28.4.2008 | 13:27
Veikindi
Litli pungsi minn búinn að vera veikur síðan á laugardag með milli 39-40 stiga hita og er hundslappur núna, liggur algjörlega fyrir og horfir á Ávaxtakörfuna í 999 skipti. Svei mér þá, þá er ég farin að kunna öll lögin í þessu leikriti því við höfum líka verið að hlusta á lögin í bílnum (fram og tilbaka úr og í leikskólann). Púúfffhh!! Ég er reyndar alltaf glöð á meðan Þuríður mín fær ekki hita ekki það að ég sé eitthvað glöð að hann sé veikur, alls ekki en maður er bara hrædd við það ef hún fær hita þá á hún svo erfitt með að ná sér upp aftur einsog hún er í dag. Súper hress og hamingjusöm og bíður spennt eftir því að hún verði 6 ára eheh.
Við mæðgur ætlum einmitt í dag í partýbúðina og versla diska, glös, dúka og servéttur fyrir stórveisluna á fimmtudaginn en það verður víst tvöfalt þema. Þuríður mín vill Dóru þema og Oddný mín vill Hello kitty og að sjálfsögðu verður bæði því það er verið að halda uppá afmælið þeirra saman og auddah eiga þær að fá að velja sitt uppáhald. Þær eru alveg hrikalega spenntar, svo fyndið að fylgjast með Oddnýju minni teljandi niður dagana í sitt afmæli sem er á miðvikudag verður líka svooooo gaman að gefa þeim afmælisgjafirnar sínar. Hafiði séð fjarstýrðar barbie-dúkkur? Nei ég hélt ekki en þær munu einmitt fá svoleiðis á hjólaskautum. Jiiiiih ég held að sé spenntari en þær að prufa þetta farartæki. (keypti í Hamleys í síðustu Londonferð)
Ætli ég reyni ekki að knúsa aðeins mömmudrenginn minn sem er svoooo lasinn og reyni líka aðeins að fara yfir bókfærsluna en það er próf á föstudaginn og svo er mín komin í sumarfríííííí.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
33 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 5
- Sl. sólarhring: 6
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870798
Annað
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 2
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Adda bloggar, 28.4.2008 kl. 13:33
knús knús á ykkur og vonandi fer litli gullmolinn að hressast... LOVE
Þórunn Eva , 28.4.2008 kl. 14:52
Æ Æ elsku strákurinn lasinn. það er samt gott á meðan Þuríður sleppur við svoleiðis. Þú hefur bloggað svo oft núna undanfarið að ég hef tæpleg getað fylgt þér eftir. Er að pakka niður búslóðinni minni eftir 36 ár í sama húsinu. Úpps það er sko margt sem kemur í ljós. Ég er mjög glöð með að vera búin að fá annað húsnæði sem ekki er hlaupið að í minni sveit. Þá er bara að halda áfram. Afmælið verður frábært og auðvitað mikið fjör. Guð veri með ykkur öllum Fríða
Hólmfríður Bjarnadóttir, 28.4.2008 kl. 16:04
Til lukku með afmælin í vikunni. Mér hálfbrá þegar ég sá fyrirsögnina á færslunni en létti aftur þegar ég sá að það væri ekki Þuríður sem hún ætti við. Strákurinn jafnar sig fyrr en hún.
Helga Magnúsdóttir, 28.4.2008 kl. 18:04
Leitt að heyra að litli kúturinn sé lasinn, einmitt þegar allt annað gengur svona vel. Vonum að hann nái þessu úr sér sem fyrst og þið haldið áfram að láta ykkur batna.
Líst mjög vel á afmælisgjöfina, verða örugglega mjög ánægðar. Ég á einmitt eina dömu fædda 2002 og hún bíður spennt eftir afmælisdeginum sínum og hlakkar óendanlega til að byrja í skóla. Þetta er svo skemmtilegur tími og gaman að litla hetjan ykkar er loksins farin að fá tækifæri til að njóta sín aðeins. Vonum að henni haldi áfram að batna elskunni.
Emma Vilhjálmsdóttir, 29.4.2008 kl. 01:22
Þessi andsk..... pest er algjör vibbi, ég er sko búin að fá hana.
Varðandi afmælin hjá þér, það er svo gaman að halda upp á afmæli, ég var einmitt með eitt um helgina og það stóð yfir báða dagana. Þar var þemað Star Wars.
Gangi ykkur vel með afmælið.
Linda litla, 29.4.2008 kl. 08:36
Frábært þegar vel gengur. Leitt með litla kút, loksins þegar helgin er ekki fullbókuð og plönuð, hann kannski er með óþol fyrir svoleiðis óvissu hehe. Spennandi að hafa tvö þemu :) Um að gera að leyfa þeim að ráða og njóta þess að eiga afmæli. Gangi ykkur allt í haginn.
kv. Ásta
Ásta Kristín Svavarsdóttir (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 13:41
Batakveðjur héðan frá DK
Hulla Dan, 29.4.2008 kl. 14:59
Vona að strákurinn þinn nái sér fljótt, að prófið gangi vel hjá þér og að allir njóti afmælsins.
Bkv. Dísaskvísan
Dísaskvísa, 29.4.2008 kl. 20:21
Hæ hæ Áslaug og fjölskylda.
Þið eruð frábær hjón og standið ykkur eins og hetjur!!!og meira en það. Ein spurning ,, af hverju kallið þið litla ljósið ykkar PUNGSA??? Það er svipað og kalla stelpurnar ykkar PÍKURNAR!!!Kannski er þetta gamaldags !En þó er gaman að velja falleg orð fyrir sitt fólk. Kv með ósk um allt það besta ykkur til handa.
ANY (IP-tala skráð) 30.4.2008 kl. 00:17
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.