Leita í fréttum mbl.is

Kvedja frá Fuertventura

Damn hvad vid erum í mikilli afsloppun af hálfa vaeri miklu meir en nóg.  Soknum samt krakkana gífurlega mikid, soknudirnn er sterkur sérstaklega tegar madur veit ad hetjan mín er slopp tessa dagana tá getur verid dáltid erfitt ad vera svona langt í burtu.  Get ekki bedid med ad knúsa tau, erum búin ad tala vid tau í síma (nokkrum sinnum eheh) og tegar ég taladi vid tau sagdi Oddný mín bara "mamma afhverju ertu ad hringja" og svo átti hún dáltid bágt eftir símtalid, hetjan mín hún Turídur grét bara í símann og tá átti ofurnaema Slauga erfitt med ad gráta ekki med henni en Teddilíus var bara gladur tví hann veit ad hann faer pakka tegar vid komum heim eheh.  Óskar taladi vid tau í gaer (og jú aftur í dag) en tegar hann taladi vid Turídi í baedi skiptin sagdi hún bara "ég elska tig pabbi minn".  Aeji hvad soknudurinn er sterkur en ég veit ad tau eru í gódum hondum en bara erfitt tegar hún Turídur mín er svona slopp.

Annars erum vid ekki búin ad gera neitt hérna nema liggja og tad erfidasta sem vid hofum gert er ad fara ad borda, ná mér í vatn (Skari bjór) og turfa ad labba uppí herbergi.  Sem sagt afsloppun útí eitt og hingad langar mig ad koma med bornin mín, ótrúlega rólegt, barnvaent og tad góda vid tetta af vid Íslendingar erum ekki búin ad fatta tennan stad allavega mjog fáir.  Tid verdid ad prufa tennan stad, bara yndislegt og ALLT innifalid tannig vid turfum ekki ad fara af hótelinuWink.  Lovely!!

Kanski ég teygji mér í vatnsglas og labbi uppí herbergi, erfitt líf!!

Knús til ykkar úr sólinni.
Slaugan


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnheiður

Knús elskan mín, þú ert duglegust.

Ragnheiður , 7.6.2008 kl. 20:29

2 Smámynd: Heiður Þórunn Sverrisdóttir

Æðislegt,Njótið vel

Heiður Þórunn Sverrisdóttir, 7.6.2008 kl. 20:46

3 Smámynd: Bergljót Hreinsdóttir

Uhmmm...njótið þess bara að slaka á...börnin munu njóta góðs af því þegar þið komið heim..afslöppuð og úthvíld!

Bergljót Hreinsdóttir, 7.6.2008 kl. 21:19

4 identicon

Hva eruð þið ekki með þjóna sem halda á glösunum fyrir ykkur??????????En áfram með slökun og dýrlegheit elskurnar.Kveðjur

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 21:28

5 identicon

Vá hljómar yndislegt  Njótið ykkar vel og svo komið þið endurnærð tilbaka og þá fá gullmolarnir að njóta góðs af því. Ég er nær viss um að þið saknið barnana mun meira en þau ykkar...það er bara alltaf þannig við erum svo ómissandi (eða það höldum við alltaf) ekki satt hehehehe

Sólarkveðjur frá klakanum, Ellen

Ellen Óskarsdóttir (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 21:39

6 Smámynd: Guðrún unnur þórsdóttir

Guðrún unnur þórsdóttir, 7.6.2008 kl. 23:34

7 identicon

Æðislegt Áslaug mín að þið eruð í slökun,ekki veitir ykkur af.Sendi ykkur knús héðan úr rigningunni og haldið þið áfram að knúsa hvort annað ....see you

Björk töffari (IP-tala skráð) 7.6.2008 kl. 23:47

8 identicon

Mikið er frábært að heyra hversu gott þið hafið það!  Ég er sammála þeim hérna fyrir ofan með það að þið komið úthvíld til baka í slaginn.  Haldið áfram að slaka svona vel á og njótið þess sem eftir er!

Ásdís Steingrímsdóttir (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 00:03

9 Smámynd: María Guðmundsdóttir

  ædislegt ad thid erud ad njóta frísins og slaka vel á. Eigid thetta svo sannarlega skilid og komid svo ørugglega endurnærd heim aftur  kvedja til ykkar og hafid thad sem best. 

María Guðmundsdóttir, 8.6.2008 kl. 07:18

10 Smámynd: Þórunn Eva

æðislegt að heyra að þið hafið það svona gott.... vonandi að Þuríður nái sér fljótt.... koss og knús go hlakka til að heyra í þér þegar að þú kemur heim babí.. nóg að segja frá heheehehe

LOVE 

Þórunn Eva , 8.6.2008 kl. 11:20

11 identicon

elsku pabbi og mamma,við söknum ykkar ekkert rosalega mikiðbara pínu oggo pons, en mjög sjaldanvið erum svo glöð yfir því að þið getið aðeins slappað af og hvílt ykkur í sólinniamma segir að við séum mjög,mjög stillt og góð,núna eru nokkur frændsystkini í heimsókn líka svo það er bara fjör og stuð,stuð,stuð hjá okkur í gær vorum við 9 stk. í nokkra klukkutíma,öll nema Alexandra og Guðbrandur Ingi,bara yndislegt segja amma og afivið ætlum svo sennilega að vera í frí á leikskólanum á morgun og fara heim í Helluvaðið eftir hádegi kannski kemur Alexx með og sefur hjá okkur eina nótt við ætlum svo að fara á þriðjudagsmorguninn á leikó og vonandi verður Þuríður Arna orðin hressari, er reyndar í ágætis formi núna og ekkert borið á hita enn sem komið er (7-9-13 ) hér er bara ágætis veður,þokkalega hlítt,stundum rigning (gott fyrir gróðurinn ) stundum sól (líka gott fyrir gróðurinn) tíminn hefur verið ótrúlega fljótur að líða og þótt okkur líði vel þá hlakkar okkur alveg rosalega mikið til að fá ykkur heim,sex nætur búnar tvær eftir,sumir spyrja stundum um það elskum ykkur endalaust mikið og vonandi njótið þið ykkar þessa daga sem eftir eru,ástarkveðja frá okkur og ömmu,afa og öllum hinum´Skagaættingjunumps. við höfum alltaf verið sofnuð fyrir kl.níu  en það er spurning hvort einhver verði vakandi þegar þið komið?

amma Þura (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 11:22

12 Smámynd: Helga Magnúsdóttir

Frábært að þið njótið þess að eiga tíma saman og greinlegt er frá ömmu Þuru að börnin hafa það gott þótt þau beygi af þegar þau heyra í ykkur.

Helga Magnúsdóttir, 8.6.2008 kl. 14:28

13 Smámynd: Þórunn Eva

vá ekkert smá flott komment frá ömmu Þuru greinilega þrusu kona þar á ferð....

Þórunn Eva , 8.6.2008 kl. 16:36

14 identicon

.

Kristín (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 17:45

15 identicon

Bestu kveðjur til ömmu Þuru og krakkana.Á ekki að kíkja í þann gula á skaganum?Kveðja

Halldór Jóhannsson (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 22:00

16 identicon

Dagrún (IP-tala skráð) 8.6.2008 kl. 23:02

17 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Ooooo.. það er alltaf svo erfitt að vera í burtu frá grislingunum sínum en mundu bara Slauga mín að svona stundir eru nauðsynlegar fyrir ykkur Skara þinn í ykkar annars krefjandi lífi þar sem langur tími getur liðið á milli þess sem þið hafið tíma bara fyrir ykkur! Ef þið hefðuð ekki svona stundir af og til þá myndi álagið sliga ykkur eins og gerist hjá mörgum samböndum þar sem fólk dílar við erfiðleika eins og þið. Samböndin sligast af því fólk fær ekki neina stund til að njóta með hvort oðru og það gerir nú bara útaf við flest sambönd, hvað þá eins og hjá ykkur þar sem hlutirnir ganga ekki alltaf eins og smurðir. Elsku reynið að njóta þess að vera bara til hvort fyrir annað í nokkra daga og leyfið ömmu Þuru og afa Guðbrandi að njóta þess að hafa krílin útaf fyrir sig vitandi það að þið séuð að njóta langþráðrar hvíldar! Allir eiga að njóta!! :)

Ylfa Mist Helgadóttir, 8.6.2008 kl. 23:02

18 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Látið ykkur bara líða vel og njótið þessa að hvílast og vera saman. Er ekki herbergisþjónusta sem getur fært ykkur vatn og fleira. Kveðja í bæinn (innalands og utan) og bumbuna

Hólmfríður Bjarnadóttir, 9.6.2008 kl. 01:12

19 Smámynd: Elsa Nielsen

Ohhhh ... njótið ;)

KNÚÚÚS

Elsa Nielsen, 9.6.2008 kl. 10:11

20 Smámynd: Þórhildur Daðadóttir

.......

Þórhildur Daðadóttir, 9.6.2008 kl. 13:43

21 Smámynd: Linda Linnet Hilmarsdóttir

Knús knús og kveðjur

Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.6.2008 kl. 14:37

22 Smámynd: Katrín Ósk Adamsdóttir

Knús á ykkur í sólinni  Krakkarnir eru greinilega í góðum höndum,en auðvita er eðlilegt að sakna barnanna sinna

Katrín Ósk Adamsdóttir, 9.6.2008 kl. 17:32

23 Smámynd: Emma Agneta Björgvinsdóttir

sólskinskveðja

Emma Agneta Björgvinsdóttir, 10.6.2008 kl. 22:14

24 identicon

HÆ hæ, ég rakst á síðuna ykkar hjá vinkonu minni, og ég mátti til með að lesa aðeins bloggið ykkar, ég dáist að ykkur hvað þið eruð dugleg og kraftmikil og með öll þessi yndislegu börn. Ég vona að þið hafið haft það gott hérna á Fuerteventura og komið endurnærð heim til Íslands, ég sendi ykkur heilsu englana mína svo prinsessan nái bata sem fyrst.

sólarkveðjur

Gunna fararstjóri

Gunna á Fuerteventura (IP-tala skráð) 10.6.2008 kl. 22:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Nýjustu myndböndin

Þuríður í vaskbaði :)

Hinni rokk

Jólakveðjan 2010

Stóra leyndarmálið

Það vantar ekki taktana :)

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband