26.2.2009 | 08:40
Erum á leiðinni...
....uppá spítala, Þuríður mín Arna er að fara í lyfjamælingu og ath hvernig statusinn er á lyfjunum hennar en fyrst förum við uppá heilsugæslu en þá fær hetjan mín 5 ára sprautuna en samt að verða 7 ára. Hún hefur aldrei mátt fá hana vegna meðferðar sinnar því þá er ónæmiskerfið hennar svo slæmt en loksins fær hún hana, þannig stúlkan fær tvær sprautu í dag sem verður nú lítið mál fyrir hana. Enda alltaf þegar við mætum uppá spítala, klæðir hún sig sjálf úr bolnum sínum leggst í stólinn og leyfir að sprauta sig í brunninn sinn. Lítið mál fyrir Þuríði stál!! Ætlum líka að kíkja yfir til Bjarkar stór töffara og hetju sem er að fá lyfin sín í dag það er ekki langt að fara, bara "næsti" gangur.
Loksins þegar Þuríður mín er komin í vetrarfrí í skólanum þá eru endalausar spítalaferðir, þarf einmitt líka að mæta í fyrramálið og svo aftur á mánudag við sem ætluðum að hafa það kósý þessa daga. Well.....
Endalaust mikið að gera hjá okkur og stundum sé ég dáltið eftir því að hafa ekki tekið mér frí þessa önnina í skólanum en það þýðir víst lítið að svekkja sig á því núna en ætla samt að segja mig úr einni greininni og vera bara í þremur. Verð líka stundum að sætta mig við það að ég get ekki allt þó viljinn sé fyrir hendi.
Farnar (reyndar farin þar sem Hinrik er með í för hehe) í sprauturnar...
Eldri færslur
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Júní 2013
- Maí 2013
- Apríl 2013
- Mars 2013
- Febrúar 2013
- Janúar 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Janúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Ágúst 2006
- Júní 2006
- Maí 2006
343 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Eigið góðan dag kæra fjölskylda
Sædís Hafsteinsdóttir, 26.2.2009 kl. 10:15
Hæ sætu og takk fyrir að kíkja til mín elskurnar og Þuríður mín þú ert alltaf jafn falleg og yndisleg..dugleg með eindæmum.Hlakka til að kíkja í ræktina með þér Áslaug mín....og við sjáumst vonandi fljótlega..knús á línuna
Ps..Hinrik er orðin svo stór og svo mikill töffari ég held að hann sé að ná okkur Þuríði..hehehe hann er æði
Björk töffari (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 12:01
Vona að allt verði í lagi og gangi vel hjá ykkur í dag. Já stundum þurfum við að staldra við, að vera 4 barna mamma er barasta fullt jobb svo einfalt er það. Það er líka svo vont fyrir okkur ef við keyrum út á orkunni, ég er ekki ólík þér, ég hef oft komist í gegnum dagana bara á viljanum einum saman. En ég hef lært með árunum að stundum verð ég að stoppa við og hugsa um hvernig mér sjálfri líður og hvað líkaminn segir. Ég hef þurft að segja nei...nú stoppa ég við, sest niður og geri bara ekki neitt. Að fara einn út í göngutúr er líka mjög svo orkugefandi, að hugsa ekki neitt og tala ekki neitt. Maður hleður allavegna 4 batterí með 20 mín göngu
Bið guð að gæta ykkar kveðja 4 barna mamman
4 barna mamman (IP-tala skráð) 26.2.2009 kl. 12:12
Gangi ykkur vel í dag Slauga ofurmamma - flottar myndir af ríkidæminu þínu í síðustu færslu ;)
KNÚS
Elsa Nielsen, 26.2.2009 kl. 12:49
Gangi ykkur allt í haginn.
Hólmfríður Bjarnadóttir, 26.2.2009 kl. 13:50
gangi ykkur vel i sprauteríinu.
María Guðmundsdóttir, 26.2.2009 kl. 18:40
Í hvaða skóla ertu að taka stúdentinn? Langar svo að vita, þú ert alltaf að tala um skólann! Dáist að dugnaðinum. Með nýfætt barna, annað veikt og svo tvö önnur. Þú ert kjarnakona!!!
Gunnsa (IP-tala skráð) 28.2.2009 kl. 01:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.