26.5.2008 | 09:23
Endalaus þreyta
Oh my, er búin að bíða eftir þessari þreytu síðan ég veit ekki hvenær. Allavega þessi eftir á þreyta sem kemur alltaf þegar vel gengur er mætt á svæðið og núna er það sem mig langar virkilega að fara í burtu og slappa af með Skara mínum. Gvuuuð hvað mig dreymir um sand, sól, hita, ís, (hefði langað að segja ískaldan bjór en það kemur víst ekki til greina ehe) og það er aldrei að vita að þessi draumur fari að rætast?
Lítið að frétta af verðandi stórri fjölskyldu, reyndar er Þuríður mín mjög slæm af asmanum og versnar bara ef eitthvað er samt búin að vera síðustu þrjár vikur á virkilega sterkum lyfjum einsog þessum sterum og núna reyndar á súper þriggja daga skammt af pensilíni því það var einhver skítur í öðru lunganu en ekkert er að hjálpa henni nema gera okkur foreldrana gráhærð með ræsi kl 5:30 á morgnanna (nóttinni reyndar). Erum búin að þurfa fara alltof margar ferðir (meira en venjulega allavega) uppá spítala í allskonar tjékk á henni, hún er reyndar ekki að metta fullkomlega en samt ekkert til að hafa áhyggjur af. Æjhi vonandi fer hún bara að hrista þetta af sér svo sumarið verði gott hjá henni.
Útskrift hjá henni í leikskólanum á miðvikudag sem hún verður spennt að bíða eftir þegar ég segi henni frá því en samt mun hún eiga eftir tæpa tvo mánuði á leikskólanum eða þanga til miðjan júlí þegar þau systkinin fara öll í sumarfrí. Mjög skrítið að eiga bráðum skólastelpu
Er alltof þreytt til að blogga meira..... En helgin var frábær hjá okkur, þreföld afmæli, euro-partý og svo lengi mætti telja.....
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
330 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (28.1.): 2
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 21
- Frá upphafi: 4870925
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 13
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
hehe verðandi stórfjölskyldu???
eruð þið ekki stórfjölskylda nú þegar:)
þú verður komin með 5 áður en ég kem með eitt sko
hafið það gott, kyssikyssi!
katrín atladóttir, 26.5.2008 kl. 11:01
hæ hæ sæta mín... vonandi að asminn fari að kveðja snúlluna.... love á ykkur..... gaman að heyra að snúllan er að fara að útskrifast
Þórunn Eva , 26.5.2008 kl. 11:56
Kristín (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 12:05
Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 26.5.2008 kl. 13:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.