16.6.2008 | 17:11
......
Hetjan mín er þreytt þessa dagana og er fljót að þreytast, hún þarf orðið að sofa á daginn "aftur" og sofnar snemma á kvöldin. Það er eitthvað að bögga hana, jú það er eitthvað í lungunum sem læknirinn hennar hefur ekki alveg áttað sig á hvað það sé? Þess vegna munum við hitta lungasérfræðing á föstudag og vonandi mun hann finn útur þessu, hún á líka svo oft erfitt með öndina sem er ekkert betra. Stundum er einsog hún sé að "kafna". Þannig statusinn mætti vera betri á henni.
Margir eru að spurja hvað sé að frétta af óléttunni, æjhi ég veit ekki afhverju ég ræði það ekkert hérna. Kanski vegna þess að ég er dáltið slæm í grindinni og finnst asnalegt að "kvarta" eitthvað um það hérna þegar veikindin hennar Þuríðar minnar eru miklu alvarlegri og hún hefur gengið í gegnum miklu erfiðara tímabil en það sem ég er að ganga í gegnum. Ég hef reyndar aldrei verið jafn góð í henni og þegar við Skari vorum úti á Fuertventura þannig kanski er best að læknirinn minn framvísi vottorði um það að ég þurfi að fara til sólarlanda eina viku í .
Bumban stækkar og stækkar, margir spurja mig hvort þetta séu tvö eða hvort ég sé vissum að þetta séu ekki tvö. Hmmmm!! Fæ þá spurningu nánast frá ÖLLUM en nei barnið er bara eitt en bumban mín hefur alltaf stækkað svona hratt við allar mínar meðgöngur nema hjá Þuríði minni því þá kastaði ég upp fyrstu fimm mánuðina. Dóóóhh!! Svo spurja mig margir hvort við vitum kynið en nei sama svarið ég er ekki gengin nógu langt til að vita það og þegar það kemur að 20 vikna sónarnum sem er snemma í næsta mánuði þá ætlum við ekki að vita kynið, ótrúlegt en satt.
Meðgangan gengur sem sagt bara vel fyrirutan grindarverki, krakkarnir alltaf að knúsa og kyssa bumbuna og tala mikið um litla barnið í maganum sem er bara gaman enda við líka dugleg að tala um það við þau. Þarf víst að undirbúa litla mömmupunginn minn sem er verið að venja snudduna af þessa dagana og það gerir hann þvílíkt slæman í skapinu. Greyjið litli!! Næst verður það svo bleyjan.... Bara stuð!
Var að kaupa blóm á pallinn minn þannig kanski ég fari að setja þau í potta og reyni að gera pallinn minn aðeins "sætari".
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
32 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 16
- Frá upphafi: 4870799
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 15
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
æ en leidinlegt ad litla hetjan er enn svona threytt og orkulaus. hugsa til hennar og sendi minar hlýjustu hugsanir til hennar sem og ykkar
kvedja frá dk
María Guðmundsdóttir, 16.6.2008 kl. 17:35
Hugsa blítt til Þuríðar litlu og ykkar allra reyndar.
Mér finnst að þú ættir bara að rasa út um þína grindarverki. Þeir eru ógeðslega vondir og stundum þarf maður bara að rasa út
Ég vona að þér eigi eftir að ganga sem best og ég ligg á bæn og bið þess að snúllan ykkar verði hraust og laus við allt sem heitir veikindi.
Kveðjur frá Dk
Hulla Dan, 16.6.2008 kl. 17:45
Ósköp er að heyra hvað Þuríði líður illa, litla skottið. Blessuð kvartaðu bara undan grindarverkjunum eins og þér þóknast, það lagast ekkert við það að eitthvað annað sé verra.
Helga Magnúsdóttir, 16.6.2008 kl. 17:53
knús á þig sætust... stendur þig svoooo vel... gangi ykkur ótrúlega vel á föstudaginn... LOVE
Þórunn Eva , 16.6.2008 kl. 19:20
Sendi ljós og engla á litlu Skottuna og ykkur öll.
Farðu vel með þig kæra Áslaug, það skilar sér fljótt til barnanna þinna.
Bergljót Hreinsdóttir, 16.6.2008 kl. 19:50
Kristín (IP-tala skráð) 16.6.2008 kl. 21:05
Gott að vita er vel gengur.
Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 17.6.2008 kl. 01:15
ÆÆÆ litla skottid svona lasin núna..Sendi ykkur sterka,fallega strauma kæra Áslaug.
Stórt knús á tig inn í gódann dag
Gudrún Hauksdótttir, 17.6.2008 kl. 05:51
Ég ætladi ad segja tér ....Tú skalt fara vel med tig vegna grindarinnar,dóttir mín hefur verid svona alla medgönguna en hún á ad eiga núna í júlí svo ég veit hvad tú ert ad tala um.Henni finnnst voda gott ad vera í vatnsleikfimi fyrir ófrískar konur tá lídur henni betur.Núna reynir hún ad fara í sund á hverjum degi,svona til ad kmast í gegnum daginn.Veit tad er mikid ad gera hjá tér en svona fyrir tig mín kæra tá skaltu reyna allt tú getur ad gefa tér tíma fyirr sundid.Knús.
Gudrún Hauksdótttir, 17.6.2008 kl. 05:55
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 17.6.2008 kl. 16:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.