31.5.2007 | 15:59
Þuríður Arna
Þú ert ljósið sem skærast skín
í mínu lífi, elsku stelpan mín
og ég þakka fyrir þig á hverjum degi
og vona, að lengi enn ég njóta þín megi.
Þú ert lítill engill sem mér var sendur
Þú ert ljósið sem skærast skín
í mínu lífi, elsku stelpan mín
og ég þakka fyrir þig á hverjum degi
og vona, að lengi enn ég njóta þín megi.
Þú ert lítill engill sem mér var sendur
svo fullkomin, að mér fallast hendur
Og ég skal gera mitt besta til að sýna þér
að alltaf þú eigir vísan stað í hjarta mér.
Og hjartað slær núna hraðar í mér
Þakka þér Faðir, sem allt sér
Af lotningu ég fyllist er ég lít hana á
stúlkuna sem Hann, lét mig fá.
Og alltaf er ég lít á þig, svo sæt og fín
þá get ég alltaf undrast, að þú ert dóttir mín
Og þú mátt vita, ef vökva tárin kinn
Að alltaf sé opinn faðmur minn.
Ég man ekki alveg eftir hvern þetta ljóð er en mig minnir að það sé eftir systir vinkonu systir minnar, doltið lang sótt en fallegt er það og mér finnst það eiga svo við fallegustu hetjuna mína.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Þú ert flottust
Aðdáandi (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 16:06
Já það er Íris systir hennar Birnu. Minnir að hún hafi samið þetta til dóttur sinnar. Mjög fallegt ljóð
Oddný sys (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 16:11
Þakka þér kærlega fyrir fallegu kveðjuna á blogginu mínu. Ég hef hugsað til ykkar síðan ég frétti af ykkur frá Ástu Lovísu. Var ekki lengi að segja pabba að styrkja ykkur. Auðvitað hlýddi hann mér um leið og það hefði aldrei þurft mig til þó. Ég veit að þið skiljið hvert annað þar sem þið eruð í svipaðri stöðu. Ég skil ykkur reyndar líka, en hef verið heppnari þið þar sem litli kúturinn minn var einstaklega fljótur að ná sér. En það er alltaf erfitt að vera foreldri með alvarlega veikt barn. Ég finn innilega samúð með ykkur og vona að baráttan ykkar gangi sem best.
Hildur Sif
Hildur Sif Helgadóttir (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 16:43
ofboðslega er þetta fallegt ljóð
Brynja í Vesturberginu (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 17:01
Þetta kom út á mér tárum. Mikið er þetta fallegt. Gangi ykkur vel.
Ylfa Mist Helgadóttir, 31.5.2007 kl. 18:20
Elsku Áslaug og fjölskylda.
Mikið var þetta fallegt ljóð, ég fékk kökk í hálsinn. Bið og vona að barátta ykkar fjölskyldu verði farsælli en hennar Ástu Lovísu. Finnst þið öll hetjur. Kveiki á kerti fyrir Þuríði Örnu. Gæfuóskir, Stella A.
Stella A. (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 18:47
Hæ Áslaug, langaði til að segja þér að þetta ljóð er eftir systur mína, þetta er á barnalandi, á síðunni hennar dóttursystur minnar :) hun samdi þetta þegar litlan hennar var nýfædd
Kv Birna vinkona Oddnyjar
Birna vinkona oddnýjar (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 22:11
Ljóðið er mjög fallegt og einlægt. Gott að myndatöku var flýtt. Óvissa er slæm og nauðsynlegt að eyða henni ef þess er nokkur kostur. Sendi Þuríði Örnu bros og bestu óskir. F
F (IP-tala skráð) 31.5.2007 kl. 23:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.