26.9.2011 | 11:58
Ofstreita
Hérna er mynd af fallegu Maístjörnunni (í miðjunni) minni ásamt frænkum sínum uppá Skaga í gær, hann Gunnar fjölskyldumeðlimur tók hana.
Maístjarnan mín er í ágætu formi, þori varla að segja það en hún hefur ekki krampað í ca þrjár vikur eða síðan lyfjaskammturinn hennar var stækkaður.
Móðirin sálgreinir sig í sálfræðinni eða í þeirri sem ég er að lesa í skólanum og ég þjáist bara af mikilli ofstreitu sem kemur mjög oft fyrir þegar vel gengur þess vegna reyni ég að vera dugleg að hreyfa mig því ég veit að það hjálpar mér. Streitan fer ekki en hreyfingin hjálpar mér í gegnum daginn. Einsog presturinn okkar sagði við mig uppá spítala í síðustu viku "veistu það Áslaug, ég hef miklar áhyggjur af ykkur Óskari núna"(ekki hjónabandslega, engar áhyggjur) . Já þó svo það sé gott tímabil hjá Maístjörnunni minni getur komið mjög slæmt hjá okkur hinum fjölskyldumeðlimunum sem er allavega að gerast hjá mér. Ég finn það líka að það er að gerast hjá Blómarósinni minni, það þarf ofsalega lítið til að hún brotni niður og er ofsalega þreytt líkamlega og andlega. Já þetta er SKÍTT!
Maístjarnan mín er í ágætu formi, þori varla að segja það en hún hefur ekki krampað í ca þrjár vikur eða síðan lyfjaskammturinn hennar var stækkaður.
Móðirin sálgreinir sig í sálfræðinni eða í þeirri sem ég er að lesa í skólanum og ég þjáist bara af mikilli ofstreitu sem kemur mjög oft fyrir þegar vel gengur þess vegna reyni ég að vera dugleg að hreyfa mig því ég veit að það hjálpar mér. Streitan fer ekki en hreyfingin hjálpar mér í gegnum daginn. Einsog presturinn okkar sagði við mig uppá spítala í síðustu viku "veistu það Áslaug, ég hef miklar áhyggjur af ykkur Óskari núna"(ekki hjónabandslega, engar áhyggjur) . Já þó svo það sé gott tímabil hjá Maístjörnunni minni getur komið mjög slæmt hjá okkur hinum fjölskyldumeðlimunum sem er allavega að gerast hjá mér. Ég finn það líka að það er að gerast hjá Blómarósinni minni, það þarf ofsalega lítið til að hún brotni niður og er ofsalega þreytt líkamlega og andlega. Já þetta er SKÍTT!
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Kristín (IP-tala skráð) 26.9.2011 kl. 12:36
Já þetta er kallað spennufall held ég, og getur verið alveg hrikalegt, en út af fyrir sig er gott að lenda í spennufalli, þá hefur oftast eitthvað gerst sem er jákvætt.
Nú er að reyna að vera í núinu allavega fyrir ykkur Skara þinn, nú er stjarnan í góðum málum þ.e. í dag. ÞETTA ER OFT HRYLLILEGA ERFITT, en það eina sem dugar, til þess að þið getið byggt ykkur upp
þinn og ykkar allra aðdáandi Sólveig
Sólveig (IP-tala skráð) 26.9.2011 kl. 14:05
Knús&kærleik sendi ég ykkur
Verst að geta ekkert hjálpað til....
Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 26.9.2011 kl. 20:34
kærleiksknús á ykkur, hugsa mikið til ykkar þó ég þekki ykkur ekkert..farið vel með ykkur öll...
Eygló Kristjánsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2011 kl. 02:39
Kærleiksknús til ykkar
Anna Elín Óskarsdóttir (IP-tala skráð) 27.9.2011 kl. 15:59
knús og kram til ykkar
Guðrún unnur þórsdóttir, 27.9.2011 kl. 20:20
Kærleiksknús á ykkur öll. Hlúið vel að hvert öðru, það er aðalatriðið.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 2.10.2011 kl. 10:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.