12.3.2008 | 10:47
Draumar
Þegar Þuríði minni líður mjög illa þá líður mér illa, verð hálf þunglynd af sársauka hennar vegna, sef varla dúr, hjartað hamast og allt verður hreinlega ómögluegt. En það er samt einsog ég eignist einhverja krafta og get gengið með henni þann veginn og hjálpað henni eftir minni bestu getu gegnum þessa baráttu enda hef ég heldur ekkert val. Samt er þetta svo skrýtið með orkuna sem maður fær þegar henni líður þannig?
Þegar henni líður vel þá verð ég svo þreytt og þrái mest í heimi að fá hvíldina og komast aðeins í burtu og gleyma mér í smá stund. Já mér líður vel í dag en væri alveg til í losna við þessa þreytu sem er að gera útaf við mig. Aaargghh!
Langar að minna ykkur á þetta svona í lokin.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 11
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 10
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
knús knús sæta mín þú ert algjör HETJA.... LOVE á þig fá mér
Þórunn Eva , 12.3.2008 kl. 11:10
sendi þér RISAORKUKNÚS og hetjunni litlu líka
Auðvitað eruð þið ÖLL hetjur, þið foreldrarnir, Þuríður og systkinin hennar litlu, svo það fá bara allir risaorkuknús og kærleiksljós af skaganum
Guðrún Jóhannesdóttir, 12.3.2008 kl. 12:52
Ég ber þvílíka virðingu fyrir þér og þínum vegna þess hvað þið eruð ótrúlega sterk og dugleg við þessar ósegjanlegu erfiðu aðstæður. Ég og aðrir sem ekki hafa gengið í gegnum svipaða erfiðleika getum reynt að skilja hvernig ykkur líður, en ég held að það takist engum sem ekki hefur reynt þetta á eigin skinni. Baráttukveðjur Áslaug hetja
Helga Magnúsdóttir, 12.3.2008 kl. 13:08
Hæ elskuleg...gott að lesa að allt gengur ennþá vel með elskulegu hetjuna mína..bjóst við að sjá þig í dag,en þetta var fínn tími og takk fyrir gærdaginn.Knús til ykkar með von um áframhaldandi vellíðan..
Björk töffari (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 14:29
Auðvita ertu þreytt, þegar Þuríður er lasin þá dælir þú allri þinni orku til hennar svo þarftu að byggja þig upp á milli. Reyndu að komast í smá ró og endurhlaða batteríin. Gönguferð í grasinu eða rölt um Þingvelli gera kraftaverk
Ofsalega gaman að sjá og lesa að það gangi vel
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 15:23
Ég ætla að prenta þetta með drauminn og hengja það upp hjá mér. Þú ert alltaf jafn frábær og hugrökk. Guð veri með ykkur Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 12.3.2008 kl. 17:08
Ég hef ekki kommentað svo lengi hjá þér að ég vildi bara senda kveðju til þín. Ég les alltaf bloggið og fylgist með. Það er rétt að þið eruð öll hetjur og þú átt alla mína virðingu kæra Áslaug. Yndislegt að Þuríður hefur verið hressari undanfarið og ég dáist að þér að taka mömmutíma frá fyrir hin börnin. Það er svo nauðsynlegt að þau fái sinn tíma líka.
Baráttukveðjur áfram :)
Hanna
Hanna, 12.3.2008 kl. 17:19
Þú er algjör perla,alltaf að leiðbeina okkur á ýmsa vegu.Takk fyrir.Ef maður geti borgað og gefið þér til baka einhvern veginn,það væri gaman gera.Og átt það skilið.Kærleikskveðjur
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.3.2008 kl. 19:51
Orkukveðjur að vestan!
Ylfa Mist Helgadóttir, 12.3.2008 kl. 21:20
Takk fyrir að minna okkur á . Þið eruð hetjur
kv
Sigga
Sigríður Þóra Magnúsdóttir, 12.3.2008 kl. 21:27
Þið eruð alveg ofsalega duglegar.
Linda litla, 12.3.2008 kl. 23:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.