörnunni hefur liðið illa og krampað mikið og veikindi hjá blómarósinni :*
Hugsa oft til ykkar hörkuduglegu fjölskyldu og sendi extra góðar hugsanir og enn meiri 12. apríl
Kv. Sveinbjörg - Óskars og Sigrúnar Birtu frænka
Sveinbjörg M., 22.3.2011 kl. 21:56
Blessað barn.
Um að gera að velja sér góða bjartsýnis og vonardaga og vera dugleg að elska hvort annað.
Þú ert flottust !
Ragnheiður , 22.3.2011 kl. 22:52
Bið fyrir hetjunni...Látum 12 april verða HAPPA já.. Sko skvísuna farin að undirbúa og æfa sig fyrir gellufötin sem þið skvísurnar ætlið að versla í sumar og klæðast:)
Gott að heyra að Blómarósin sé að braggast,og vona að matarlystin fari líka að koma og þá verða Fimleikarnir teknir með meir en trompi:)
Já púla púla ...er ekkert smá nammi fyrir hvað þú ert dugleg:)
Bestu kveðjur til allra:)
Halldór Jóhannsson, 23.3.2011 kl. 07:20
Bið fyrir ykkur og hafið það sem allra best
Birna Dis Vilbertsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 12:47
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 23.3.2011 kl. 16:41
Knús á ykkur kæra fjölskylda og höfum 12 april áfram HAPPA... hef fulla trú á því. Bestu kveðjur, Ella
Ella (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 08:53
Það er alveg sama hvernig vindurinn blæs hjá þér og ykkur þú ert alltaf ENDALUST FRÁBÆR og þið öll.
Hvernig gengur að vakna 6:20?? ég er dauð kl. 8:00, þannig að ég get dáðst að þér alltaf í öllu.
Sendi risaknús í hús
frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 10:32
Frábært hjá þér að láta þig hafa það að byrja að æfa enda mun það koma 10 falt til baka í orku og betri líðan andlega og líkamlega. Er einmitt að byrja á þessu sjálf eftir allt of langa pásu og finn mikin mun eftir nokkra daga. Berjumst
Bylgja (IP-tala skráð) 24.3.2011 kl. 13:41
Þið eruð hetjur... vægt til orða tekið,,,
Karen Olsen (IP-tala skráð) 30.3.2011 kl. 22:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.