15.4.2008 | 11:19
Lífið verðlaunar þá sem gefast ekki upp..
...og ég ætla að trúa því að það verður gert fyrir Þuríði mína seinni partinn í dag þegar við fáum niðurstöðurnar okkar. Jebbs það verður sem sagt hringt í okkur milli fjögur og fimm í dag og verðlaunað hetjuna mína með góðum fréttum.
Við vorum sem sagt mætt uppá Barnaspítala kl 7:30 í morgun eða réttara sagt Skari og þuríður mín en ég fór með hin tvö í leikskólann og fór svo beinustu leið uppá spítala. Þuríður tók með sér snyrtitöskuna sína sem Oddný Erla gaf henni frá London og þar lá hún uppí rúmi og snyrti sig fyrir svæfingalæknanna eheh, varalitur og kinnalitur settur á og var alveg svakalega fín. Bara yndislegust!! Verst að myndavélin gleymdist heima þannig við eigum ekki myndir af því, dóóhh!!
Núna bíðum við bara eftir hringingunni frá doktornum seinni partinn, núna megiði krossa alla putta og tær og hugsa fallega til hetjunnar minnar.
Slaugan
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Já, það hefði sko verið gaman að sjá mynd af henni á spítalanum svona flott snyrtri. Mun hugsa fallega til hennar og ykkar allra!
Guðríður Hrefna Haraldsdóttir, 15.4.2008 kl. 11:39
Hehe - sé hana alveg fyrir mér með varó og alles ;) Ég krossa allt sem ég á og hugsa til ykkar!! KNÚÚÚS
Elsa Nielsen, 15.4.2008 kl. 11:43
Bara yndisleg:-) Sendum risa knús til ykkar og vonum að allt eigi eftir að koma vel út Krossleggjum tær, fingur, fætur og allt sem við getum! Bk úr Kópavoginum
Sólveig, Kalli, Elín Helena & Guðmunda Marta (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 11:49
Búin að krossleggja
Sigga Gulludóttir (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 11:49
Sendum ykkur ljós og bænir!
Búin að kveikja ljós fyrir hetjuna, biðjum fyrir góðum fréttum.
með kærleik 4 barna mamman
p.s. gott að þið áttuð góða helgi og yndislegar myndir að snúllunni
4 barna mamman (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 11:53
Krossa allt sem mögulegt er,bestu óskir til alla.
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 12:14
Með alla fingur og tær flæktar vonast ég eftir góðum fréttum fyrir ykkar hönd.
Æðislegt að lesa um Londonferðina - greinilegt að hún hefur verið æðisleg hjá ykkur mæðgum :)
Gangi ykkur vel.
kv. Súsanna
Súsanna (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 12:19
Hugur minn er hjá ykkur, þið fáið ábyggilega góðar fréttir. Gangi ykkur vel.
Kristberg Snjólfsson, 15.4.2008 kl. 12:24
Allir fingur krosslagðir, sendi ykkur hlýja strauma og baráttukveðjur
Guðrún Jóna Gunnarsdóttir, 15.4.2008 kl. 12:41
gangi ykkur vel og barattu kveðjur til ykkar þið eruð hétjur
Dísa Gunnlaugsdóttir, 15.4.2008 kl. 13:09
Búin að krossleggja fingur og tær Hugsa til ykkar og vona svo innilega að þið fáið góðar fréttir..........knús !
kveðja
Helga Hrönn
Helga , 15.4.2008 kl. 13:44
Allt í kross hérna líka, það hefði verið gaman að sjá myndir af henni svona fínni hehe
Ragnheiður , 15.4.2008 kl. 13:50
Kæra fjölskylda!
Gangi ykkur rosalega vel og við hugsum til ykkar
kv. Anna
Anna M (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 14:11
krossa fingur og bið til guðs fyrir fallegu hetjuna
Bergrún Ósk (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 14:44
Hér er allt í kross, knús og kram á línuna
Guðrún (Boston) (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 15:09
Hér eru krosslagðir fingur og bænir í gangi, það verða góðar fréttir
Guðborg Eyjólfsdóttir, 15.4.2008 kl. 15:18
allt i kross hérna megin ,gódar fréttir ,ekkert annad i bodi takk.
baráttu og kærleikskvedjur frá dk.
María Guðmundsdóttir, 15.4.2008 kl. 15:35
Bið fyrir góðum fréttum fyrir ykkur.
Bestu kveðjur héðan úr sólinni.
Hulla Dan, 15.4.2008 kl. 16:39
Hér er lika krosslagðir fingur ,
Gaman að lesa um Londonferðina , ferðin hefur verið æðisleg fyrir ykkur .
Hugsum til ykkar
Dagrún (IP-tala skráð) 15.4.2008 kl. 16:58
það er rétt svo að mér tókst að pikka rétt, allt í kross Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 15.4.2008 kl. 17:20
Kross á allt hér líka! Guð gefi að allt það besta komí út!!!
Ylfa Mist Helgadóttir, 15.4.2008 kl. 17:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.