22.12.2012 | 20:19
Heimsókn dagsins....
Þriðja árið í röð sem við fáum jólasveina í heimsókn eða þá frá www.sveinki.is sem ég mæli eindregið með enda þeir allra skemmtilegustu sem ég hef kynnst. Þeir syngja, dansa, segja brandara, fíflast og svo lengi mætti telja - ALLT fyrir börnin og við eldra fólkið skemmtum okkur ekkert síður.
Þessi skemmtilegu sveinkar "ruddust" inní íbúðina seinni partinn en krakkarnir vissu að sjálfsögðu ekkert að þeir væru að koma og þeim fannst þessi heimsókn alls ekki leiðinleg. Maístjarnan mín hló endalaust mikið en það er langt síðan ég hef heyrt hana í svona miklu krampa-hlátri, henni fannst þetta svo gaman reyndar einsog hinum.
En hérna eru nokkrar myndir frá þessari yndislegu heimsókn:
Þeir tóku "gangman style" dansinn með krökkunum.
Allir fengu pakka frá sveinkunum sem þau fengu að sjálfsögðu að opna samdægurs enda er tilgangurinn að hjálpa þeim í biðinni löngu og fá eitthvað til að dunda sér við.
Stuuuuuð í sófanum - systradætur mínar voru með í stuðinu. Þið getið ekki ímyndað ykkur hvað þetta var gaman, maður lifir sig svo í gegnum börnin sín.
Annars er Maístjarnan mín sæmilega hress, hún var farin að kvarta við mig að hún var farin að sjá illa með öðru auganum (verr en venjulega) og sem betur fer áttum við pantaðan tíma hjá augnlækni nokkrum dögum eftir þá kvörtun. Viti menn sjónin hennar hefur versnað mjög mikið og það finnst mömmunni ekkert rosalega gott þar sem hún fékk sín fyrstu gleraugu í nóv'09 og greinist svo aftur í maí'10. Þannig við pöntuðum okkur ný gleraugu í dag - ekki það allra ódýrasta á svæðinu.
Hún er líka búin að vera frekar þreytt undanfarna daga/vikur, fer undan öllum á heimilinu að sofa - laumar sér inní herbergi og sofnar. Já ég get alveg viðurkennt það að mér líður ekki vel vitandi það að sjónin er orðin þetta slæm en ætla samt að reyna hugsa um eitthvað skemmtileg næstu vikuna og njóta jólanna með þeim sem ég elska mest í heimi.
Næst á dagsskrá er að skreyta þetta tré:
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Gleðilega jólahátíð elsku fjölskylda og njótið samverunnar ;)
Kristín (IP-tala skráð) 23.12.2012 kl. 13:08
Elsku fallegu þið öll sendi ykkur mínar bestu jóla og nÿjárskveðjur með óskum um GOTT OG FARSÆLT komandi ár.
Biðjum Guð að vera með.stjörnunni já og ykkur öllum frá veikindum og öðrum erfiðleikum
Þess óskar Sólveig
Sólveig (IP-tala skráð) 26.12.2012 kl. 11:56
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.