11.6.2008 | 08:20
Komin heim úr...
...mestu afslöppun sem ég hef nokkurn tíman farið í eða fengið og svooo gaman að fá þrefalt knús í morgunsárið, svaf varla í nótt því ég var svo spennt að knúsa börnin mín. Leið einsog litlu barnið að bíða eftir jólunum ehe, bara yndislegast. Börnin að sjálfsögðu í fríi frá leikskólanum en ekki hvað? Núna eru þau alveg í brjálæðiskasti að skoða gjafirnar frá okkur og opna en Theodór er mest spenntastur yfir krokk skónum með Hómer og Bart skreytingunni á, þarf ekki mikið til að gleðja þau.
Erum að fara í verðandi skólann hennar Þuríðar minnar og kíkja aðeins, það er nefnilega verið að velja bestu hjálpartækin fyrir hetjuna mína, góðan stól, það verður gert sérstakt hvíldarherbergi fyrir hana og svo lengi mætti telja og þangað erum við að fara skoða allt ásamt sjúkraþjálfaranum hennar sem stendur fyrir þessu öllu saman. Þau vilja allt fyrir hana gera og munu hafa allt til staðar sem hún þarf á að halda.
Svo verður að sjálfsögðu læknaheimsókn á morgun uppá spítala þar sem hetjan mín var með hita frá föstud.- sunnud. og dáltið slöpp og svo er andardrátturinn ekki ennþá farin að breytast og þeir eru ekki alveg nógu glaðir með það. Ofsalega þungur og eitthvað sem við erum heldur ekki glöð með, grrrr!!
Ætla halda áfram að knúsa börnin mín, opna allt nammið fyrir þau sem við gáfum þeim (þó það sé ekki laugardagur og kl svona snemma morguns ehe) en þau eru alveg að komast í sykursjokk, flott að mæta svoleiðis með þau útí skóla á eftir ehe.
Meira um allt síðar og okkar frábæru ferð.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 15
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Velkomin heim þið 2
Vonandi endurnærð og úthvíld.
Úti er gott, heima er best.
Hulla Dan, 11.6.2008 kl. 08:46
Yndislegt að þið gátuð slappað af, ekki veitti ykkur af en það er alltaf svo gott að koma heim í knúsin og börnin. Leitt að heyra að hetjan sé ekki alveg nógu hress og nú skulum við tendra ljós og fara með bænir, allir sem einn.
Bið guð að gæta ykkar með kærleiksknúsi 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 09:16
Hæ elsku vinkona og velkomin heim:)
Frábært að þú náðir að hlaða batteríin og knúsa Skara þinn:):) Hlakka til að hitta þig fljótlega og sjá hversu brún og sætari þú ert
Knús Vigga
Vigga (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 09:47
Knús á ykkur öll!
Þórhildur Daðadóttir, 11.6.2008 kl. 10:41
gott og gaman ad heyra ad thid gátud hvilt ykkur vel oh hvad ég get ímyndad mér hvad var notalegt ad fá svo ad knúsa børnin sín og já hva! auddad má fá nammi snemma morguns á svona døgum
María Guðmundsdóttir, 11.6.2008 kl. 13:39
Velkomin heim kæru hjón yndislegt að heyra hvað þið nutuð ferðarinnar.. Bið Guð að blessa Þuríði okkar að hún fari nú að hressast..
Kristín (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 14:09
Velkomin heim Æðislegt hvað þið gátuð slakað á og notið þess að vera bara þið saman. Alltaf gott að koma heim, sérstaklega til svona gullmola eins og þið eigið Kveðjur góðar, Stella A.
Stella A. (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 14:12
Velkomin heim og gangi ykkur vel í læknastússinu á morgun
Jóhanna (ókunnug) (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 17:13
Velkomin heim myndarhjón, dásamlegast er samt alltaf að koma heim til barnanna sinna! Mig langar í nammi... viltu senda mér smá í gegnum netið?? Ég sit hér yfir streptókokkasjúklingi og þegar ég er inni í sólinni langar mig alltaf rosalega í eitthvað sætt og gott!! :)
Love að vestan.
Ylfa Mist Helgadóttir, 11.6.2008 kl. 18:19
Velkomin heim frábært að þið gátuð kvílt ykkur,gott að heyra að allt er gert til að létta Þuríði komandi skólagöngu.
Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 11.6.2008 kl. 20:07
Velkomin heim og flott að þið náður að slappa vel af, ekki veitir af. Gott að heyra hvað það verður tekið vel á móti Þuríði í skólanum.
Helga Magnúsdóttir, 11.6.2008 kl. 21:22
Velkomin heim úr afslöppuninni, æðislegt að þið gátuð notið þess að slaka á og safna kröftum bara tvö saman. Verst að hetjan ykkar er ekki nógu hress, vonandi verður hún fljót að ná sér. Hún hristir þetta af sér eins og allt annað
Annars held ég að ég hafi séð ykkur úti í garði að leika í morgun þegar ég rölti með skvísuna mína á leikskólann. Getur það ekki passað?
Oddný Sigurbergs (IP-tala skráð) 11.6.2008 kl. 22:32
Gódann daginn Áslaug ég kíkji stundum inn á bloggid og ákvad ad kvitta núna fyrir mig.Má bjóda tér í hóp minn bloggvina?Ég kann bara ekki á tad ad bjóda.
kv. inn í gódann dag.
Gudrún Hauksdótttir, 12.6.2008 kl. 05:04
Velkomin í blogghópinn minn.Hlakka til ad eiga bloggsamskipti vid tig á tína.
knús inn í daginn
Gudrún Hauksdótttir, 12.6.2008 kl. 10:00
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.