3.6.2007 | 19:09
Fullkomið kvöld
Gærkveldið var æðislegt, hef ekki skemmt mér svona vel lengi. Einsog Óskar minn sagði við mig þá hefur hann ekki séð mig svona glaða í mörg ár eða réttara sagt tvö og hálft ár síðan Þuríður mín veiktist. Ég er ekki heldur vön að njóta mín þegar ég fer á djammið útaf öllu fólkinu sem er að "ráðast" á mig en í gærkveldi var ótrúlega gaman, stuð og stemmarinn alveg þvílíkur. Síðasta fólkið var að tínast heim að verða fjögur og það er nú bara heimsmet hjá okkur Skara að skemmta okkur svona lengi höfum oftast þol til miðnættis eheh erum orðin svo gömul mhoho!! Þetta var líka allt fólkið mitt sem mér fannst æðislega gaman að vera innan um, takk æðislega fyrir mig kæru vinir og ættingjar þið getið ekki ímyndað ykkur hvað mér fannst gaman að fá ykkur til mín og hvað mér þótti rosalega vænt um að vera innan um ykkur.
Ég og Vigga vinkona í stuði
Á smá flippi með Garðari bróðir og 500kallinum sem mætti og hélt uppi stuði með gítari og söng, geðveikt gaman að fá hann í heimsókn.
Þemað í afmælinu var "flipp" ehe en þarna eru Sammi mágur, Oddný systir og að sjálfsögðu ég.
Nokkrir búnir að stilla sér upp með 500kallinum, en hvar var ég?
Læt þessar myndir duga handa ykkur, takk kærlega fyrir mig enn og aftur og mikið hlakka ég til að fara í Smáralindina og Kringluna til að eyða öllum gjafabréfunum mínum sem ég fékk frá ykkur.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æðislegt að þú skildir skemmta þér svona vel skvís :)
áttir það svoooooo innilega skilið sæta :)
já og keyptu þá líka bara handa þér ekki vera nísk á sjálfa þig og kaupa á einhvern annan heheehh :) kiss kiss skvís
Þórunn Eva , 3.6.2007 kl. 19:36
Takk fyrir alveg frábært kvöld þetta var svo vel heppnað og þvílík stemning. 500 kallinn alveg eðal skemmtikraftur.
Unnur Ylfa (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 20:34
Myndirnar lýsa kvöldinu ekkert smá vel :) Takk fyrir mig.
Betan (IP-tala skráð) 3.6.2007 kl. 22:50
Sæl Áslaug
Mikið er gott að heyra að afmælið tókst vel og þú náðir gleði og góðu "stuði" með vinum þínum og fjölskyldu. Þú átt það sko margfalt inni. Gleðin er svo mikilvæg og að gefa sér lausan tauminn. Til hamingju enn og aftur. Kveðja. F
F (IP-tala skráð) 4.6.2007 kl. 01:46
heyyy takk fyrir síðast!
það var rosa gaman og þú varst svo sæt og fín og ég var aaaaaaaaalls ekki fyrir vonbrigðum með leynigestinn!! á svona líka fína mynd af mér og rex með honum!!
hefði líka betur verið áfram þarna og sleppt þessu helvítis golfi í gærmorgun.. það er ekkert spes að spila í láréttri rigningu híhí!
knús og takk kærlega fyrir okkur!
ps ógeðslega gaman að sjá íbúðina og ýkt næs að tjilla úti á fína pallinum með fínu hitagræjunni!
katrín atladóttir, 4.6.2007 kl. 13:35
Til hamingju með afmælið skvísa, loksins að komast í fullorðinna manna tölu Gott að sjá að þú skemmtir þér vel það er bara snilld að halda upp á svona tímamót og gott hjá þér að láta verða af því. Til hamingju aftur bæði með afmælið og veisluna.
k v Sigga
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 6.6.2007 kl. 21:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.