5.3.2012 | 16:15
Yndisleg helgi...
Loksins kom að sjúkraþjálfuninni á skíðum en við fórum með Maístjörnuna mína ásamt Blómarósinni okkar norður á Akureyri. Vávh hvað hún var að fíla þetta vel og naut sín í botn á skíðunum, það var alveg yndislega gaman að sjá hana skíða niður brekkurnar með brosið fast á sér. Þvílík forréttindi að hafa svona sjúkraþjálfun og þetta verður sko gert árlegt ef ekki oftar, verst hvað þetta er langt í burtu og kostnaðarsamt annars færum við aðra hverja helgi eða þegar þetta er í boði. Núna er málið held ég að safna fyrir skíðagræjum á Stjörnuna mína svo við getum haldið þessu við hjá henni. En hérna eur nokkrar myndir af henni á skíðunum:
Ánægð með helgina.
Blómarósin okkar steig sín fyrstu skref líka á skíðum og það tók hana ekki langan tíma að geta farið ein niður brekkurnar eða einsog hún hafi aldrei gert neitt annað. Þannig hún er farin að "heimta" að fara aftur næstu helgi á skíði. Ég ætlaði að skíða með þeim en þetta var frekar "misheppnuð" helgi fyrir mig þar sem ég var svo kvalin í maganum og gat ekkert skíðað með þeim þannig ég verð eiginlega að fara aftur með þeim - sem fyrst.
En hérna eru tvær af Blómarósinni minni:
Bara gaman að fylgjast með henni líka á skíðunum þar sem hún var svo fljót að ná tækninni og frekar fúl yfir því að mega ekki fara í stólalyftuna.
Svo var bara brunað niður brekkurnar.
Næst verður Gull-drengurinn tekinn með í ferð þar sem honum langar að sjálfsögðu að prófa líka.
En ég mæli 100% með svona sjúkraþjálfun fyrir þá sem þurfa á henni að halda, skemmtileg tilbreyting. Aðeins tveir tímar eftir af sjúkraþjálfuninni á hestum hjá Maístjörnunni minni svo við þurfum að reyna finna einhverja aðra þjálfun fyrir hana (fyrirutan hennar venjulegu sjúkraþjálfun sem hún elskar). Spurning hvað?
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Mikið er ég ánægð að heyra að helgin hafi verið vel heppnuð. Hafið þið ekki aðgang að svona sjúkraþjálfun hér fyrir sunnan?
Kveðja - Helga
Helga (IP-tala skráð) 5.3.2012 kl. 18:28
Rosalega er þetta flott :) Takk fyrir kveðjuna Áslaug mín, þú ert svo mikil perla
Ragnheiður , 5.3.2012 kl. 20:54
Blómstrandi skíðadrottningar:)
Er ekki einhver þyrlan laus hjá þessum "útrásarliði" svo getið farið bara á nóinu norður af túninu ykkar
Ný sjúkraþjálfun já,er skíðastökk ekki næsta mál,hitt er orðið svo létt ....sundknattleikur er ég viss um að stóri/gamli sundgarpurinn væri til í....en hann yrði að þola að tapa..
Góðar kveðjur..
Halldór Jóh. (IP-tala skráð) 6.3.2012 kl. 07:38
Í Skálafelli er flott barnabrekka og í KR skálanum er stór teppadregill til að setja út í brekku svo krakkar sem ekki treysta sér í lyftuna geti labbað upp með góðu móti....endilega skella sér á skíði þar og aðeins 20 mín akstur frá Reykjavík...frítt í barnalyftuna
Hrönn (IP-tala skráð) 7.3.2012 kl. 13:25
Guðrún unnur þórsdóttir, 7.3.2012 kl. 14:08
Frábært
Jóhanna (ókunnug) (IP-tala skráð) 8.3.2012 kl. 12:17
Flottar myndir af systrunum, og frábært að þetta gekk vel og allir ánægðir.
Sólveig Jónsdóttir (IP-tala skráð) 9.3.2012 kl. 09:56
er ekki bara málið að daman selji eftir sig myndir ég skal allavega kaupa ;0) er hrikalega ánægð með kortin frá Oddný erlu ;0)
bestu kveðjur Valdís
valdís (IP-tala skráð) 12.3.2012 kl. 05:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.