13.3.2008 | 08:39
Mikill heiður
Einsog sum ykkar vita var ég tilnefnd sem "afrekskona" Létt bylgjunnar sem var mér mikill heiður að vera meðal þessara fimm heiðurs kvenna. Það voru víst tilnefndar 300 konur og þar valdar 5 úr þeim hópi og svo kosið um, þó ég hafi ekki "unnið" þá fannst mér þetta mikill heiður og hefði reyndar frekar viljað sjá nafnið hennar Þuríðar minnar þarna í staðin fyrir mitt þá er ég samt stollt. Langar að þakka ykkur öllum sem kusum mig fyrir, ég er ótrúlega stollt af því að þið vilduð gefa mér þessa nafnbót. Stórt knús til ykkar allra.
Ég fór á þetta kvennakvöld Léttbylgjunnar í gær og skemmti mér ótrúlega vel, fórum fimm saman og hlógum mikið. Var samt fegin þegar sú sem fékk þessa nafnbót að hefði ekki verið ég eheh því ég hefði aldrei getað staðið þarna uppá sviði fyrirframan 100-200 konur (veit ekki hvað þær voru margar) og þurft að segja nokkur þakkar orð. Það hefði ö-a liðið yfir mig ef ekki það þá bara "kú..." á mig ehe. Púúúfffhh, hefði aldrei getað það. Allavega Léttbylgjan takk fyrir skemmtilegt kvöld sem ég skemmti mér frábærlega á.
Ætla bara að hafa þetta stutt í dag, er á leiðinni í ræktina og fá smá útrás og reyni svo að nýta restina af deginum til að liggja yfir bókum og læra smotterí en þetta er mín fyrsta vika á þessu ári sem ég hef geta einbeitt mér eitthvað almennilega að lærdómi.
Stóóóóóórt knús til ykkar.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
266 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Innilega til hamingju, þú átt þessa nafnbót svo sannarlega skilið
Hanna, 13.3.2008 kl. 08:52
Sæl Áslaug
Líka stórt knús til þín og allra þinna í húsinu. Þið eruð öll sannar hetjur.
Með kærleikskveðju frá Sólveigu
Sólveig (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 09:06
Hjartanlega til hamingju elsku Áslaug mín og eigðu góðan dag.
Dísa (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 09:17
Hef aldrei kvittað fyrir mig hér áður en varð bara að gera það núna þegar allt gengur svona vel hjá Þuríði. Ótrúlega gaman að lesa um það. Líði ykkur öllum sem allra best.
Ingunn (ókunnug) (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 09:29
Til hamingju með tilnefninguna þú átt hana sko sannarlega skilið.
Helga (ókunnug)
Helga (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 09:32
Til hamingju með tilnefninguna, þú áttir hana alveg skilið
Ragnheiður , 13.3.2008 kl. 09:34
Til hamingju með tilnefninguna Áslaug! Ég var þarna í gærkveldi líka og var soldið svekkt að þú skyldir ekki vera valin! En skiptir kannski ekki öllu, þú ert sigurvegari hvort sem er, a.m.k. í mínum huga! Já, fannst þér ekki gaman í gær? Páll Óskar var snilld

Eigðu góðan dag,
Heiða (systir Hildar Sif hetju)
Heiða (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 10:15
já það var ótrúlega gaman... knús og koss.... p.s fáðu mega útrá í ræktinni.... LOVE
Þórunn Eva , 13.3.2008 kl. 10:40
Innilega til hamingju. Þú ert vel að þessari kosningu komin og hefur kennt mér endalaust mikið þó ég þekki þig ekki. Bið fyrir ykkur öllum daglega.
Ingunn
Ingunn (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 10:42
Þið eruð báðar svo miklar hetjur, já og bara öll fjölskyldan.
Baráttukveðjur til ykkar allra.
Þórhildur Daðadóttir, 13.3.2008 kl. 11:26
Til hamingju með tilnefninguna
Svanhildur Karlsdóttir, 13.3.2008 kl. 11:28
Til hamingju með þennan heiður, þú átt hann svo sannarlega skilið. Reyndar má segja að þið mæðgur hafið fengið hann saman. Eitt get ég sagt þér mín kæra, það hefur enginn látist vegna þess eins að standa upp og segja nokkur orð. Þú hefðir brillerað í því eins og öðru. Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 13.3.2008 kl. 12:20
Til hamingju, þú átt þetta svo sannarlega skilið. Þú valdir ekki þetta starf/hlutverk sem þú ert í en hefur skilað því frábærlega. Gaman að heyra að allt gengur vel. Kær kveðja til allra, Mæja
María Valdimarsdóttir (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 13:43
Enda ertu hetja. Ættir að vera kosin maður ársins.
Nanna Katrín Kristjánsdóttir, 13.3.2008 kl. 13:55
Til hamingju með þetta, þú átt titilinn svo sannarlega skilið.
Linda litla, 13.3.2008 kl. 14:53
Æðislega til hamingju með þessa tilnefningu,þú ert vel að henni komin sæta mín.Hlakka til að taka á því eftir helgina með þér,vona að ég komist....skilaðu fullt af knúsum og kossum til hetjunnar minnar...baráttukveðjur
Björk töffari (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 14:57
þú áttir þessa tilnefningu svo innilega skilið....
ég var þarna í gær og vonaðist eftir að þú myndir hreppa þeta hreinlega :)
ég hef verið að fylgjast með þér hérna í langan tíma..
ég fór einmitt i morgun með hetjunni þinni að syngja á hótelinu og ég á ekki orð sem lýsa hversu dugleg dóttir þín er :)
við sjáumst svo fljótlega vegna verkefnisins :)
með bestu kveðju
Tinna Berg (nemi á Hofi )
Tinna (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 16:02
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 13.3.2008 kl. 16:15
Til hamingju - þú átt þetta svo sannarlega skilið - ég les bloggið þitt daglega og DÁIST að þér - æðruleysi þínu og dugnaði - ég held að það sé aldrei hægt að setja sig í þín spor nema að upplifa svona veikindi sjálfur og það hef ég sem betur fer ekki gert - en hef ég þakkað nógsamlega fyrir það ? ég held ekki. Ég tek mig í gegn!! Stórt knús!!
Ása (ókunnug) (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 17:54
Til hamingju med thetta,átt thetta meira en skilid
njóttu thin i ræktinni,frábært ad fá útrás i thvi.
baráttu og kærleikskvedjur frá DK.
María Guðmundsdóttir, 13.3.2008 kl. 18:24
Til hamingju með tilnefniguna
Ellen (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 19:53
Kristín (IP-tala skráð) 13.3.2008 kl. 20:43
Til hamingju þú átt þetta skilið
Guðborg Eyjólfsdóttir, 14.3.2008 kl. 00:13
Kæra Áslaug!
Hjartanlega til hamingju, þú ert sannarlega verðug þessarar tilnefningar!
Gleður mig að allt sé í góðum gír hjá litlu skottunni og vona að það ástand vari sem allra lengst.
Kær kveðja.
Bergljót Hreinsdóttir (IP-tala skráð) 14.3.2008 kl. 00:50
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.