Leita frttum mbl.is

"mamma viltu knsa mig"

etta sagi urur mn Arna vi mig morgun egar vi vorum a gera okkur redd og a sjlfsgu fkk hn fast og gott kns enda er g ekki vn a spara au vi brnin mn ea Skara minn og segi vi au hverjum degi hva g elska au miki. Theodr minn er lka farinn a segja mti "elkai ika", bara yndislegastur. Stelpurnar mnar eru n farnar a segja etta g segi etta ekki vi r, srstaklega egar g knsa r bless egar g er a fara eitthva og egar r eru a fara sofa. Mestu krtt!

dag er mmmudagur hj okkur uri minni. Byrjuum daginn v a fara hjlpartkjastina hj tryggingastofnun og mtuum kerru fyrir hetjuna mna. Fum essa fnu og flottu kerru sem hn getur hvlt linn lkama, hjlastllinn er ekki alveg ngu gur fyrir hana v hn arf a geta lagst taf og sofna. Reyndar fum vi ekki essa kerru fyrr en eftir sirka fimm vikur v a er svo miki a gera arna, hn er samt alveg redd annig s nema a er eftir a rfa hana. Hrikalega langur tmi a rfa einn hlut?

Kktum Toys'rus og skouum allt dti sem henni finnst i, hn tti lka a velja jlagjf handa Oddnju systir sinni Erlu. Reyndar var g bin a velja a ea reyndi a benda henni einn kvein hlut en a kom sko ekkert anna til greina en playmo eheh!! a var ekki a sem g var bin a velja en hn st hr vi a og a sjlfsgu fkk hn a ra. Hn veit a systir sn elskar playmo og vill greinilega bara gefa henni a sem hn veit a hn verur ng me, well g veit r bar yru ngar me sokkapar. trlega gaman a sj hva hn var samt hr vi a sem henni langai a gefa henniJoyful.

Vi erum farin a s miklar roskaframfarir hj uri minni, hn er farin a sna meiri tilfinningar en ur. Vanalega hefur hn ekki veri a sna miklar tilfinningar enda -a erfitt ef maur er uppdpaur hlfan slarhringinnCrying. En dag eru miklar framfarir. islegt a horfa .

Hn er reyndar dlti reytt essa dagana, meira en venjulega. hn taki sinn dr yfir daginn er einsog hn ni ekki a n eirri reytu r sr og er alveg reytt framma kvldmat ea anga til hn fer aftur a sofa fyrir nttina. Hn er einmitt nna nkomin frammr en vi mgur kvum a vefja okkur inn sngina saman og krum ar klukkutma, best heimi a kra sem fastast vi brnin sn og alltaf arf hn lka a leia migTounge. trlega notanlegt.

Nna er hetjan mn a horfa Shrek en hn fkk a velja sr einn cd tilefni dagsins og tli hn horfi ekki a anga til vi frum leiksklann og num hin og mn mun kanski reyna lra oggupnu en a eru n ekki nema tvr vikur anga til g er komin rman mnaar jlafr. V!! Hef einmitt miki veri a pla v hvort g eigi a taka fleiri fg eftir ramtin en essu fjarnmi sem g er g a taka fjgur fg einsog g er nna, jhi egar manni gengur svona vel langar manni alltaf meiraW00ten kanski yri a of miki? Veit ekki?

Eigi ga helgi kru lesendur og takk krlega fyrir fallegar hugsanir, verst a maur arf a komast a v a eiga veikt barn til a vita hva a br gott flk essum klaka. i eru yndislegust.

Enda essa frslu Heilravsum eftir Hallgrm Ptursson.

Ungum er a allra best
a ttast Gu, sinn herra,
eim mun viskan veitast mest
og viring aldrei verra.

Hafu hvorki h n spott,
hugsa um ru mna,
elska Gu og geru gott,
geym vel ru na.

Foreldrum num na af dygg,
a m gfu veita,
varast eim a veita stygg,
viljiru gott barn heita.

Hugsa um a helst og fremst,
sem heiurinn m nra;
aldrei s til ru kemst.
sem ekkert gott vill lra.

Lrur er lyndi glaur,
lof ber hann hj jum,
hinn er ei nema hlfur maur,
sem hafnar sium gum.

Oft er s orum ntur,
sem ikar menntun kra,
en ursinn heimskur egja hltur,
sem rjskast vi a lra.

Vertu dyggur, trr og tryggur,
tungu geymdu na,
vi engan styggur n orum hryggur,
athuga ru mna.

Ltilltur, ljfur og ktur ,
leik r ei r mta;
varast spjtur, hni, hltur,
heimskir menn sig stta.

Vst vallt eim vana halt:
Vinna, lesa, ija;
umfram allt t skalt
elska Gu og bija.


Hallgrmur Ptursson
1614-1674


Sasta frsla | Nsta frsla

Athugasemdir

1 identicon

Ooh. etta er svo yndislegt og margskilar sr segji g ,bara betri brnum a vera feimin a sna eim allann ann krleik og st sem maur til. g eina 4 ra og vi eigum reglulega saman mmmudag . Hafi i ga helgi og Gu veri me ykkur.

Kristn (IP-tala skr) 23.11.2007 kl. 14:19

2 identicon

Falleg frsla fr fallegri konu!

Eigi ga helgi fallega fjlskylda

kns 4 barna mamman

4 barna mamman (IP-tala skr) 23.11.2007 kl. 16:15

3 Smmynd: Gurn Jhannesdttir

yndisleg frslan hj r slaug min. Kns inn kvldi

Gurn Jhannesdttir, 23.11.2007 kl. 16:17

4 identicon

Hall yndislega fjlskylda.

Vildi bara segja ga helgi og vilji i knsa litlu vinina mna fr mr. Er farin a sakna ess a sj ekki fallegu brosin eirra og f gott kns. Njti ykkar vel. Kns og kossar. Kristn Amela.

Kristn Amela (IP-tala skr) 23.11.2007 kl. 16:22

5 identicon

Ga helgi kra fjlskylda

Dagrn (IP-tala skr) 23.11.2007 kl. 19:46

6 Smmynd: Katrn sk Adamsdttir

Ga helgi elsku fjlskylda og kns til ykkar

Katrn sk Adamsdttir, 23.11.2007 kl. 20:33

7 identicon

a sst vel skrifum num hva ttg brn me str hjrtu og i greinilega gir foreldrar. A lesa etta blogg beytir algjrlega hugsunarhtti manns.
essi lfsreynsla gerir ig/ykkur svo sterk og a manneskjum me arar og betri lfsskoanir.
Gangi ykkur allt haginn.

Kristn - kunnug (IP-tala skr) 23.11.2007 kl. 20:43

8 Smmynd: Bergds Rsantsdttir

islegt a i hafi haft svona gan dag. Sammla r um a a er trlegt hva a tekur langan tma a f hlutina fr hjlpartkjamistinni. Bei einu sinni tpa 3 mn eftir hjlastl unglingsins r viger. Eigi frbra helgi.

kns og kram

Bergds Rsantsdttir, 23.11.2007 kl. 22:26

9 Smmynd: Hlynur Birgisson

i eru bara snilld ll,bestu helgarkvejur fr Akureyri

Hlynur Birgisson, 24.11.2007 kl. 10:19

Bta vi athugasemd

Ekki er lengur hgt a skrifa athugasemdir vi frsluna, ar sem tmamrk athugasemdir eru liin.

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband