31.5.2011 | 09:02
Hefuru áhuga á kjúklingaréttum?
Ég elska að elda þá helst nýja kjúklingarétti og það geri ég á hverjum einasta föstudegi fyrir fjölskylduna og þá helst alltaf nýjan rétt í hvert skipti. Oft koma börnin með tilhögur af einhverjum rétti sem ég hef gert og þá gerum við hann að sjálfsögðu "aftur". Oft hefur mig skort hugmyndaflugið eða orðið uppskroppa með hugmyndir þá hefur mig vantað svona síðu einsog ég var að stofna á face-inu, ef þér finnst gaman að gera kjúklingarétti þá geturu "like-að" "föstudags-kjúklingaréttir Áslaugar" og fengið hugmyndir af góðum réttum. En þar ætla ég að birta alla þá bestu og okkar uppáhalds rétti fjölskyldunnar.
Ég hef reyndar átt mér þann draum að búa til kjúklingarétta-bók og láta allan ágóðan renna til Maístjörnu minnar þar sem hún mun aldrei geta tryggt sig vegna sinna veikinda í framtíðinni. Kanski mun sá draumur rætast einn daginn??
Endilega "like-ið" ef ykkur finnst kjúklingur góður.
Hérna er ég að smakka mexíkönsku-kjúklingasúpuna mína í einu barnaafmælinu sem ég hef haldið.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
30 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
:) :)
gþ (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 09:38
Eftir svipnum að dæma er þetta fín súpa, en ég er að spá í hvað voru margir gestir væntanlegir, því potturinn er næstum alveg fullur og mér sýnist þetta geta verið 20l pottur. Þannig að það er nóg borið á borð hjá frú Áslaugu
Ég er algerlega sammála það má gera endalaust marga kjúklingarétti og setja úti það sem fólki þykir gott.
Sendi stóra knúsið í húsið
frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 10:42
Frábært framtak!!!
Fylgist með þessari síðu, það er sko ekki spurning ;o)
Kv. frá DK
Begga Kn. (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 12:02
Frábær hugmynd hjá þér.
fjögurra_dætra_móðir (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 17:59
Hæ,hæ
Ég er búin að like-a á fullt af uppskriftum frá þér. Ég var samt ekki búin að fatta að þetta varst þú :) Frábæra uppskriftir !!
Magga (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 18:34
Ég like-aði líka.....þó..já ekki orð um það meir:):)
Snilld hjá þér að gera þetta,eins og allt annað en ekki hvað:):):)
Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 31.5.2011 kl. 19:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.