17.5.2011 | 08:33
Nokkrar tilefni dagsins :)
Krökkunum mínum fannst Eurovision einstaklega skemmtilegt og hérna er ein góð af Theodóri mínum sem fagnaði hverju stigi sem við Íslendingarnir fengu:
Þeim öllum finnst rosalega gaman að fara í Hetjulund verðandi hvíldarheimili Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna og leggja sitt af mörkum einsog þið sjáið á myndunum:
Blómarósin mín góð með borinn.
Theodór minn mjög einbeittur með hamarinn.
Eigið yndislegan dag en ég ætla að eyða honum í undirbúning fyrir bekkjar- og vinkvennaafmæli Maístjörnu minnar sem verður haldið á morgun og hún gæti ekki verið spenntari.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
30 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Kristín (IP-tala skráð) 17.5.2011 kl. 12:07
Það er sem ég segi, þú og þið eruð YNDISLEG
Athafnasemin, brasið, gleðin, gamanið og allt það sem hægt er að gera til að njóta lífsins, það eruð þið, ekki þrátt fyrir neitt heldur bara njóta njóta og gera, ég er 100% viss um að það er frábært að vera barn á ykkar heimili, ? um það 5????
Sendi stærsta knúsið í húsið frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 17.5.2011 kl. 13:11
Guðrún unnur þórsdóttir, 17.5.2011 kl. 19:37
Hólmfríður Bjarnadóttir, 17.5.2011 kl. 21:00
Hey Sólveig....Ég sendi ennþá STÆRRA KNÚS á sveitaliðið,hehehehe:)
Sannur stuðningsmaður á ferð,hann hlítur að vera búinn að fyrirgefa tapslysið um daginn hjá Fylki:):):)
Ég hefði skammast mín með mín vinnubrögð eftir þessum myndum að dæma af snillingunum tveim,fumlaus og örugg vinnubrögð:):):):)
Eigið góðann dag,sérstaklega Þuríður með sinn vinkonuafmæli,:):)
Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 02:53
RISA, RISA, RISA STÓRT KNÚS FRÁ MÉR!
Skemmtilegar myndirnar, eins og alltaf. Frábært að þið skilduð komast í Legoland um daginn.
Njótið dagsins.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 18.5.2011 kl. 17:09
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.