8.10.2008 | 15:14
Allt farið til fjandans...
Endalaust krepputal...
Ég hef samt meiri áhyggjur af heilsu hetju minnar en þessu blessaða krepputali, jú við þurfum öll að fá okkar laun en þar sem ég hef verið launalaus síðan hún (fjögur ár) veiktist fyrirutan þessar nokkrar kr sem ég hef fengið í foreldrargreiðslur síðastliðnu 10 mánuði. Mér væri sama þó svo við þyrftum að búa 30-40fm stúdíóíbúð bara ef hetjan mín væri heilsuhraust og þyrftum að borða núðlur og grjón allar máltíðir. Gæti ekki verið meira sama þó svo ég hef áhyggur af framhaldinu um áramótin en þá ætla ég ekki að tala um það meira og eyða orku minni bara í að hlúa að börnunum mínum og sjá til þess að þeim líði vel.
Læknaheimsókn á föstudaginn, blóðprufur og sjá hvernig doktor Óla lýst á fótinn hjá hetjunni minni. Hefur hann líka áhyggjur? ...samt ö-a ekki jafn miklar og ég. Er þetta einhver lömun sem er að bögga hana eða eitthvað annað? Aaaarghh!!
Þau eru bara fallegust börnin mín þrjú sem verða bráðum fjögur, jíííhhaaaa!!
Ætti maður að láta sig dreyma um eitt stk svona í þessu krepputali, well alltíkei að láta sig dreyma. Slurp slurp!! Endalaust góður humar. Skari minn var dáltið svangur en börnunum fannst þetta ekkert girnilegt hehe, fyrst var komið með hann lifandi til okkar sem var frekar ógirnó en hann bragðaðist svona líka vel.
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
30 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
mmmm humar
Júlíana , 8.10.2008 kl. 17:42
Innilega er ég sammála þér. Heilsan er það dýrmætasta sem við eigum. Kveðja frá Þorgerði.
Þorgerður (IP-tala skráð) 8.10.2008 kl. 17:42
knús í tætlur sætust... LOVEJÚ LONG TIME
Þórunn Eva , 8.10.2008 kl. 20:07
ég skil þig mjög vel varðandi það að vilja gefa upp allt það veraldlega fyrir heilsu barnana þinna... þetta eru erviðir tímar hjá ykkur og kem ég til með að hafa ykkur í bænum mínum... Guð geymi ykkur öll með hlíju sinni og ljósi...
Margrét Ingibjörg Lindquist, 8.10.2008 kl. 21:31
Halldór Jóhannsson, 8.10.2008 kl. 22:20
Það er svo margt mikilvægara en peningar í þessu lífi, þó við þurfum öll á því að halda að borða og svoleiðis. Mér finnst líka hysterían yfir þessu ansi mikil. Mikið eru þau falleg litlu skottin eins og vant er. Bi' Guð um allt það besta fyrir ykkur öll
Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.10.2008 kl. 23:24
Það er svo margt mikilvægara en peningar í þessu lífi, þó við þurfum öll á því að hafa að borða og svoleiðis. Mér finnst líka hysterían yfir þessu ansi mikil. Mikið eru þau falleg litlu skottin eins og vant er. Bi' Guð um allt það besta fyrir ykkur öll
Hólmfríður Bjarnadóttir, 8.10.2008 kl. 23:25
Hvernig hefurðu lyst á að leggja þér til munns dýr sem er fyrst komið með til þín lifandi og síðan hent ofan í sjóðandi vatn. Þú treystir þér væntanlega til að tala um flest annað en það!
Jón Jónsson (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 01:59
Kæri Jón,
Humarinn var ljúffengur á bragðið en þó verð ég að viðurkenna að mér finnst hann betri þegar hann hefur verið dauður í einhvern tíma áður - samt ekki of langann. Gæti þó ekki hugsað mér að éta sjálfdauðann humar (frekar en nokkuð annað sjálfdautt) þannig að ég verð að sætta mig við það þó eitt og eitt kvikindi enda líf sitt til að seðja hungur mitt. Ekki get ég gerst grænmetisæta.
Óskar Örn Guðbrandsson, 9.10.2008 kl. 08:19
Datt þetta í hug í morgunsárið þegar ég leit á þessa fallegu mynd af krökkunum ykkar Skara. Við höfum jú öll hvort annað og knús í dagsins önn getur breytt litlum dropa í stórt flóð.
Falleg eru þau þrjú
hjartans gullin þín
lífsins ást og trú
þið breytt hafið okkar sýn
Bið guð að gæta ykkar í dag og alla daga
kveðja 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 09:18
Linda Linnet Hilmarsdóttir, 9.10.2008 kl. 14:12
Mikið skil ég ykkur vel að bæta við barnahópinn þegar þau þrjú sem fyrir eru eru svona sérlega vel heppnuð
Megi guð og gleðin fylgja ykkur. Ég bið fyrir allra mestu hetjunni á hverju kvöldi
Kv Ein sem þekkir ykkur ekki neitt en les fréttirnar reglulega
Magga ókunnug (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 22:15
Kristín (IP-tala skráð) 9.10.2008 kl. 22:26
innlitskvitt til tín
eigdu góda helgi med fallegu fjölskyldu tinni
Gudrún Hauksdótttir, 11.10.2008 kl. 07:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.