28.11.2007 | 19:29
Erfitt
Var ađ koma úr mjög erfiđri en fallegri jarđaför, 10 ára hetja sem tapađi baráttu sinni ţví verr og miđur ţannig ég er ekki alveg í bloggstuđinu svo ég birti bara myndir af fallegustu börnunum í heimi og kem svo međ skemmtilegar og svo góđar fréttir á morgun eđa hinn. Bíđiđ bara spennt, ég er allavega hrikalega spennt og nánast orđlaus. (sem gerist nánast aldrei)
Ţuríđur mín ađ matast en viti menn ţetta gat stúlkan ekki fyrir ári síđan. Kraftaverkin gerast. Fyrir ári síđan var hún algjörlega lömuđ hćgra megin en sú lömun hefur nánast gengiđ tilbaka.
Oddný Erla fyrirsćta, vávh hvađ ég er heppin.
Eldri fćrslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Spurt er
Engin könnun í gangi einsog er.
Athugasemdir
Já börnin ţín eru sko falleg Og mikiđ eru systurnar líkar.
Bryndís R (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 19:36
Já mikiđ eru ţau falleg
Kolla (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 20:05
Ji hvađ ţiđ eigiđ falleg börn, ótrúlega vel heppnuđ hjá ykkur. Trúi ţví ađ jarđarförin hafi veriđ erfiđ...ţetta er ósanngjarnt en gott ađ ţiđ gátuđ fariđ..
Kristín ókunnuga (IP-tala skráđ) 28.11.2007 kl. 20:18
já ţú ert sko sú heppnasta ađ eiga ţessi ofur fallegu börn :)
hlakka til ađ hitta ykkur fyrir jólin :)
knús og koss
Ţórunn Eva , 28.11.2007 kl. 20:36
ótrúlega falleg börn sem ţú átt. Knús og kram
Bergdís Rósantsdóttir, 28.11.2007 kl. 21:19
ţađ er alveg ótrúlegt međ hana Ţuríđi Örnu, hve hún er mikiđ kraftaverk, fyrir utan ţađ kraftaverk sem öll börn eru. Ţađ hlýtur ađ vera alveg ólýsanlegt ađ sjá svona framför hjá gullinu.
Bíđ SPENNT eftir fréttunum
knús og kram
Guđrún Jóhannesdóttir, 29.11.2007 kl. 00:26
...mundu líka ađ ţau eru ótrúlega heppin ađ ţú ert mamma ţeirra
Međ kveđju frá einni sem fylgst hefur međ ykkur úr fjarlćgđ...
Brynja (ókunnug) (IP-tala skráđ) 29.11.2007 kl. 09:46
Jarđarfarir eru mikill tilfinningatími og ekki sýst ţegar um börn er ađ rćđa. Í ţeim er mikil sorg, en líka mikill kćrleikur og ţađ er kćrleikurinn sem dregur úr međsta sviđanum í sálinni. Mikiđ er demantarnir ykkar fallegir og hún Ţuríđur mikiđ kraftaverk. Batinn hennar er svo góđur og ţađ eru líka svo margir englar ađ hjálpa henni. Bíđ spennt eftir fréttum af ţessu óvćnta sem veriđ er ađ segja okkur frá. Guđ blessi ykkur öllFríđa
Hólmfríđur Bjarnadóttir, 29.11.2007 kl. 12:08
Ći hvađ ţau eru miklar snúllur, ţvílíkar rúsínur öllsömul!!
Tek undir......ţau eru svoooooooooooo heppin ađ eiga svona fallega mömmu jafnt utan sem innan.
Sendi ykkur kćrleik og tendra ljós fyrir englabossana ykkar
4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráđ) 29.11.2007 kl. 13:47
Miklar Guđsgjafir og yndislega falleg börnin ykkar. Mikiđ eruđ ţiđ heppin.
Kristín (IP-tala skráđ) 29.11.2007 kl. 16:25
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.