Leita frttum mbl.is

Og heimurinn hrundi en eina ferina.....

a er fstudagur 8.jn, mamma er fri svo vi mgurnar tluum aeins a "dllast" saman. g fr tur hsi ca 10:15 og ni mmmu en vi tluum a skreppa Bnus og Rmfatalagerinn sem er kanski ekki frsgufrandi en vi keyptum okkur sm mat fyrir hdegi og tluum a bora saman. ar sem mamma og pabbi eiga heima hrna sveitinni lka kva g a henda henni t samt stelpunum mnum (og dtrum systir minnar)heima hj henni ar sem g urfti a hoppa vi heima og taka r vottavlinni.

egar g keyri fr mmmu (rmum klukkutma eftir a g fr tur hsi)s g lggur hlaupandi um sveitina mna og nokkra lggubla annig g kva a sl rinn til mmmu og segja henni a a vri svaka "action" hverfinu og svo hoppa g tur blnum heima. egar g kem a hurinni heima hj mr s g a gardnan herbergisglugganum okkar Skara er ekki einsog hn a vera rtt fyrir a g hef alltaf litla rifu glugganum fkur gardnan ekkisvona upp. g var sm stressu en ok g opna bina og vi blasir ekki einsog g skyldi hana vi, g labbai ekki innum andyri ar sem g s a a hafi einhver komi anga inn. g hringi grtandi SKara minn sem skilur vntanlega ekki or sem g segi og vi a kemur lggan innkeyrsluna hj mr leitandi af einhverjum, g bendi honum bina mna ar sem g kom ekki upp ori enda falli. Hann hleypur inn til a ath hvort einhver var inni en svo var ekki svo g fr inn eftir honum, j bin okkar var rst meina g a virkilega. a hafi veri brotist inn til okkar, lyfin hennar urar minnar voru tum allt, herbergi okkar Skara var hrikalegt, bi a fara inn alla skpa, henda llu tum allt og stela LLU sem hgt var a stela nema sjnvarpinu ar sem a var vntanlega of ungt fyrir .

Akoman bina mna var hrikaleg, g gat ekki veri inn henni og b t gari eftir Skara mnum og s lggurnar tum allt hverfi ar sem eir voru bnir a brjstast inn fleiri bir sveitinni.

Fyrirutan daginn sem mr tilkynnt a urur mn tti bara nokkra mnui lifaa hefur mr aldrei lii jafn illa en sem betur fer var g bin a keyra stelpurnar mnar til mmmu og sem betur fer voru r ekki einar heima einsog stundum gerist ef g skrepp t b en verur ekki gert framvegis (allavega ekki strax). g gat heldur ekki veri lengi binni minni ar sem mr lei frnlega illa enda eitthva pakk bi a rsta binni minni, koma inn hana bonir og taka ALLT sem brnunum mnum ykir vnst um. Srast fannst uri minni a missa sklatskuna sna og feraspilarann sinn sem hn elskar a liggja yfir ein inn herberginu snu. eir rtuu dti barnanna minna, lbbuu rminu mnu, hentu llu um koll, eir rstuu slinni minni sem er ll molum nna. g get ekki sofi v dreymir mig innbrot, g ori ekki a labba ein a tidyrahurinni okkar til a opna v g er svo hrdd vi sjnina sem birtast v g s bina mna bara rsti.

Vi erum lka heppin a eiga ga a, systir mmmu og maurinn hennar komu og hjlpuu Skara mnum a taka til binni minni ar sem g gat ekki veri inn henni og erfitt me a. Brnin fengu ekki a koma heim fyrr en hn var orin hrein en Oddnju minni lur frnlega illa hrna, hn vkur ekki fr mr, verur a sofa fanginu mnu og svo grtum vi bara saman. Hn er svo hrddum a eir komi aftur, a er hryllilegt a lenda svona. a er ekki ng me a essi plebbar eyileggja lf sitt, eir urfa lka a eyileggja lf annarra. eir rstuu svinu ar sem mr hefur lii sem best - okkar einkasvi og komu anga inn bonir og tku allt sem okkur er krast.

Hvernig er hgt a laga slina vi svona akomu? Mr lur frnlega illa, g er me stran stein maganum sem g s engan veginn framm s a fara.

Vi fjlskyldan vorum nfarin a bera t Morgunblai og a tti a vera "okkar" peningur, okkur langai svo a safna okkur sj fyrir nsta sumar og fara eitthva saman, hafa eitthva til a hlakka til. g s enganveginn framm a g ori a vera ein ti nstunni, eir hafa rsta "llu". g gat enginn veginn sett mig spor hj flki egar g hef lesi frttunum a a hefi veri brotist inn einhverjar bir en v miur get g a nna og hef heyrt sgur af flki sem hefur ekki vilja ba lengur binni sinni vegna innbrotsins sem g skil mjg vel.

Hvernig er hgt a vera svona - hafa engar tilfinningar og vera sltt sama um alla kringum sig, hugsa bara um hvernig a eigi a redda nsta "sptti"?? g mun aldrei skilja etta og g finn til me fjlskyldum essara manna, j jfarnir eir nust og eitthva af finu en vi vitum ekki enn hva vi eigum af v. Mr gti ekki veri meira sama um dti mitt nema dt barnanna minna - mig langar bara a mr li vel slinni og Oddnju minni sem lur jafn illa og mr. En vi tlum a hitta prestinn okkar upp sptala mnudaginn og vonandi mun a hjlpa eitthva, a hjlpar mr pnulti a skrifa etta hrna. Sm trs!!

Einsog okkur var fari a la vel - einsog allt var fari a ganga vel en svo kemur essi sprengja sem eyileggur ALLT.

Rannsknarlgreglan er bin a standa sig trlega vel essu llu - erum bin a vera beinu sambandi vi hana og bin a rleggja okkur miki. Vil bara akka eim fyrir velunnin strf tt dti okkar allt finnist ekki en jfarnir nust sem vera reyndar fljtlega lausir og halda fram essum strfum en g vona svo sannarlega a fleiri eigi ekki eftir a lenda essu ar sem etta er hreint HELVTI.

slaug sem lur einsog helvti og me sl milljn molum.


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

, ff, MURLEGT!

a var n alveg ng ykkur lagt fyrir.

Vona a a komi eitthva gott tr essu... i yrftu a komast burtu sm tma.

Vilji i f lnaa bina mna Borgholm/land/Kalmar/Svj? Kostar ekki krnu.

Kveja,

Dsa

Svandis Ros Thuridardottir (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 14:52

2 Smmynd: Hlmfrur Bjarnadttir

Kra fjlskylda - a geta engin or fr konu t b - btt ykkar lan nna - g vil samt senda ykkur mnar allra bestu kvejur - vona svo innilega a trausti umhverfi ykkar komi smm saman - a ykkur li aeins betur morgun en dag. ♥

Hlmfrur Bjarnadttir, 9.6.2012 kl. 15:04

3 identicon

Elsku slaug og skar. g er rumu losin a lesa etta, var reyndar bin a sj faceb.a eitthva hafi ske svona heima hj ykkur. Hroalegt a lenda svona. i eigi alla mna sam. etta er eins og heimili manns hafi veri svvirt! Elskurnar mnar, g vona svo sannarlega a i fi ga hjlp vi a komast yfir etta. Ef g get eitthva gert til a hjlpja, lti mig vita. Kns og kram. slaug Hauksdttir

slaug Hauksdttir (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 15:36

4 identicon

Elsku slaug og fjlskylda. Gu minn gur ! Miki sl a mig a lesa essi skp sem hafa gengi hj ykkur og skil g mta vel a ykkur li illa eftir etta fall. g vona a i ni fljtt a vinna r essu falli annig a lfi komist sem fyrst rttar skorur.

Fyrir nokkrum rum var g fyrir v a peningaveskinu mnu var stoli r axlarveskinu mnu me peningum, kortum og llum skilrkjum mnum annig a g gat ekki framvsa neinu til snnunar v a g vri g egar g stti um n skilrki :o/ Sem betur fer fannst peningaveski aftur me llum skilrkjunum en ekki me peningunum og kortunum.

Veistu slaug, g GAT ekki me nokkru mti tt peningaveski fram, v a var einhverjar snilegar og hreinar hendur bnar a handfjattla a !

Elsku i, gangi ykkur vel.

Krar kvejur r Trkyllisvkinni.

Jhanna sk Kristjnsdttir (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 16:16

5 identicon

Kra slaug

Frtti etta grkvldi og er bin a hugsa til ykkar san . g bara ekki til or og finnst bara ekkert sanngjarnt a i hafi lent essu...ea nokkur annar ef t a er fari.

Fi alla hjlp sem i geti til ess a n a jafna ykkur sem best v etta sumar a vera a besta hj ykkur og etta m sko ekki skemma a.

Kveja - Helga

Helga (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 16:37

6 identicon

Elsku slaug & co,

a eina sem g get gert er a senda ykkur mnar innilegustu krleikskvejur i veri bnum mnum fram

Sigrn og co (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 16:37

7 Smmynd: Ragnheiur

a skilur enginn essa menn nema hafa veri essum sporum, a urfa nsta skammt. etta er svo miki brot flki a rta svona eigum flks, brjta ryggistilfinningu heimilisins og saurga allt me v a manni finnst sktugum krumlunum.

g sem mamma manns sem st jfnuum, bla, skil vel hversu illa flki verur vi. g get ekki lst v slaug mn, hversu miki g skammaist mn fyrir gerir hans. Hann braust ekki nema einu sinni inn hs - held g. Blar voru hans "fag" *hrollur*

Elsku slaug, hugur minn er hj ykkur. Skiljanlega hefur etta hrif ykkur ...kns lnuna.

(mig minnir a eitthva tryggingarflag bji upp einhverskonar asto vi svona, eins og fallahjlp ea slkt)

Ragnheiur , 9.6.2012 kl. 16:43

8 identicon

Elsku vina..miki er srt a lesa etta, g hreinlega erra trin.g get voalega lti sett niur hr...etta er ofar mnum skilningi, essi trlega mannvonska og vanviring sem essi menn sna ykkar lfi, ykkar skjli. g bi gan gu a passa upp ykkur, fra ykkur r og fri og tendra lti ljs fyrir ykkur elskulega fjlskylda. Litlu gullmolarnir ykkar, etta markar spor og a verur vinna fyrir ykkur a vinna ykkur t r essu. En i eru sterk og full af krleik og a hjlpar ykkur.

Kns yfir fjllin bl 4 barna mamman

4 barna mamman (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 18:04

9 Smmynd: Gurn unnur rsdttir

Gurn unnur rsdttir, 9.6.2012 kl. 18:57

10 identicon

Kns og kram....<3

Gurn (boston ) (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 21:02

11 identicon

GU MINN GUR!

g er ORLAUS!

Hugur okkar er hj ykkur kra fjlskylda <3

Erla Eyrsdttir (Danels mamma) (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 21:37

12 identicon

eins og var n gaman a lesa sasta blogg, er etta svo skiljanlegt og rttltt a a er engu lkt, a er eiginlega ekki hgt a koma orum a v hva g er rei og sr fyrir ykkar hnd. kv g

g (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 22:19

13 identicon

Innilega ykir mr sorglegt og srt a heyra etta. Sendi hlja strauma og strt krleikskns til ykkar allra. Megi allir gir vttir og verndarengar vaka yfir ykkur.

Edda Hlf Hlfarsdttir (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 23:00

14 identicon

Kra slaug og fjlskylda.

g er orlaus. g hlt a n vri komi a v a i gtu fari a njta lfsins. Njta sumarsins.

Vona a presturinn hjlpi eitthva. Risa strt kns ykkur ll.

Slveig Bjrk Jnsdttir (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 23:03

15 identicon

Dses helvtis pakk.

Kns ykkur, etta er hrikalegt! gtiru sent mr skilabo ataksskvis_@hotmail.com ???? v g held a bir sama hverfi og g og etta hrir mig miki!!

Alda - kunnug. (IP-tala skr) 9.6.2012 kl. 23:38

16 identicon

g er orlaus yfir rttltinu a i skyldu lenda essu... og auvita enginn a lenda essu! g er lka orlaus yfir vanviringunni og vonskunni sem br essum atburi. en vona samt a i fi tilbaka allt af ykkar dti og geti komist fljtt gegnum etta og noti sumarsins eins og plani var!! Bestu kvejur og hugsanir til ykkar!

Laufey (kunnug) (IP-tala skr) 10.6.2012 kl. 08:19

17 Smmynd: Flower

ff. En hva etta er murlegt, sam til ykkar allra.

Flower, 10.6.2012 kl. 12:58

18 identicon

ff g finn til me ykkur, etta er hrinlegt. g skil ig svo vel a var brotist inn hj mr sumari 2006 og rsta llu, g gat einmitt ekki veri ein heima lengi eftir og fannst alltaf allt sktugt v einhverjir kunnugir bnir a rta llu etta er svo geslegt:( :(

kns ykkur!

Gurn (IP-tala skr) 10.6.2012 kl. 12:59

19 Smmynd: Bergljt Hreinsdttir

elsku fjlskylda! Er ekki a tra a i hafi lent enn einu fallinu. etta er rugglega eitt a skelfilegasta sem flk lenidr ..a einhver kunnugur s binn a brjtst inn a allra heilagasta..stainn ar sem maur a finna sig ruggan og ar sem manni a la best me snu og sinum... Vona svo sannarlega a i fi hjlp vi a bta slarkvalirnar og reyna a takast vi etta allt. Sendi ykkur engla og krleikskvejur og bi af llu hjarta a allt fari n sem bestan veg. Gangi ykkur sem allra best..

Bergljt Hreinsdttir, 10.6.2012 kl. 15:44

20 identicon

Jess gur ! g er SVO BRJLU a heyra etta og mig langar bara a grta me ykkur :/ ekkert hgt a segja en sendi ykkur kns og kossa og vona a tminn lkni srin. Finn innilega til me ykkur :*

Sigrn Helgadttir (IP-tala skr) 10.6.2012 kl. 16:19

21 identicon

Andsk. Sit hrna me trin augunum etta er hrilegt maur getur ekki sett sig au spor a koma a heimilinu snu eftir a prttnir ailar hafa vai svona um eigur manns. Elsku fjlskylda bi ess a Gu gefi ykkur styrk.

Kristn (IP-tala skr) 10.6.2012 kl. 18:38

22 identicon

ff, maur vill n bara ekki tra a svona nokku eigi sr sta sveitinni okkar. g skil ykkur vel a la murlega og finnast i ekki rugg eftir etta fall, en g vona innilega a i finni slarr og lti ekki svona verral reka ykkur han.

Oddn . Sigurbergsdttir (IP-tala skr) 11.6.2012 kl. 01:55

23 identicon

Glata! murlegt a heyra. g lenti essu me bstainn....eir urftu einmitt a skemma spil barnanna, henda matardori t um allan pall og svona...... Enn verra me heimili manns!! Finn til me ykkur.....! Kv. sds.

sds sgeirsdttir (IP-tala skr) 11.6.2012 kl. 16:44

24 identicon

Sl vertu,

a var brotist inn hj okkur fyrir nokkrum rum og a er lsanlegt a koma a svona. Bi a a t um allt moldarsktugum skm, drepa sgarettum glfinu inni binni!! Ojj ... og einmitt vaa inn skpa og rsta llu.

Mest langar mann a fara sturtu viku, vo hverja einustu flk hillunum upp r klr og hvaeina. Mig dreymdi a a stu hettuklddir menn vi rmi a rta ...

En mig langai bara a segja r (ef a gti hjlpa ykkur) a mr var rlagt a breyta herbergjunum, sna rmum og sfum t.d. og mla kannski einn og einn vegg - svona til ess a manni fyndist eins og a koma heim ara/nja b.

g er n bin a ba essari b 18 r og svona gleymist og a a geri a ekki strax ... og flk er elilega sjokki - er heilinn svo klr a hann gleymir v sem skiptir ekki mli eins og veist.

eir fundust aldrei essir menn a a hafi sst til eirra t fjarlg og ekkert af okkar hlutum en vi erum htt a vera hrdd heima.

Hlu vel a r og num og gangi ykkur vel.

Bestu kvejur fr einni sem sigrai bi krabbamein og innbrotsjfa :o)

Steinunn (IP-tala skr) 11.6.2012 kl. 17:19

25 identicon

Hef lent v lka a a var brotist inn hj mr og helling stoli sonur minn hafi komi a jfunum. etta er andstyggilegt og lnandi en v miur eru til svona veikir einstaklingar a eir hafa enga samvislu eir steli, skemmi og svviri eigur annara. Vi fjlsk. tkum bara einn dag einu og a tk okkur langan tma a vera rugg heima en a hvarflai aldrei a okkur a flja hsi okkar og gefa essum dnum rtt til a brjta okkur niur meira en eir geru. a verur hver a hafa sinn httinn essu og allar tilfinningar eru elilegar egar kemur a svona falli. g vona bara a i finni ykkur lei saman til a vinna t r essu. Gangi ykkur rosalega vel i eigi a svo sannanlega skili.

Sesselja (IP-tala skr) 11.6.2012 kl. 17:44

26 identicon

Elsku slaug og fjlskylda. a er svo hrilegt a lesa etta, g tlai ekki atra essu, egar g las um etta facebook.g hugsa miki til ykkar. Sendi ykkur risakns og gangi ykkur vel framhaldinu.

Oddn (IP-tala skr) 11.6.2012 kl. 21:29

27 identicon

H h a er ekkert verra en a einhver brst inn mannst einka svi og skil g hvernig r lur hef v miur 2 lent v en bi skiptin sloppi vel v fyrra var a g var gott svo sem bin a flytja allt mitt og hitt fannst skudlgurinn (sem reindist ngranni minn og g taldi sem kunningja) og g flutti anna rmum mnui seinna svo g urti ekki a lifa me minninguna en a mun lagast a f aftur trausti eftir svona stundum tekur langan tma og stundum ekki fer eftir manni sjlfum og vona g ykkar vegna a i veri fljt a jafna ykkur essu.

Fanney Erla (IP-tala skr) 11.6.2012 kl. 23:28

28 identicon

Gu minn gur .. a ekki af ykkur ganga .. helvtis aumingar eru etta .. er ekki ng a eir rsti snu lfi en a rsta hj rum.. g vona a i komist gengum etta og dti ykkar komist leitina og i fi r ykkar huga ... RISAKNS til ykkar allra

Dagrn (IP-tala skr) 11.6.2012 kl. 23:51

29 identicon

Skelfilegt er eina ori sem manni dettur hug! Vona a i komist yfiretta me tmanum. Hugsa til ykkar

Kristn (IP-tala skr) 12.6.2012 kl. 11:58

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband