6.2.2012 | 11:30
Dagur eitt í sjúkraþjálfun á hestum
Maístjarnan mín fallega og sú allra flottasta er að byrja í sjúkraþjálfun á hestum í dag og hún gæti ekki verið spenntari. Hún mun vera 2x í viku og ég veit að hún mun njóta þess í botn, ég hreinlega get ekki beðið með að fara með hana á æfingu í dag. Hún lifir fyrir sjúkraþjálfanirnar sínar.
Hún var einmitt að byrja í fótolta hjá Stjörnunni en þeir eru með fóbolta 1x í viku fyrir börn með þroskahamlanir og hún byrjar að spurja mig á mánudeginum hvenær hún fari eiginlega næst í fótbolta en hann er á sunnudögum. Svo er hún farin að æfa sig með boltann hérna heima sem er bara gaman og sýnir okkur allskonar "trix". Ég tek að ofan fyrir Ýr taugalækni sem átti hugmyndina af þessu enda stór sniðugt og ennþá skemmtilegra fyrir Maístjörnuna mína.
Sko þetta er allt að koma hjá Stjörnunni minni, æfing skapar meistarann. Svo er hún líka með svo flotta fyrirmynd sem hún lítur mikið upp til og er alltaf tilbúin að sýna henni og kenna fimleika.
Bestu vinkonur og systur. En það er farið að taka dáltið á að verða bráðum 10 ára gömul og geta ekki alla þá hluti sem 7 ára systir manns getur. Það er virkilega sárt að sjá þegar það gerist því það verður mikill grátur og særindi.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Knús í hús
Sólveig (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 13:00
Þvílík baráttukona, þvílík hetja og þvílíkt yndi þessi stúlka ykkar. Ég trúi því að það særi að geta ekki allt sem flott systir gerir en það verður bara að einblína á styrkleika hennar og benda henni á þá (ég veit þið gerið það).
Ég er sammála því að þeir sem setja upp námskeið fyrir börn með sérþarfir eigi hrós skilið, auðvitað eiga börn með sérþarfir að geta farið á námskeið eins og hin sem heilbrigð eru.
Gangi ykkur vel og njótið vel
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 6.2.2012 kl. 21:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.