23.4.2008 | 13:17
Kjánahrollur
Ţađ er ekki oft sem sérsveitin er fyrirutan heimili manns, vávh hvađ ég fékk samt mikin kjánahroll ađ horfa uppá ţetta "leikrit" og ţessi Sturla oh mć god. Ţegar ţeir voru ađ spreyja táragasinu yfir liđiđ ţá heyrist í fólki "ćjhi nei Sturla fékk á sig" ćjhi gútsígú greyjiđ ....eđa ţannig. Er komin međ alveg uppí kok af ţessum leiđinda trukkakörlum.
Ţarna er einn vitleysingurinn ađ abbast uppá löggurnar, ţvílík sýndarmennska ćjhi ţarna jókst kjánahrollurinn hjá mér.
Ţađ var fullt af fjölmiđlafólki á stađnum, púúfffhh hef aldrei kynnst öđru eins en viđ Skari vorum eitt af ţessum "fjölmiđlafólki" međ myndavélina.
Sumir áhorfenda héldu sig í fjarlćgđ enda var ö-a best ađ gera ţađ svo mađur yrđi ekki fyrir táragasi eđa undir einhverjum slagsmálum. Ćjhi ţetta er bara orđiđ ađ Sirkus en núna ćtla ţessir vitleysingar ađ fara loka mig inni ţar ađ segja inná mínu eigin heimili ţannig ég veit ekkert hvort ég kemst eitthvađ meira út í dag allavega ekki á bílnum. Ţetta er hreint óţolandi og nei ég hef ALDREI stađiđ međ ţessum vitleysingum og ţađ breytist sko ekki eftir daginn í dag.
Takk fyrir mig í dag.
Eldri fćrslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
30 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
úff
Ylfa Mist Helgadóttir, 23.4.2008 kl. 14:02
Vá hvađ ég verđ ađ vera sammála ţér međ ţetta! Viđtal viđ einn af ţessum trukkurum á rás 2 áđan og hann vissi eiginlega ekki einu sinni hverju ţeir voru ađ mótmćla.
Sammála! (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 14:55
hehehe ţetta er svoooo fyndiđ... ţeir ţykjast vera svooo miklir kallar sumir hverjir...(ekki allir samt) hehehehehehehheeh
Ţórunn Eva , 23.4.2008 kl. 15:32
Finnst ţér ţá allt í lagi međ bensínverđiđ?!! Ég stend međ ţeim!!!!
Ţorgerđur (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 15:37
Nákvćmlega. Ég ćtlađi ađ skjótast heim í hádeginu, ţađ tekur mig venjulega 10-15 mínútur ađ keyra fram og til baka, en ég var 80 mínútur í dag! Hefđi sko ekki fariđ út aftur ef ég hefđi ekki ţurft ađ mćta í vinnuna. Meiri fíflagangurinn sem ţetta er orđiđ
Oddný (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 15:54
Hjartanlega sammála ţér, ţetta er ekki leiđin til ađ mótmćla bensínverđi. Langar samt til ađ benda á ađ ţetta var ekki sérsveitin heldur sérstök óeirđarsveit og ekki vopnuđ eins og sérsveitin er - ekki ađ ţađ skipti neinu máli:o) Fegin ađ búa út á landi ţegar svona vesen er á götum borgarinnar.
Valgerđur Ósk (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 17:51
Hć,
Mađur getur sannarlega veriđ óánćgđur međ bensínverđ ţó mađur styđji ekki ţessi mótmćli trukkabílstjóra.
Ég er innilega sammála ţér Áslaug ađ ţetta fór út fyrir öll mörk í dag og ţegar ég horfđi á fréttirnar ţá varđ mér alveg nóg um, ţvílík og önnur eins vitleysa. Bćđi vörubílstjórar og lögreglan fóru yfir strikiđ enda ćsingurinn orđinn allt of mikill og svona nokkuđ getur einfaldlega skapađ bullandi hćttu og ţá eru mótmćli ekki ţess virđi.
Ţađ hlýtur ađ vera alltaf farsćlast ađ mótmćla friđsamlega.
Margrét (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 20:50
Áfram.Mađur er bara.Vil ekki borga mig inná svona leikrit..
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráđ) 23.4.2008 kl. 23:54
Ég finn nú bara til međ vörubílstjórunum enda er bensínverđiđ alltaf of hátt...En leikritiđ í dag var algjör óţarfi...
Óska ţér og ţínum einnig gleđilegs sumars
Fríđa , 24.4.2008 kl. 01:34
Ţetta er fólk sem er tilbúiđ ađ berjast fyrir okkur hin, ćttum frekar ađ vera ţakklát ţeim ef eitthvađ er. Finnst ţeir ekkert hafa ađ skammast sín fyrir, ţeir ţurfa jú líka ađ sjá fyrir sér og sínum. Hinsvegar fannst mér lögreglan hálf kjánaleg standandi ţarna međ skyldina sína ..eins og úr lélegri bíómynd.
rakst bara hér inn... (IP-tala skráđ) 24.4.2008 kl. 18:18
ći ég fékk meiri kjánahroll af ađ sjá lögguna í öllu sínu veldi, ţeim leiddist nú ekki, enda ekki á hverjum degi sem ţeir mega nota "löggudótiđ" sitt:)
ókunnug (IP-tala skráđ) 25.4.2008 kl. 10:28
Guđrún Jóhannesdóttir, 27.4.2008 kl. 15:54
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.