Leita í fréttum mbl.is

Fiđrildagangan

Ótrúlega gaman ţegar mađur er farin ađ fá mail til ađ koma einhverju á framfćri, mađur á víst ađ vera eitthvađ vinsćl ehe en ađ sjálfsögđu geri ég ţađ međ glöđu geđi.  Endilega allir ađ mćta.

BAS og UNIFEM efna til FIĐRILDAGÖNGU  
miđvikudaginn 5. mars
kl. 20:00.  
Ţjóđţekktir einstaklingar leggja göngunni liđ sem kyndilberar - og leggja ţannig sitt af mörkum til ađ styđja viđ Fiđrildaviku Unifem, ţar sem vakin er athygli á ofbeldi gegn konum í ţróunarlöndum og á stríđshrjáđum svćđum.

Guđlaugur Ţór Heilbgrigđisráđherra leiđir gönguna ásamt BAS. Gengiđ verđur í takt viđ Kvennakór Léttsveitar Reykjavíkur frá skrifstofu Unifem á mótum Frakkastígs og Laugavegs niđur ađ Austurvelli ţar sem dagskránni lýkur međ skemmtilegri uppákomu.

Kyndilberar:

1. Thelma Ásdísardóttir. Stígamótakona.

2. Amal Tamimi. Fulltrúi Alţjóđahúss og formađur Lýđrćđis- og jafnréttisnefndar Hafnarfjarđari.
3. Tatjana Latinovic. Formađur Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Íslandi.
4.  Gísli Hrafn Atlason. Ráđskona karlahóps Femínistafélags Íslands.
5.  Ţórunn Sveinbjarnardóttir. Umhverfisráđherra.
6. Sigţrúđur Guđmundsdóttir.Frćđslu-og framkvćmdastýra Kvennaathvarfs.   
7. Dagur B. Eggertsson. Lćknir og borgarfulltrúi.
8. Hrefna Hugósdóttir. Formađur ungliđadeildar Hjúkrunarfrćđinga.
9. Ţórunn Lárusdóttir. Leikkona.
10. Kristín Ólafsdóttir. Kvikmyndagerđarkona og verndari UNIFEM á Íslandi.
11. Svafa Grönfeld. Rektor HR.

12. Lay Low. Söngkona

Dagskrá á Austurvelli           
Steinunn Gyđu- og Guđjónsdóttir Forstýra UNIFEM á Íslandi ávarpar göngufólk
           
Ellen Kristjáns og co tekur lagiđ
           
Thelma Ásdísardóttir flytur ljóđ
 
Hörđur Torfa flytur lög
Kynnar verđa BAS stelpurnar           
Dagskrá líkur um kl 21:15
Hćgt er ađ hafa samband viđ okkur varđandi Fiđrildargönguna:
Bríet Birgisdóttir, hjúkrunarfrćđingur GSM: 8203690
Anna I Arnarsdóttir, hjúkrunarfrćđingur GSM: 6967121
Soffía Eiríksdóttir, hjúkrunarfrćđingur GSM: 6912996 
Fiđrildiđ táknar umbreytingu til hins betra og fiđrildaáhrif (butterfly effect) vísa í ţá kenningu ađ vćngjasláttur örsmárra fiđrilda í einum heimshluta geti haft stórkostleg áhrif á veđurkerfi hinum megin á hnettinum. Ţađ má svo sannarlega heimfćra kenninguna um fiđrildaáhrifin á átak UNIFEM á Íslandi sem mun gefa konum í ţróunarlöndum og á stríđshrjáđum svćđum byr undir báđa vćngi. Međ ţinni ţátttöku getur ţú haft fiđrildaáhrif! 

BAS
BAS hópurinn samanstendur af ţremur hjúkrunarfrćđingum sem hafa beitt sér í baráttunni fyrir góđum málefnum af ýmsum toga - frá ţví ađ skipuleggja hópgöngur gegn slysum,  ganga til styrktar rannsóknum á brjóstakrabbameini yfir í ađ skipuleggja Fiđrildagöngu til styrktar Fiđrildaviku Unifem.  Allar ţrjár stunda meistaranám í Lýđheilsufrćđum viđ Háskólann í Reykjavík. 
UNIFEM UNIFEM er ţróunarsjóđur Sameinuđu Ţjóđanna fyrir konur. Hann var stofnađur áriđ 1976 í kjölfar fyrstu heimsráđstefnu SŢ um málefni kvenna. UNIFEM á Íslandi er ein 15 landsnefnda UNIFEM, stofnuđ 18. desember 1989. Sama dag áriđ 1979 var samţykktur alţjóđasamningur um afnám alls misréttis gegn konum/ Kvennasáttmálinn (CEDAW). UNIFEM á Íslandi styđur og styrkir starfssemi SŢ í baráttunni fyrir jafnrétti og bćttri stöđu kvenna víđa um heim sérstaklega á sviđi ţróunarsamvinnu. 

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Nanna Katrín Kristjánsdóttir

Ţetta er frábćrt málefni,  flott hjá ţér ađ koma ţví á framfćri.  Í gćr var talađ um ađ ţetta var í hádeginu en ég býst viđ ađ tímanum hafi veriđ breytt eđa mogginn hafi fariđ rangt međ mál.

Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 5.3.2008 kl. 12:57

2 identicon

Gangi ţeim vel.Kveđja

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráđ) 5.3.2008 kl. 13:05

3 Smámynd: Ţórunn Eva

hhehehe ţađ munar ekki um vinsćldirnar... knús og koss á ţig sćta mín og gangi ykkur extra dextra vel í fyrramáliđ..... og jamm ekki gott ađ ţetta skildi hitta á sitthvorn daginn

knús og koss....... 

Ţórunn Eva , 5.3.2008 kl. 16:02

4 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ooooo... nú er langt ađ fara.....

Fallegt framtak!

Ylfa Mist Helgadóttir, 5.3.2008 kl. 16:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband