22.12.2011 | 12:10
Verum þakklát fyrir ALLT. (breytt)
Núna er ár síðan Maístjarnan mín var svona:
Mér finnst reyndar rosalega erfitt að horfa á þessar myndir og rifja upp þessar minningar en finnst bara nauðsynlegt að sýna hvað við heilbrigða fólkið höfum það gott.
Maístjarnan mín að reyna brosa, en við vöktum hana þarna um kvöldið svo hún gæti fagnað nýju ári með okkur og séð flugeldana þar sem hún er mikil flugeldakona. Einsog þið sjáið er hún "stút-full" af sterum og þið sjáið líka að hún á erfitt með að brosa vegna lömunar í munni en hún brosir reyndar alltaf með hálfum munni þar sem hún er ennþá að kljást við lömunina.
Hún gat varla hreyft sig vegna mikils bjúgs (þurftum að hjálpa henni í hvert skipti sem hún þurfti að standa upp, snúa sér í rúminu eða bara við hverja hreyfingu, hún var orðin svo loðin í framan vegna steranna, hún var svo kvalin og vanlíðan var svo mikil að hálfa væri miklu meir en nóg. Þetta er eitthvað sem ég ætla mér ALDREI aftur að upplifa með henni. Jólin hjá henni í fyrra voru "helvíti" þá meina ég "helvíti". Við fögnum hverjum degi sem við fáum með börnunum okkar sem er að sjálfsögðu ekki sjálfgefið og æxli Maístjörnu minnar getur "poppað" upp aftur hvenær sem er enda fer hnúturinn aldrei úr maganum það benti heldur ekkert til þess að æxlið var komið aftur upp í maí'10. Þess vegna er ég heldur ekkert að stressa mig yfir því að íbúðin er ekki skínandi fín um jólin það er nú minnsta "vandamálið", ég tek heldur ekki til í öllum skápum fyrir jólin, pifffhh nenni nú ekki að stressa mig yfir svoleiði smáhlutum. Það eina sem mér er sama um að börnunum mínum líði vel og fái að njóta jólanna í botn, ég elska að horfa á gleðina hjá þeim sem fylgir þessum tíma. Þau er nr. 1, 2 og 3. Gæti ekki verið meira sama þó svo ég finni mér ekki nýja flík fyrir jólin, nota bara gamla fína kjólinn minn sem ég fíla svo vel bara en eina ferðina. Stressum okkur nú okkur ekki yfir þessum litlum hlutum sem skipta engu máli, verum bara þakklát fyrir að vera saman.
Ég verð nú líka að birta einni af minni flottustu Maístjörnu og hennar Idolum en þeir voru bingóstjórar uppá Barnaspítala í bingói sem ég hélt þar. Þið sjáið að sjálfsögðu mikin mun af Stjörnunni minni í dag og fyrir akkurat ári síðan. Henni líður líka svo rosalega vel miða við allt.
Meira síðar.......
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hetjan mín er flottust .knús til ykkar allra
Guðrún unnur þórsdóttir, 22.12.2011 kl. 12:56
Brosandi og svo endalaust dugleg og falleg - þvílík hetja. Tek ofan fyrir henni Skil svo vel hvert orð í færslunni þinni - fjölskyldan er svo sannarlega það sem skiptir öllu máli ekki hreinir skápar eða í kjólinn fyrir jólin. Samveran er það besta - við höngum í náttfötunum yfir hátíðirnar og það að knúsast upp í sófa með nammi og konfekt...það er dásamlegt.
Langar að óska ykkur gleðilegra og góðra jóla og bið guð um að gefa ykkur gott komandi ár sem verður fullt af gleði. Tendrum ljósin áfram og biðjum bænir
Jólakærleikskveðja yfir fjöllin 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 22.12.2011 kl. 13:26
Sendi ykkur öllum hlýjar jólakveðjur. Þið eruð svo dugleg öll.
Óska þess að Maístjarnan, Erla-perla og prinsarnir ykkar, ásamt ykkur auðvitað, eigið gleðilega daga framundan og að heilsan verði eins góð og hún best getur orðið.
Jólaknús
Stella Aðalsteinsdóttir og fjölskylda
Stella A. (IP-tala skráð) 22.12.2011 kl. 17:11
elsku fallega stelpan mín og þið öll, er svo þakklát fyrir að hafa kynnst ykkur
Stína (Garðars) (IP-tala skráð) 22.12.2011 kl. 20:50
Elsku kellingin megi allar góðar vættir vaka yfir ykkur öllum.
Gleðileg jól
Helga (IP-tala skráð) 22.12.2011 kl. 21:24
Gleðileg jól fallega og ótrúlega duglega fjölskylda og hafið það sem allra, allra best yfir jólin og alltaf
Sveinbjörg María (Óskars og Sigrúnar Birtu frænka)
Sveinbjörg M., 22.12.2011 kl. 22:26
Gleðileg jól fallega fjölskylda
Auður Lísa (IP-tala skráð) 23.12.2011 kl. 10:52
Kæra fjölskylda!
Má til með að senda ykkur mínar allra bestu jólakveðjur og vonandi verði þessi jól ykkur eins ljúf og hægt er að hugsa sér. Bloggið þitt hefur kennt mér mikið og ég dáist endalaust mikið af því hvernig þið höndlið lífið og því sem það réttir að ykkur (ekki allt samkvæmt óskum!) með bestu jólakveðjum frá Ísó!
Sóley V. Ísafirði (IP-tala skráð) 23.12.2011 kl. 12:21
Gleðileg jól kæra fjölskylda
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 23.12.2011 kl. 21:43
Hafið það sem allra best um hátíðirnar kæra fjölskylda.
Hrafnhildur Ýr (IP-tala skráð) 24.12.2011 kl. 14:24
Kæra fjölskylda, ég vona að þið hafið átt yndislega daga núna um jólin.
Munurinn á myndunum af Maístjörnunni er eins og svart og hvítt.
Hún er mikil hetja. Og vonandi er Blómarósinni líka farið að líða betur.
Hafið það sem best öll sömul.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 26.12.2011 kl. 19:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.