Leita í fréttum mbl.is

Sit hérna á pallinum...

...í þvílíkri steik, eeeeelska svona daga.  Krakkarnir búnir að vera úti að leika í ALLAN dag og það er svo yndislega gaman að sjá Þuríði mína njóta sína svona í botn að leika sér við aðra krakka.  Vonandi verður þetta fyrsta sumarið hennar sem hún fær að njóta þess að vera til, án allra meðferðar, hefur aldrei fengið jafn lítið af flogalyfjum þó það séu sirka 12 töflur á dag eða fjórar gerðir.  Þetta er bara gott og gaman.

Lífið er yndislegt.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guðrún Jóhannesdóttir

Já, lífið er yndislegt

Guðrún Jóhannesdóttir, 27.4.2008 kl. 17:23

2 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Sem betur fer koma svona góðar stundir inn á milli til að hjálpa okkur að standa okkur í gegnum þær erfiðu. Knús á ykkur.

Helga Magnúsdóttir, 27.4.2008 kl. 18:41

3 Smámynd: María Guðmundsdóttir

 já svona dagar eru BARA yndislegir. Megid thid fá thá sem flesta bara  Góda viku kæra fjølskylda.

María Guðmundsdóttir, 27.4.2008 kl. 19:12

4 identicon

Gott að þið eruð að njóta

Díana (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 19:36

5 Smámynd: Hulla Dan

Vona að sumarið verði BARA dásamlegt fyrir ykkur.

Kveðja frá dk

Hulla Dan, 27.4.2008 kl. 19:55

6 identicon

yndislegt að lesa bloggið dag eftir dag hjá þér - sigrarnir hjá litlu prinsessunni eru kraftaverk - hafið það yndislega, frábærlega, geðveikislega gott - þið eigið það svo sannarlega skilið

Berglind Elva (IP-tala skráð) 27.4.2008 kl. 20:17

7 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 27.4.2008 kl. 20:52

8 Smámynd: Þórunn Eva

gaman að heyra að það sé allt í rétta átt.... knús knús á ykkur öll frá okkur öllum LOVE

Þórunn Eva , 27.4.2008 kl. 21:04

9 identicon

Frábært!

hm (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 00:12

10 Smámynd: Emma Vilhjálmsdóttir

Yndislegt að vita að þið fáið loksins frið til að njóta. 

Gangi ykkur sem allra allra best!

Emma Vilhjálmsdóttir, 28.4.2008 kl. 00:30

11 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Algerlega yndislegt. Njótið sem best!

Bergljót Hreinsdóttir, 28.4.2008 kl. 01:02

12 identicon

Elsku Þuríður mín,það er svo yndislegt að vita að þér líður svona vel og ert svona dugleg eins og þú hefur reyndar alltaf verið.Vona að guð gefi þér áfram svona góða daga elskan...knús til ykkar

Björk töffari (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 11:14

13 Smámynd: Bjarni Kjartansson

ÞAð er löngu löngu kominn tími á, að Vorið yrði ykkur í þinni hrjáðu fjölskyldu yndislegt.

Nú blómstrar allt.

Vorið býr yfir göldrum.

Nýttu þá.

Miðbæjaríhaldið

Bjarni Kjartansson, 28.4.2008 kl. 12:23

14 identicon

Kristín (IP-tala skráð) 28.4.2008 kl. 12:40

15 identicon

Bara dásamlegar fréttir af ykkur.   Njótið vorsins og hafið það sem best.   Kærar kveðjur,  Stella A.

Stella A. (IP-tala skráð) 29.4.2008 kl. 16:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband